Fréttablaðið - 03.06.2006, Síða 92
3. júní 2006 LAUGARDAGUR60
ÚR BÍÓHEIMUM
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
12.00 Út og suður (3:16) 12.30 Svört tónlist
(2:6) 13.25 Taka tvö (3:10) 14.15 Örkin
hans Nóa – Fyrri hluti (1:2) 15.40 Örkin hans
Nóa – Seinni hluti (2:2) 17.05 Vesturálman
(5:22) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin
okkar (5:31)
SKJÁREINN
12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours
12.45 Neighbours 13.05 Neighbours 13.25
Neighbours 13.45 Neighbours 14.10 Það var
lagið 15.20 Leyndardómur Bermúda-þríhyrn-
ingsins 16.25 Veggfóður (18:20) 17.10
Eldsnöggt með Jóa Fel (1:6) 17.45 Martha
SJÓNVARPIÐ
19.30
ÚT OG SUÐUR
�
Dægurmál
22.20
SIDEWAYS
�
Gaman
20.30
BERNIE MAC
�
Gaman
20.00
LESS THAN PERFECT
�
Gaman
8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Skordýr í Sól-
arlaut (25:26) 8.25 Bubbi byggir (801:813)
8.35 Hopp og hí Sessamí (4:26) 9.00 Stjáni
(52:52) 9.25 Sígildar teiknimyndir (38:42)
9.32 Sögur úr Andabæ (58:65) 9.54 Gæludýr
úr geimnum (12:26) 10.15 Elli eldfluga (5:10)
10.20 Latibær 10.45 Hlé
7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Pingu, Jellies, Myrk-
fælnu draugarnir, Noddy, Kalli og Lóla, Könn-
uðurinn Dóra, Taz-Mania 1, Ofurhundurinn,
Batman, Horance og Tína, Hjólagengið, Sa-
brina – Unglingsnornin, Hestaklúbburinn, Tví-
burasysturnar)
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.10 Örlagadagurinn
20.00 William and Mary (2:6) (William og
Mary) Hér eru á ferð vandaðir breskir
framhaldsþættir með hinum góð-
kunnu leikurum Martin Clunes úr Men
Behaving Badly og Julie Graham í að-
alhlutverkum.
20.50 Cold Case (11:23) (Óupplýst mál)
Bönnuð börnum.
21.35 Twenty Four (18:24) (24)
22.20 Sideways (Hliðarspor) Margrómuð
verðlaunamynd, kostuleg gamanmynd
með hádramatískum undirtóni, um
vínelskandi einmana sálir í leit að
hamingjunni; hinni einu sönnu ást og
hinu eina sanna rauðvíni. Myndin var
tilnefnd til 5 Óskarsverðlauna og fékk
verðlaunin fyrir besta handritið. Aðal-
hlutverk: Virginia Madsen, Thomas
Haden Church og Paul Giamatti.
0.25 I Am Sam 2.35 The Scream Team 4.00
Unspeakable 5.45 Fréttir Stöðvar 2 6.30 Tón-
listarmyndbönd frá Popp TíVí
23.50 Græna mílan (Kvikmyndaskoðun telur
myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. e)
2.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
18.30 Ævintýri Kötu kanínu (4:13) (Binny the
Bunny)
18.44 Jonni Leikin barnamynd frá Hollandi.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.30 Út og suður (5:16)
19.55 Hvítasunnutónleikar Upptaka frá sam-
komu hjá hvítasunnukirkjunni Fíladelf-
íu í Reykjavík. Gospelkór Fíladelfíu
syngur ásamt einsöngv.
20.55 25 tímar Heimildamynd eftir Jón Karl
Helgason um keppni níu danshöf-
unda sem semja, æfa og frumflytja
stutt dansverk.
21.20 Dýrahringurinn (6:10) (Zodiaque)
Franskur myndaflokkur.
22.15 Innrás villimannanna (Les invasions
barbares) Kanadísk bíómynd frá 2003
um mann sem er með ólæknandi
krabbamein og reynir að gera upp for-
tíð sína og öðlast sálarfrið áður en
hann deyr.
