Fréttablaðið - 13.07.2006, Síða 76
13. júlí 2006 FIMMTUDAGUR56
ÚR BÍÓHEIMUM
Hver mælti og í hvaða kvikmynd?
16.25 Íþróttakvöld 16.40 Formúlukvöld
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Stundin okkar (9:31)
SKJÁREINN
12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu
formi 13.05 My Sweet Fat Valentina 13.50 My Sweet
Fat Valentina 14.35 Two and a Half Men 15.00
Related 16.00 Batman 16.25 Leðurblökumaðurinn
16.50 Fífí 17.00 Noddy 17.10 Yoko Yakamoto Toto
17.15 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbours
18.05 Simpsons
SJÓNVARPIÐ
22.25
DESPERATE HOUSEWIVES
�
Drama
20.05
JAMIE’S GREAT ITALIAN ESCAPE
�
Matreiðsla
20.30
TWINS
�
Gaman
20.30
VÖLLI SNÆR
�
Matreiðsla
6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í
fínu formi 9.35 Martha 10.20 Alf 10.45 3rd Rock from
the Sun 11.10 Whose Line Is it Anyway? 3 11.35 My
Wife and Kids
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 Ísland í dag
19.40 Svínasúpan (e)
20.05 Jamie’s Great Italian Escape (1:6)
(Ítalíuævintýri Jamie Olivers) Nýir og
stórskemmtilegir matreiðsluþættir
með hinum eina sanna Jamie Oliver.
Ítalskur matur hefur alltaf verið í sér-
stöku uppáhaldi hjá þessum frægasta
sjónvarpskokki í heimi.
20.30 Bones (12:22) (Bein) Nýr hörkuspenn-
andi bandarískur sakamálaþáttur.
21.15 Footballers’ Wives (2:8) (Ástir í boltan-
um)
22.00 For da Love of Money (Allt fyrir aurana)
Geggjuð gamanmynd, full af
hipphopptónlist. Bönnuð börnum.
23.40 Into the West (2:6) 1.10 Huff (5:13)
(B. börnum) 2.05 The Package (Str. bönnuð
börnum) 3.50 New Rose Hotel (Stranglega
bönnuð börnum) 5.20 Fréttir og Ísland í dag
6.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
23.10 Lífsháski (49:49) 23.55 Kastljós 0.30
Dagskrárlok
18.30 Sögurnar okkar (6:13) Jóhann G. Jó-
hannsson og Þóra Sigurðardóttir ferð-
ast um Ísland og fjalla um merka staði
sem tengjast þjóðsögum og alls kyns
fólki og forynjum.
18.40 Andinn í bjöllunni
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.10 Hálandahöfðinginn (7:10) (Monarch of
the Glen VI)
21.15 Sporlaust (20:23) (Without a Trace)
22.00 Tíufréttir
22.25 Aðþrengdar eiginkonur (47:47)
(Desperate Housewives II) Bandarísk
þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi
sem eru ekki allar þar sem þær eru
séðar. Atriði í þáttunum eru ekki við
hæfi barna.
23.20 Smallville (9:22) (e) 0.05 My Name is
Earl (e) 0.30 Rescue Me (4:13) (e) 1.15
Weeds (4:10) (e) 1.45 Friends (15:17) (e)
18.30 Fréttir NFS
19.00 Ísland í dag
19.30 Sushi TV (5:10) (e)
20.00 Friends (15:17) (The One Where Estelle
Dies)
20.30 Twins (7:18) (Halloween, Boo) Það
er hrekkjavökukvöld og Alan er að
reyna að ná þeim sem hefur verið að-
kasta eggjum í húsið hans.
21.00 Killer Instinct (7:13) (Game Over)
Hörkuspennandi þættir um lögreglu-
menn í San Francisco. Lögreglumaður-
inn Jake Hale er ávíttur af deild sinni
eftir að félagi hans var drepinn við
skyldustörf. Bönnuð börnum.
22.00 Pípóla (1:8)
22.30 X-Files (Ráðgátur)
7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45
Óstöðvandi tónlist
23.20 Jay Leno 0.05 America’s Next Top
Model V (e) 1.00 Beverly Hills 90210 (e)
1.45 Melrose Place (e) 2.30 Óstöðvandi tón-
list
19.00 Beverly Hills 90210
19.45 Melrose Place
20.30 Völli Snær Undrakokkurinn Völundur
er áhorfendum Skjás eins ekki að öllu
ókunnugur og sumar sýnir Skjár einn
glænýja þáttaröð um eldamennsku
Völundar.
