Fréttablaðið - 13.07.2006, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 13.07.2006, Blaðsíða 38
 13. júlí 2006 FIMMTUDAGUR8 Leðurblöku- bókahilla með snögum fyrir föt eða lykla. MYND/VÖLUSKRÍN Verslunin Völuskrín á Lauga- vegi 116 selur leikföng fyrir börn á aldrinum 0-99 ára. Völuskrín er fyrir ýmsar sakir frábrugðin öðrum leikja- og leik- fangaverslunum hérlendis. Í fyrsta lagi fer ekki mikið fyrir hefðbundnum plastleikföngum í búðinni, heldur er þar að finna gott úrval vandaðara tréleikfanga sem njóta mikilla vinsælda. Margt fleira er boði fyrir börn, svo sem rúmföt, handklæði, tuskudýr og spiladósir. Í öðru lagi eru þar seldar ýmsar gerðir leikja og spila handa börn- um jafnt sem fullorðnum, svo sem tafl, púsluspil, rúllettur, póker og spilastokkar, sum hver með ein- dæmum vönduð, þannig að allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Eins og áður sagði er vöruúrval í Völuskrín einstaklega gott, þar sem 1.400 vörutegundir eru í boði. Varan er flutt inn frá sjö löndum en hver hlutur valinn af kostgæfni og með það í huga að bjóða neyt- endum upp á sterka, vandaða og endingargóða vöru. - rve Í Völuskríni má meðals annars finna taflborð og -menn í hæsta gæðaflokki. FRÉTTABLAÐIÐ/HÖRÐUR Ef togað er í spottann á þessari skemmtilegu maríubjöllu kemur spegill í ljós. MYND/VÖLUSKRÍN Sterk og vönduð leikföng Gigamic, stórskemmtilegt spil fyrir tvo til fjóra leikmenn. Auðu hliðar kubbanna eru látnar snúa upp en markmiðið er að velta upp sama tákninu fimm sinnum í röð. FRÉTTABLAÐIÐ/HÖRÐUR Með þessum hæðarmæli fylgja þrjár klemmur til að merkja hæð barnsins, sem kemur sér til dæmis vel ef fleiri en eitt barn er á heimilinu eða til að mæla vöxt barns á ákveðnu tímabili. MYND/VÖLUSKRÍN Þetta skemmtilega leik- fangateppi fæst í versluninni. MYND/VÖLUSKRÍN Band til að þræða hluti á, tilvalið til að þjálfa fínhreyf- ingar barna. MYND/VÖLUSKRÍN Fatahengi fyrir börn (og full- orðna). MYND/VÖLUSKRÍN Vorum að taka inn nýja sendingu af baðkörum innréttingum og hand- klæðaofnum, mikið úrval, gott verð. Eigum einnig rafmagnshandklæðaofna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.