Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.07.2006, Qupperneq 69

Fréttablaðið - 13.07.2006, Qupperneq 69
Í nýjasta eintaki af Bleikt og blátt er ung blaðakona kynnt til leiks bæði í máli og myndum. Þessi frakka blaðakona, Eydís Eir Björnsdóttir, líkir sjálfri sér við sögupersónur hinnar vinsælu þáttaraðar Sex and the City og segist vera mjög lík Carrie í gerð- um en Samönthu í hugsun. Eydís er að klára stúdentinn frá Fjöl- braut í Ármúla en stefnir á háskólanám í fjölmiðlafræði. Í næstu tölublöðum Bleikt og blátt mun hún birta hugleiðingar sínar og sögur af kynlífssviðinu en þrátt fyrir að vera ung að árum telur hún sig hafa ýmislegt að miðla þjóðinni á því sviði. „Allir hafa áhuga á kynlífi og þetta er ekkert tabú umræðuefni lengur. Róbert Marshall byrjaði nú sinn feril á Bleikt og blátt þannig að það er ekki leiðum að líkjast,“ segir Eydís Eir og hlær. Á meðan Eydís skrifar undir fullu nafni í blaðið og pósar munúðar- full fyrir framan myndavélina eru allar aðrar greinar blaðsins nafn- lausar, hvað þá að birtar séu mynd- ir af höfundunum. „Ég vil beita mér fyrir því að blaðið verði kven- legra og mér finnst líka að þeir sem eru að skrifa í blaðið eigi að gera það undir nafni. Það er alls- konar fólk að skrifa greinar í blað- ið, bæði húsmæður og viðskipta- fræðingar og það er ekkert til að skammast sín fyrir,“ segir Eydís og hlakkar til að gefa þjóðinni nyt- samleg kynlífsráð. -snæ Kennir þjóðinni að stunda kynlíf FRÖKK BLAÐAKONA Eydís er nýr penni hjá tímaritinu Bleikt og blátt og hún kallar svo sannarlega ekki allt ömmu sína þrátt fyrir ungan aldur. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA SUPERMAN RETURNS SUPERMAN RETURNS VIP THE BREAK UP THE FAST AND THE FURIOUS 3 BÍLAR ísl. tal CARS enskt tal SHE´S THE MAN KL. 3:50-4:50-7-8-10:10-11:10 KL. 4:50-8-11:10 KL. 3:50-6-8-8:15-10:20-10:30 KL. 8-10:20 KL. 3-5:30 KL. 3:30 KL. 6 B.I. 10 B.I. 12 SUPERMAN RETURNS THE BREAK UP BÍLAR ísl. tal KL. 5-8-11 KL. 8-10:10 KL. 5:40 B.I. 10 *SÝNDAR Í STAFRÆNNI ÚTGÁFU. MYND OG HLJÓÐ * SUPERMAN RETURNS THE BREAK UP BÍLAR ísl. tal *CARS enskt tal KL. 4-6-8-10-11:10 KL. 8:20-10:30 KL. 3:30-6 KL. 3:30 B.I. 10 SUPERMAN RETURNS THE BREAK UP THE LAKE HOUSE CARS enskt tal BÍLAR ísl. tal KEEPING MUM POSEIDON KL. 5:50-9-10:40 KL. 6-8:15-10:40 KL. 6-8:15-10:30 KL. 8:15 KL. 5:50 KL. 6-8:15 KL. 10:30 B.I. 10 B.I. 12 B.I. 14 SUPERMAN RETURNS THE LAKE HOUSE KL. 8-11 KL. 8-10:10 B.I. 10 SAMBÍÓIN SÍMI: 575-8900 www.sambioin.is FRÉTTIR AF FÓLKI Jessica Simpson mun þurfa að horfast í augu við Nick Lachey og nýju kærustuna hans á Teen Choice Awards í ágúst en Nick og Jessica skildu formlega 30. júní. Jessica verður kynnir á hátíðinni og er auk þess tilnefnd til nokkurra verðlauna. Nick er einnig til- nefndur sem heitasti karlleikarinn og kærastan hans, Vanessa Minnillo, er tilnefnd til verð- launa sem besti sjónvarps- maðurinn. Fönkþáttur-inn á X-inu 977 verður sendur beint út frá Barnum á Laugavegi í kvöld. Þátturinn er á dagskrá frá klukkan 22 til miðnættis og er stefnt að því að útvarpa alvöru klúbba- stemningu næstu fjögur fimmtudags- kvöld í þættinum. Það er sem fyrr Baldur Baldursson, eða Balli fönk, sem stjórnar Fönkþættinum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.