Fréttablaðið - 03.06.2006, Síða 93

Fréttablaðið - 03.06.2006, Síða 93
í laun á ári fyrir ófaglærða í laun á ári fyrir iðnaðarmenn kr.3.732.000 kr.4.915.000 Kynntu þér auglýsingu frá Alcoa Fjarðaáli í Atvinnublaðinu í dag LAUGARDAGUR 3. júní 2006 61 ÚR BÍÓHEIMUM Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: 14.55 25 tímar 15.20 Mozart 17.05 Leiðar- ljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Alda og Bára (4:26) 18.06 Bú! (16:26) 18.16 Lubbi læknir (14:52) SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Home Improvem- ent 12.50 Veggfóður (18:20) 13.40 Oprah (65:145) 14.25 Upprisan 15.10 Eivör á tón- leikum í Langholtskirkju 15.45 Bruce Almighty 17.40 You Are What You Eat (4:17) 18.05 The Simpsons SJÓNVARPIÐ 20.00 SOUL DEEP � Tónlist 19.35 GREY’S ANATOMY � Drama 22.30 FABOULUS LIFE OF � Raunveruleiki 19.00 BEVERLY HILLS 90210 � Drama 8.00 Morgunsjónvarp barnanna 8.01 Kóala- bræður (7:13) 8.11 Brandur lögga 8.21 Bitte nú! 8.44 Bangsímon og vinir hans 9.31 Villi spæta 9.52 Ævintýri Barneys 11.05 Hlé 7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Emil og grísinn, Of- urhundurinn, Froskafjör, Ginger segir frá, Skrímslaspilið, Freaky Friday, Oliver Beene Leyfð öllum aldurshópum.) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.10 Strákarnir 19.35 Grey’s Anatomy (30:36) (Læknalíf) Við höldum áfram að fylgjast með ást- um og örlögum læknanemans Grey sem átti á sínu fyrsta ári sem lærlingur í skurðlækningum á Grace Hospital í Seattle í ástarævintýri með ungum og virtum skurðlækni, Dr. Derek Shepherd. 20.20 Blue murder (1:2) (Blákalt morð) Hröð og vel gerð sakamálamynd í tveimur hlutum um líf og störf rannsóknarlög- reglukonunnar Janine Lewis. 21.30 The Apprentice – Martha Stewart (13:14) 22.15 Miss Marple – The Moving Finger (Frú Marple – Fingrahreyfing) 23.50 Prison Break (Bönnuð börnum) 0.35 Medium (11:22) 1.15 Windtalkers (Strang- lega bönnuð börnum) 3.25 Just Visiting 4.50 Grey’s Anatomy (30:36) 5.35 Fréttir 6.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.10 Út og suður 23.35 Dagskrárlok 18.30 Vistaskipti (2:26) (Foreign Exchange) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Svona var það (That 70’s Show) Bandarísk gamanþáttaröð. 20.00 Svört tónlist (5:6) (Soul Deep: The Story of Black Popular Music) Heim- ildamyndaflokkur um sögu dægur- lagatónlistar blökkumanna. 20.55 Músíktilraunir 2006 12 hljómsveitir kepptu til úrslita og sigurvegari varð hljómsveitin The Foreign Monkeys. 22.00 Fótboltakvöld Sýnt úr leikjum á Ís- landsmótinu í fótbolta. 22.25 Lífsháski (44:49) (Lost II) Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi barna. 23.45 Smallville (3:22) 0.30 Tívolí 1.00 Fri- ends (15:23) (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Fashion Television 20.00 Friends (15:23) (Vinir) 20.30 Jake in Progress (3:13) (Rivals And Departures) 21.00 Falcon Beach (1:27) (Falcon Beach – Pilot)Falcon Beach er sumarleyfis- staður af bestu gerð. Þangað fer fólk til að slappa af og skemmta sér í sumarfríinu sínu enda snýst allt þar um sumar og frelsi. En þar mætast líka tveir heimar – sumarleyfisgestirn- ir og íbúar bæjarins. Hvað gerist þeg- ar einstaklingar sem eiga ekkert sam- eiginlegt verða á vegi hvers annars? 22.30 Faboulus Life Of 8.00 Dr. Phil (e) 23.25 Jay Leno 0.10 Boston Legal (e) 1.05 Beverly Hills (e) 1.50 Melrose Place (e) 2.35 Óstöðvandi tónlist 19.00 Beverly Hills Unglingarnir í Beverly Hills eru mættir til leiks. 