18.00 Fashion Television (e)
18.30 Fréttir NFS
19.10 Friends (13:23) (e)
19.35 Friends (14:23) (e) (Vinir)
20.00 Tívolí Skemmti- og fræðsluþátturinn.
20.30 Bernie Mac (8:22) Þriðja þáttaröðin
um grínistann Bernie Mac og fjöl-
skylduhagi hans. Bernie tekur að sér
þrjú börn og á ekki auðvelt með að
aðlagast breyttum aðstæðum.
21.00 Twins (1:18) (e) (Pilot) Gamanþættir
um tvíburasysturnar Mitchee og
Förruh sem eru algjörar andstæður.
Mitchee er eins og faðir þeirra, gáfuð
og metnaðarfull, en Farrah er eins og
móðir þeirra, gullfalleg en er ekkert
rosalega skörp.
21.30 Killer Instinct (1:13) (e) (Pilot) Hörku-
spennandi þættir um lögreglumenn í
San Francisco og baráttu þeirra gegn
hættulegustu glæpamönnum borgar-
innar.
19.00 The Bachelorette III (e)
20.00 Less than Perfect – lokaþáttur Að
baki hverri framakonu er fjöldi fólks
sem gæfi hægri höndina fyrir starf
hennar. Claude hefur með harðfylgi
unnið sig upp úr póstdeildinni og í
starf aðstoðarmanns aðalfréttalesar-
ans, Will. Vinnufélögum hennar á
fréttastofunni er best lýst sem hroka-
fullum vitleysingum sem nota hvert
tækifæri til að stinga hver annan í
bakið og vitlausastur þeirra allra er
Will, sem leikinn er af Eric Roberts.
20.30 Point Pleasant
21.30 Boston Legal Shirley verður undrandi
þegar hún kemst að því að Ivan hefur
ekki sagt Missy frá því að þau
hafi verið gift.
22.30 Wanted
12.00 Frasier – öll vikan (e) 14.00 How Cle-
an is Your House (e) 14.30 Too Posh to Wash
(e) 15.00 Beautiful People (e) 16.00 Amer-
ica’s Next Top Model V (e) 17.00 Innlit / útlit
– lokaþáttur (e) 18.00 Close to Home (e)
6.25 Anger Management 8.10 Elizabeth
Taylor: Facets 10.00 Big Fish 12.05 13 Going
On 30 14.00 Anger Management 16.00
Elizabeth Taylor: Facets 18.00 Big Fish 20.05
13 Going On 30 (13 bráðum 30) Rómantísk
gamanmynd með Jennifer Garner (Alias) í
hlutverki unglingsstelpu sem fer í leik í 13 ára
afmæli sínu og vaknar daginn eftir upp sem
þrítug kona með bráðfyndnum afleiðingum. A
Leyfð öllum aldurshópum. 22.00 Murder by
Numbers (Morðleikur) Hörkuspennandi sál-
fræðitryllir sem maður gleymir ekki í bráð.
Lögreglukonan Cassie Mayweather og félagi
hennar, Sam Kennedy, eru kölluð til þegar
ung stúlka er myrt. Aðalhlutverk: Sandra Bull-
ock, Ben Chaplin, Ryan Gosling. Leikstjóri:
Barbet Schroeder. 2002. Stranglega bönnuð
börnum. 0.00 We Were Soldiers (Stranglega
bönnuð börnum) 2.15 Prophecy II (Strang-
lega bönnuð börnum) 4.00 Murder by Num-
bers (Stranglega bönnuð börnum)
OMEGA E! ENTERTAINMENT
12.00 E! News Weekend 13.00 THS America’s Next
Top Model 14.30 Gone Bad 15.00 THS Tyra Banks
16.00 THS Kate Moss 17.00 Child Star Confidential
17.30 Number One Single 18.00 10 Ways 18.30 Gone
Bad 19.00 THS Hugh Hefner: Girlfriends, Wives &
Centerfolds 21.00 Girls of the Playboy Mansion
21.30 Girls of the Playboy Mansion 22.00 Sexiest
23.00 10 Ways 23.30 Gone Bad 0.00 101 Even Big-
ger Celebrity Oops! 1.00 101 Even Bigger Celebrity
Oops! 2.00 101 Even Bigger Celebrity Oops!
AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
STÖÐ 2 BÍÓ
Dagskrá allan sólarhringinn.
