Fréttablaðið - 13.07.2006, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 13.07.2006, Blaðsíða 68
www.sturta.is allan sólarhringinn! Sími: 565-5566R e yk ja ví ku rv e g u r 6 4 , H af n ar fj ö rð u r. Þ ú ve rð u r b ar a lík a… Á Seyðisfirði 17. – 23. júlí 2006 Listasmiðjur, opnunarhátíð, alþjóðlegt pikknikk, stuttmynda- veisla, hönnunarsýning, uppskeruhátíð, RISAtónlistarveisla og Todmobile ball. Sjá www.lunga.is Leikritið Penetreitor var frumsýnt í Sjóminjasafni Reykjavíkur á þriðjudagskvöld. Leikendur í verk- inu eru þrír af efnilegri leikurum yngri kynslóðarinnar og þykir Penetreitor bera gróskunni í leik- húsheiminum góðan vitnisburð. Penetreitor hefur verið lofað í hástert og virtust gestir sammála gagnrýnendum á frumsýningunni. Penetreitor vel tekið MENNINGARPAR Borgarstjórinn Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson og Guðrún Kristjánsdóttir, unnusta hans, virtust hæstánægð með Penetreitor. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL Á HEIMASLÓÐUM Páll Pétursson, fyrrum alþingismaður og ráðherra, fylgdi Sigrúnu Magnúsdóttur, eiginkonu sinni, á frum- sýninguna, en hún er forstöðumaður Sjó- minjasafns Reykjavíkur þar sem Penetreitor er sýnt. HRESSAR Kristrún Sigursteinsdóttir og Guð- laug Gísladóttir skáluðu á frumsýningunni. SPENNT Nanna Gunnarsdóttir, Jóhann Ingi Gunnarsson sálfræðingur og Eygló Svava biðu spennt eftir því að sýningin hæfist. FULLTRÚAR UNGU KYNSLÓÐARINNAR Þau Anna Sigríður og Tómas Lee voru ánægð með sýninguna. Nú hefur hótelerfinginn og partí- ljónið Paris Hilton sett sjálfa sig í eins árs kynlífsbann. Þetta ætlar hún að gera í þeim tilgangi að gera sig að sterkari persónu. „Þegar ég er í sambandi við karlmann verð ég mjög rómantísk og gef honum allan minn tíma og orku. Núna verð ég að fara að hugsa um sjálfa mig og veita mér athygli. Kynlífsbann er eina leiðin til þess,“ segir Hilton og ætlar sér greinilega að vera sjálf- hverf og ekki hugsa um hitt kynið næsta árið. Kynlífsbann PARIS HILTON Er búin að setja sjálfa sig í kynlífsbann næsta árið. FRÉTTIR AF FÓLKI Sá kvittur er kominn á kreik að Madonna sé í þann mund að ganga af trúnni. Poppstjarnan hefur verið dyggur fylgis- maður Kabbalah-trúar, sem er afbrigði af gyð- ingdómi, en sagan segir að fjárausturinn sem fylgir því að breiða út boð- skapinn sé farinn að valda henni hugarvíli. Þá er Guy Ritchie, eiginmanni Madonnu, víst lítið um trúfestu spúsu sinnar gefið og brestir komnir í sambandið milli þeirra og barnanna, sem þykir miður að þurfa að missa af jólunum. Sagt er að Madonna vilji ólm treysta fjölskylduböndin á ný og íhugi að segja skilið við Kabbalah. Talsmaður söngkonunnar segist þó ekki hafa heyrt af neinu slíku enn sem komið er. Keith Richards úr Roll-ing Stones steig fyrst á svið í Mílanó á dögunum eftir að hafa hlotið höf- uðáverka þegar hann féll úr tré í apríl. Hljómsveitin þurfti að fresta fimmtán tón- leikum vegna óhappsins en er nú mætt til leiks á ný í A Bigg- er Bang túrnum. Richards gerði lítið úr slysinu á blaðamanna- fundi fyrir tónleikana í Mílanó, en hann þurfti á sínum tíma að fara í aðgerð á Nýja-Sjálandi við höfuðmeiðslunum. Mick Jagger sló einnig á létta strengi og líkti Richards við ítalska fótboltamanninn Materazzi. „Materazzi og Richards eiga eitthvað sameiginlegt – þeir lentu báðir í vandræðum tengt höfðinu,“ sagði hann og vísaði þar með í átök Materazzi og Zinedine Zidanes. Dagskrá Húnavöku Föstudagur 14. júlí 20:00-20:30 Setningarathöfn í Brautarhvammi. 20:30-22:00 Sundlaugarpartý fyrir 12-16 ára. 20:30-21:30 Tónleikar í Blönduóskirkju. Harpa Þorvaldsdóttir sópransöngkona. 21:00-23:00 Skemmtikvöld í Félagsheimilinu undir stjórn Ómars Ragnarssonar. 22:00-23:30 Djasstríóið Mixo’s á veitingastaðnum Við árbakkann. 