Fréttablaðið - 13.07.2006, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 13.07.2006, Blaðsíða 39
FIMMTUDAGUR 13. júlí 2006 Afmælisútsala í Unika Í DAG HELDUR VERSLUNIN UNIKA UPP Á FIMM ÁRA AFMÆLI SITT. Verslunin Unika í Fákafeni 9 heldur upp á fimm ára afmæli sitt í dag. Verslunin verður lokuð í dag en opnar klukkan 17.00 með afmælis- útsölu. Starfsmenn verslunarinnar bjóða gestum og gangandi upp á ljúfa tónlist á útsölunni sem og eitthvað fyrir bragðlaukana. Mjög góður afsláttur verður á útsölunni og sérstakur afmælisaf- sláttur verður veittur af nýrri vöru. Verslunin er með fjölbreytt úrval af húsgögnum, gjafa- og heimilisvöru ásamt miklu úrvali af ljósakrónum og lömpum þannig að margir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Verslunin er opin til klukkan 23 í kvöld. - lkg Margt fallegt er að finna í versluninni Unika. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Það er ekki flókið að breyta einföldum blómapotti í sann- kallað listaverk. Mósaíkblómapottar eru fallegir fyrir heimilið og það er gaman að breyta einföldum blómapotti í ein- stakan grip. Í verslunum er hægt að kaupa fallegar flísar sem gaman er að nota en eins má nota gamalt leirtau og brjóta það niður í litla hluta. Svo er bara að hefjast handa. 1. Veldu góðan leirpott. Keramik- pottar duga einnig en það er ekki hægt að nota plastpott. 2. Hannaðu munstrið með því að leggja flísarnar niður fyrir fram- an þig. Ákveddu hvernig flísarnar eiga að raðast áður en þú byrjar að festa þær á pottinn. 3. Festu flísarnar eða brotin á pott- inn með flísalími. Best er að festa nokkrar í einu og leyfa líminu að þorna. 4. Berðu fúguna á pottinn og gættu þess að hún smjúgi vel inn í gluf- urnar á milli flísanna. Farðu vel yfir allar brúnir og passaðu að botninn sé sléttur. 5. Þurrkaðu fúguna af mósaíkflís- unum með rökum klút. 6. Leyfðu fúg- unni að þorna og jafna sig í að minnsta kosti eina viku áður en þú setur eitthvað í pott- inn. Mósaík á blómapottinn Endurkoma dósa- pressurnar Vegna fjölda áskorana hefur versl- unin Pfaff-Borgarljós, Grensásvegi 13, hafið aftur sölu á dósapressunni vinsælu. Pressan er hönnuð fyrir áldósir og hefur það umfram aðrar pressur hér á markaði að geta einnig tekið stærri dósir. Með einu auðveldu handtaki pressast hver dós niður í tæpa 2,5 cm þannig að allt að 80 prósent geymslurýmis geta sparast með notkun pressunn- ar. Við það má bæta að lítið fer fyrir dósapressunni, sem er upplögð í sumarbústaðinn, bílskúrinn, geymsluna og bátinn. Munstrið getur verið alls konar og það er um að gera að prófa sig áfram með liti og lögun flísanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.