22.20 Clubhouse (5:11) (e) (Clubhouse)
23.05 X-Files (e) 23.50 Quills (Stranglega
bönnuð börnum) 1.50 Smalleville (3:22)
23.15 A Midsummers Nitght’s Sex Comedy
0.05 C.S.I. (e) 1.05 The L Word (e) 2.00
Óstöðvandi tónlist
�
�
�
�
19.10
KOMPÁS
�
Skýringar
12.00 Hádegisfréttir/Íþróttafréttir/Veður-
fréttir/Leiðarar dagblaða 14.00 Fréttir 14.10
Ísland í dag – brot af besta efni liðinnar viku
15.00 Þetta fólk 16.00 Fréttir 17.45 Hádeg-
ið E 18.00 Kvöldfréttir/íþróttir/Veður
10.00 Fréttir 10.10 Ísland í dag – brot af
besta efni liðinnar viku 11.00 Þetta fólk
19.10 Kompás Íslenskur fréttaskýringarþátt-
ur í umsjá Jóhannesar Kr. Kristjáns-
sonar.
20.00 Þetta fólk (Fréttaljós) Nýr og óvenju-
legur spjallþáttur í umsjá Höllu Gunn-
arsdóttur blaðakonu og heims-
hornaflakkara. Í þættinum tekur hún
fyrir eitt land og freistar þess að veita
okkur innsýn í framandi heim. Ekki
hefur hún þó sjálf í hyggju að upp-
fræða okkur ein og óstudd – þótt
margfróð sé og velsigld – heldur er
meginmarkmiðið að kalla til góða
gesti sem hafa þekkingu á viðkom-
andi landi og geta frætt okkur sem
heima sitjum um menningu þess og
sögu.
22.30 Kvöldfréttir/Íþróttir/Veður
�
23.40 Síðdegisdagskrá endurtekin
68-69 (24-27) Dagskrá 2.6.2006 18:36 Page 2
í laun á ári fyrir ófaglærða í laun á ári fyrir iðnaðarmenn
kr.3.732.000 kr.4.915.000
Kynntu þér auglýsingu frá
Alcoa Fjarðaáli í Atvinnublaðinu í dag
Sunnudagur 4. júní
Svar: Matthew úr Four Weddings
and a Funeral frá 1994.
,,The first time I saw Gareth dance I was afraid that
lives would be lost.“
Bernard Jeffrey McCollough eða Bernie Mac fæddist árið 1958 í
Chicago. Þar ólst hann upp við einkar
kröpp kjör og í slæmu hverfi. Árið 1977
hélt Bernie síðan sitt fyrsta uppistand en
á þessum tíma var Bernie afar fátækur
og þurfti hann meðal annars að fá lánuð
jakkaföt hjá bróður sínum. Þetta voru
einnig erfiðir tímar fyrir Bernie og bræð-
ur hans tvo því móðir þeirra hafði látist
úr brjóstakrabbameini skömmu áður.
Ímynd Bernies er og hefur alltaf verið
frekar hörð og ófyrirleitin og neitaði
Bernie ætíð staðfastlega að breyta þeirri
ímynd fyrir sjónvarp og aðra aðila. Það
varð hins vegar til þess að Bernie fékk
fá tækifæri í upphafi ferils síns og út
allan 9. áratuginn. Árið 1995 umbreyttist
hins vegar ferill Bernies. Það ár gerði
HBO-sjónvarpsstöðin sérstakan Midnight Mac þátt auk þess sem
Bernie kom fram í skemmtiþætti Chris
Tucker. Það sem eftir var af áratugn-
um hélt Bernie áfram að leika ýmis
smáhlutverk en fékk nú að koma fram í
stærri kvikmyndum á borð við Don‘t Be
a Menace... og Life auk þess að leika í
sjónvarpsþáttunum Moesha.
Árið 2001 byrjaði Bernie með sinn
eigin sjónvarpsþátt, The Bernie Mac
Show, og varð hann strax afar vinsæll.
Hann hefur einnig komið fram í mörgum
vel þekktum kvikmyndum á borð við
Ocean‘s Eleven, Bad Saint og Guess
Who? Bernie Mac hefur sýnt það og
sannað að ekki þarf að hneigja sig og
beygja fyrir Hollywood heldur eru það
þrautseigja og hæfileikar sem til þarf.
Í TÆKINU BERNIE MAC LEIKUR Í BARNIE MAC Á SIRKUS KL. 20.30
Vildi ekki breyta ímynd sinni