Fréttablaðið - 13.07.2006, Page 55

Fréttablaðið - 13.07.2006, Page 55
Knattspyrnuskóli fyrir börn sem æfa knatt- spyrnu verður á nýja gervigrasvellinum laugardaginn 15. júlí frá kl. 10:00 – 12:30 Landsþekktir þjálfarar: • Eyjólfur Sverrisson • Helena Óladóttir • Birkir Kristinsson • Bjarni Jóhannsson • Njáll Eiðsson FJARÐABYGGÐ | þú ert á góðum stað fjardabyggd.is Hátíðardagskrá: • Vígsluathöfn við nýja sundlaugarmannvirkið kl. 13:30. • Hátíðarboðsund í boði sunddeildar Þróttar. • Skrúðganga út á gervigrasvöll og afhending vallarins. • Vígsluleikur að hætti knattspyrnudeildar Þróttar. • Stórleikur Knattspyrnuliðs Fjarðabyggðar gegn gullaldarliði Þróttar 1976-1980. • Grill og veitingar í boði Fjarðabyggðar. StöðvarfjörðurFáskrúðsfjörðurReyðarfjörðurEskifjörðurNeskaupstaðurMjóifjörður Laugardaginn 15. júlí kl. 13:30 verða tvö glæsileg íþróttamannvirki vígð við hátíðlega athöfn í Neskaupstað. Við Sundlaug Neskaupstaðar er búið að reisa líkamsræktarstöð, gera glæsilega búningsaðstöðu og koma fyrir tveimur heitum pottum. Gervigrasvöllurinn er sá fyrsti sinnar tegundar á Austurlandi og verður mikil lyftistöng fyrir knattspyrnu í Fjarðabyggð. Völlurinn er gerður af Fjarðabyggð og SÚN, Samvinnufélagi útgerðarmanna á Norðfirði. ÍS LE N SK A AU G LÝ SI N G AS TO FA N /S IA .I S F JA 3 34 26 07 /2 00 6 Til hamingju íbúar í Fjarðabyggð Við óskum Fjarðabyggð til hamingju með glæsileg íþróttamannvirki.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.