Fréttablaðið - 13.07.2006, Síða 38

Fréttablaðið - 13.07.2006, Síða 38
 13. júlí 2006 FIMMTUDAGUR8 Leðurblöku- bókahilla með snögum fyrir föt eða lykla. MYND/VÖLUSKRÍN Verslunin Völuskrín á Lauga- vegi 116 selur leikföng fyrir börn á aldrinum 0-99 ára. Völuskrín er fyrir ýmsar sakir frábrugðin öðrum leikja- og leik- fangaverslunum hérlendis. Í fyrsta lagi fer ekki mikið fyrir hefðbundnum plastleikföngum í búðinni, heldur er þar að finna gott úrval vandaðara tréleikfanga sem njóta mikilla vinsælda. Margt fleira er boði fyrir börn, svo sem rúmföt, handklæði, tuskudýr og spiladósir. Í öðru lagi eru þar seldar ýmsar gerðir leikja og spila handa börn- um jafnt sem fullorðnum, svo sem tafl, púsluspil, rúllettur, póker og spilastokkar, sum hver með ein- dæmum vönduð, þannig að allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Eins og áður sagði er vöruúrval í Völuskrín einstaklega gott, þar sem 1.400 vörutegundir eru í boði. Varan er flutt inn frá sjö löndum en hver hlutur valinn af kostgæfni og með það í huga að bjóða neyt- endum upp á sterka, vandaða og endingargóða vöru. - rve Í Völuskríni má meðals annars finna taflborð og -menn í hæsta gæðaflokki. FRÉTTABLAÐIÐ/HÖRÐUR Ef togað er í spottann á þessari skemmtilegu maríubjöllu kemur spegill í ljós. MYND/VÖLUSKRÍN Sterk og vönduð leikföng Gigamic, stórskemmtilegt spil fyrir tvo til fjóra leikmenn. Auðu hliðar kubbanna eru látnar snúa upp en markmiðið er að velta upp sama tákninu fimm sinnum í röð. FRÉTTABLAÐIÐ/HÖRÐUR Með þessum hæðarmæli fylgja þrjár klemmur til að merkja hæð barnsins, sem kemur sér til dæmis vel ef fleiri en eitt barn er á heimilinu eða til að mæla vöxt barns á ákveðnu tímabili. MYND/VÖLUSKRÍN Þetta skemmtilega leik- fangateppi fæst í versluninni. MYND/VÖLUSKRÍN Band til að þræða hluti á, tilvalið til að þjálfa fínhreyf- ingar barna. MYND/VÖLUSKRÍN Fatahengi fyrir börn (og full- orðna). MYND/VÖLUSKRÍN Vorum að taka inn nýja sendingu af baðkörum innréttingum og hand- klæðaofnum, mikið úrval, gott verð. Eigum einnig rafmagnshandklæðaofna.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.