Fréttablaðið - 13.07.2006, Side 35

Fréttablaðið - 13.07.2006, Side 35
FIMMTUDAGUR 13. júlí 2006 5 Nóra – Lynghálsi 4, s:517 7727 WWW.NORA.IS G Á M A S A L A FIMMTUDAGINN 13. JÚLÍ KL:15:00 – 18:00 LYNGHÁLS 4 (við hliðina á Hestar og menn) SJÓÐHEITIR MEXIKÓSKIR GARÐOFNAR TILVALDIR Í PIZZUGERÐINA Á PALLINUM Ítalski fatahönnuðurinn Val- entino fékk á dögunum frönsku heiðursorðuna Légion d’honn- eur. Verðlaunin fékk Valentino fyrir 45 ára feril í hátísku. Valentino, sem heitir fullu nafni Valentino Garavani, er 74 ára en það stoppaði hann ekki í að halda glæsilega veislu í tilefni athöfnar- innar í Wideville-kastala sínum rétt fyrir utan París. Valentino þakkar velgengnina því að hann hafi alltaf hunsað strauma og stefnur í tískubrans- anum. „Ég móðga aldrei konu né læt hana líta fáránlega út,“ segir goðið og bætir við að glæsilegur fataskápur innihaldi aðeins fáar flíkur. „Stuttur jakki, pils, einlit- ar buxur í stíl við jakkann, ein- faldur stuttur kjóll og síður kvöldkjóll sem er ljós og einfald- ur.“ Valentino klæðir allar helstu stjörnurnar í Hollywood en meðal frægustu viðskiptavina hans gegn- um tíðina eru Joan Collins, Grace Mónakóprinsessa, Díana prins- essa af Wales, Elizabeth Taylor, Audrey Hepburn og Sophia Loren. - lkg Móðgar aldrei konur Valentino er stoltur yfir því að hafa aldrei fylgt tískunni. FRÉTTABLAÐIÐ/AP Fæst í heilsubúðum, apótekum, og heilsuhornum verslana Einnig sjampó, hárnæring o.fl. DREIFING: JÓN KARLSSON • SÍMI: 5610570 • 100% náttúrulegir jurtalitir • Engin skaðleg aukaefni • Ekkert ammóníak • Laust við festiefni (Resorcinol) • Þægilegt og fljótlegt í notkun • 30 litir (Hægt að blanda fleiri)

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.