22:00-01:00 Unglingadansleikur í risatjaldi í Brautarhvammi. Ingó Idol og Veðurguðirnir ásamt hljómsveitinni Mömmustrákum. 23:00-01:00 Harmónikkudansleikur með hljómsveit HUH í Félagsheimilinu. 23:30-03:00 Stuðdúettinn Haldapokarnir á veitingastaðnum Við árbakkann. Laugardagur 15. júlí 11:00-13:00 Áheyrnarprufur í Míkró-húninum – söngkeppni barna og unglinga á útisviði í Brautarhvammi. Þeir bestu fá að syngja skemmtidagskrá síðar um daginn og fá glæsileg verðlaun að auki. 11:00-15:00 Hestar fyrir börnin í Brautarhvammi. 11:00-17:00 Barnaleiktæki í Brautarhvammi, hoppkastalar, trampolín og risastór hringekja (Ath. kostar kr. 200 í hringekjuna). 13:00-15:00 Blönduhlaup. Ræsing kl. 13:00 við KB banka. 13:30-17:00 Markaðstjald í Brautarhvammi. Allt milli himins og jarðar. Húnvetnsk framleiðsla, hugvit og handverk. 13:30-17:00 Fjölskylduskemmtun á útisviði: Ingó Idol, ungir harmónikkusnillingar, Ronja ræningjadóttir, Ardís Ólöf, Bangsímon og félagar , Míkró-Húnninn, söngkeppni barna og unglinga og Lúðrasveit Tónlistarskóla A-Hún. 17:00-18:00 Tónleikar í Blönduóskirkju. Jóna Fanney Svavarsdóttir sópransöngkona og Erlendur Þór Elvarsson tenór. 18:00-20:00 Hátíðarmatseðill á veitingastaðnum Við árbakkann. 18:00-20:15 Hverfagrill Grillkóngar og drottningar þriggja hverfa Blönduóss kalla saman fólkið í sínu hverfi og svo er grillað kjöt frá SAH og Kók drukkið með. Endar með skrúðgöngum úr hverju hverfi niður í Fagrahvamm. 20:30-23:00 Kvöldvaka og Bakkasöngur í Fagrahvammi: Lúðrasveit Tónlistarskóla A- Hún, sigurvegarar úr söngkeppninni fyrr um daginn taka lagið, Ardís Ólöf syngur, Hundur í óskilum group og Bakkasöngur. 23:00-03:00 Dansleikur með Stuðmönnum í Félagsheimilinu. Sunnudagur 16. júlí 11:00-12:00 Messa í Blönduóskirkju. 13:00-16:00 Opið hús í Leikskólanum Barnabæ. Skralli trúður mætir klukkan 14:00 og skemmtir börnunum. 14:00-15:30 Tónleikar í Blönduóskirkju. Ari Jóhann Sigurðsson tenór, Halldóra Á Heyden Gestsdóttir sópran og Þórhallur Barðason baritón. 14:00-17:00 Dagskrá í Heimilisiðiðnaðar- safninu. Konur sýna hannyrðir, spinna, kemba, prjóna, sauma út, hekla og fl. Auk þess verða á boðstólnum alls kyns athyglisverðar sýningar í Hafíssetrinu, á veitingahúsinu Við árbakkann, í Heimilisiðnaðarsafninu, í Hnitbjörgum og íþróttamiðstöðinni. Verið velkomin! N ÝP RE N T eh f. Ef þú ættir fjarstýringu sem gæti stýrt lífi þinu? Hverju myndir þú breyta? Myndir þú breyta heiminum með henni...eða gera eitthvað annað. ADAM SANDLER, KATE BECKINSALE OG CHRISTOPHER WALKEN Í GAMANMYND ÁRSINS STICK IT kl. 5.40, 8 og 10.20 CLICK kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.I. 10 ÁRA SÝND Í LÚXUS kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 THE BENCHWARMERS kl. 4, 6, 8 og 10 B.I. 10 ÁRA DA VINCI CODE kl. 6 og 9 B.I. 14 ÁRA R.V. kl. 3.50 RAUÐHETTA M.ÍSL TALI kl. 3.50 STICK IT kl. 5.40, 8 og 10.20 THE BENCHWARMERS kl. 6, 8 og 10 B.I. 10 ÁRA CLICK kl. 5.30 og 10.30 B.I. 10 ÁRA DA VINCI CODE kl. 6 og 9 B.I. 14 ÁRA THE BENCHWARMERS kl. 6, 8 og 10 B.I. 10 ÁRA CLICK kl. 6 og 8 B.I. 10 ÁRA THE FAST & THE FURIOUS kl. 10.10 B.I. 12 ÁRA !óíbí.rk004 Gildir á allar sýnin gar í Regnboganum me rktar með rauðu SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 Frá leikstjóra Big Daddy og Happy Gilmore kemur sumarsmellurinn í ár! � 3 fullorðnir ættu að geta unnið hrottana í hverfinu ...eða hvað? � 50.000 MANNS BYGGÐ Á VINSÆLUSTU BÓK Í HEIMI! 8 HJÓL. 1 FJÖLSKYLDA. ENGAR BREMSUR. Sprenghlægileg grínmynd með Íslandsvininum Rob Scheider úr Deuce Bigalow og John Heder úr Napoleon Dynamite! ÓVÆNTASTA, KYNÞOKKAFYLLSTA OG SKEMMTILEGASTA GRÍNMYND ÁRSINS FRÁ HÖFUNDI BRING IT ON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.