19.45 Melrose Place Bandarísk þáttaröð um íbúana í Melrose Place, sem unnu hug og hjarta áhorfenda á sínum tíma. Við fylgjumst með ástum og átökum fólks á þrítugsaldri sem hvert hefur sína drauma og væntingar 20.30 The O.C. 21.30 South Beach Glæný þáttaröð sem Jennifer Lopez framleiðir. Æskuvinina Matt og Vince dreymir um bjartari framtíð og flytja frá Brooklyn til sól- ríkra stranda í South Beach þar sem ríka fólkið leikur sér. 22.30 C.S.I. 15.40 Courting Alex (e) 16.10 One Tree Hill (e) 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö (e) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News Weekend 13.00 THS Lionel & Nicole Richie 14.00 101 Most Shocking Moments in Entertainment 15.00 101 Most Shocking Moments in Entertainment 16.00 101 Most Shocking Moments in Entertainment 17.00 101 Most Shock- ing Moments in Entertainment 18.00 E! News Weekend 19.00 THS Elizabeth Hurley 20.00 101 Incredible Celebrity Slimdowns 21.00 Sexiest 22.00 Dr. 90210 23.00 Wild On Tara 23.30 Wild On Tara 0.00 THS Elizabeth Hurley 1.00 101 Incredible Celebrity Slimdowns 2.00 101 Most Shocking Moments in Entertainment AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 � � � � STÖÐ 2 BÍÓ Dagskrá allan sólarhringinn.6.00 Adventures Of Priscilla, Queen Of the Desert (e) 8.00 Race to Space 10.00 Juwanna Mann 12.00 The Guys 14.00 Adventures Of Priscilla, Queen Of the Desert (e) 16.00 Race to Space 18.00 Juwanna Mann 20.00 The Guys (Strákarnir) Átakanlegt drama sem byggir á samnefndu leikriti sem fjallar um slökkviliðsstjóra sem missti átta slökkviliðsmenn sem voru við störf í World Trade Center þegar byggingin hrundi. 22.00 The Truth About Charlie (Sannleikurinn um Charlie) Endurgerð sígildrar spennumyndar, Charade, sem skartaði Cary Grant og Audrey Hepburn í aðalhlutverkum Aðalhlutverk: Thandie Newton, Mark Wahlberg, Tim Robb- ins, Stephen Dillane. Leikstjóri: Jonathan Demme. 2002. Bönnuð börnum. 0.00 Grind (Bönnuð börnum) 2.00 Return to the Batcave: The Mi 4.00 The Truth About Charlie (Bönnuð börnum) 7.00 ÍSLAND Í BÍTIÐ � Dægurmál 12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/Íþróttaf- réttir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða/Hádeg- ið fréttaviðtal. 13.00 Sportið 14.00 Frétta- vaktin eftir hádegi 17.00 5fréttir 18.00 Kvöldfréttir/Ísland í dag/íþróttir/Veður 7.00 Ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir há- degi 11.40 Brot úr dagskrá 19.10 Hrafnaþing Ingvi Hrafn Jónsson fer yfir fréttir dagsins á tæpitungu- lausan hátt. 21.00 Fréttir 21.10 60 Minutes 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Hrafnaþing Ingvi Hrafn Jónsson fer yfir fréttir dagsins á tæpitungulausan hátt. � 23.15 Fréttavaktin fyrir hádegi 2.15 Kvöld- fréttir/Ísland í dag/Íþróttir/Veður 3.15 Fréttavaktin eftir hádegi 6.15 Hrafnaþing 68-69 (42-47) Manud-TV 2.6.2006 18:41 Page 2 Mánudagur 5. júní Mikið hefur verið rætt og ritað um hár- greiðslu Tom Hanks í stórmyndinni The Da Vinci-Code. Síðastliðið fimmtudagskvöld fékk ég vænan skammt af þessari frægu greiðslu því bæði fór ég á myndina í bíó og sá Hanks síðar um kvöldið mæta í þátt hjá Jay Leno til að kynna myndina. Hárið truflaði mig lítið á meðan á myndinni stóð. Oftast nær virkaði það frekar eðlilegt en þegar leið á myndina fór Hanks, sem er venjulega með há kollvik og frekar stutt hár, að greiða faxið aftur fyrir eyrun. Það hefði hann ekki átt að gera því auk þess að vera ósmekklegt þá leit hann út fyrir að vera með hár- kollu, sem hugsanlega er raunin. Hjá hinum skúnkhærða Leno hélt Hanks áfram að greiða hárið aftur fyrir eyrun og þá var ég farinn að verða svolítið pirraður. Svo virðist sem Hanks megi ekki klippa hárið stutt eða taka kolluna ofan á meðan kynningarherferðin fyrir The Da Vinci-Code er enn í fullum gangi. Það er miður því allir virðast vera komnir með ógeð af þessu uppátæki, þar á meðal ég. Annars stóð Hanks sig ágætlega hjá Leno og talaði um hversu gott hefði verið að vinna með leikstjóranum Ron How- ard. Reyndar kæmi það ekki á óvart þótt Howard hefði haft hönd í bagga varðandi hárgreiðslu Hanks því sjálfur greiðir hann yfir skallann með afleitum árangri. VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON FYLGDIST SPENNTUR MEÐ UMTALAÐRI HÁRGREIÐSLU Hanks, Howard og Da Vinci-hárið Svar: Jareth (David Bowie) úr Labynrith frá 1986. ,,I ask for so little. Just fear me, love me, do as I say and I will be your slave.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.