21.00 Everybody Hates Chris Gamanættir
með svörtum húmor byggðir á æsku
grínleikarans og uppistandarans Chris
Rock.
21.30 Rock Star: Supernova Íslendingur er nú
með í fyrsta sinn í einum vinsælasta
þætti í heimi sem í ár er kenndur við
hljómsveitina Supernova.
22.30 C.S.I: Miami Sólin á Miami kemur ekki
í veg fyrir að ódæðisverk séu framin.
Sjarmörinn feimnislegi David Caruso
er hér alveg frábær í hlutverki yfirveg-
aða lögreglumannsins Horatio Caine,
en hann ásamt aðstoðarfólki sínu.
16.00 Run of the House (e) 16.25 Beautiful
People (e) 17.15 Dr. Phil 18.00 6 til sjö (e)
6.20 Beethoven’s 5th 8.00 Drumline 10.00
Under the Tuscan Sun 12.00 The Terminal
14.05 Beethoven’s 5th 16.00 Drumline
18.00 Under the Tuscan Sun 20.00 The Term-
inal (Flugstöðin) Myndin er lauslega byggð á
sönnum atburðum og fjallar um Viktor
Navorski, mann frá Austur-Evrópu, leikinn af
Hanks, sem ferðast til Bandaríkjanna. Þegar
hann er staddur á flugvellinum í New York
berast þær fregnir frá heimalandi hans að
borgarauppreisn sé hafin þar og að ríkið sé
ekki lengur til að forminu til sem eitt af þjóð-
ríkjum heims. 22.05 Courage under Fire (e)
(Hetjudáð) Mögnuð bíómynd um ofurstann
Nathaniel Serling. Aðalhlutverk: Denzel Was-
hington, Meg Ryan. 1996. Stranglega bönnuð
börnum. 0.00 To Kill a King (Bönnuð börn-
um) 2.00 Scorched 4.00 Courage under Fire
(e) (Stranglega bönnuð börnum)
OMEGA E! ENTERTAINMENT
12.00 E! News 12.30 The Daily 10 13.00 Child
Star Confidential 13.30 10 Ways 14.00 THS Tara
Reid 15.00 50 Best Chick Flicks: Sex, Cries & Vid-
eotape 17.00 Girls of the Playboy Mansion 17.30
Girls of the Playboy Mansion 18.00 E! News
18.30 The Daily 10 19.00 THS Kate Moss 20.00
101 Even Bigger Celebrity Oops! 21.00 Sexiest
22.00 Dr. 90210 23.00 Girls of the Playboy
Mansion 23.30 Girls of the Playboy Mansion 0.00
THS Kate Moss 1.00 101 Even Bigger Celebrity
Oops! 2.00 101 Most Shocking Moments in
Entertainment 3.00 101 Most Shocking Moments
in Entertainment
AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
�
�
�
STÖÐ 2 BÍÓ
�
Dagskrá allan sólarhringinn.
7.00
ÍSLAND Í BÍTIÐ
�
Dægurmál
12.00 Hádegisfréttir / Markaðurinn / Íþróttir
/ Veður / Leiðarar dagblaða / Hádegið –
fréttaviðtal 13.00 Sportið 14.00 Fréttavaktin
17.00 5fréttir 18.00 Íþróttir og veður
7.00 Ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin 11.40
Brot úr dagskrá
18.30 Kvöldfréttir
19.00 Ísland í dag
19.40 Hrafnaþing Ingva Hrafns Jónssonar
gerir upp fréttir dagsins á tæpitungu-
lausan hátt.
20.20 Brot úr fréttavakt
21.00 Fréttir
21.10 60 Minutes
22.00 Fréttir Fréttir og veður
22.30 Hrafnaþing Ingva Hrafns Jónssonar
gerir upp fréttir dagsins á tæpitungu-
lausan hátt.
�
23.10 Kvöldfréttir 0.10 Fréttavaktin 3.10
Fréttavaktin 6.10 Hrafnaþing
68-69 (48-49 ) TV 12.7.2006 16:37 Page 2
Svar: Mark í kvikmyndinni
Garden State árið 2004.
,,We‘ll probably head over there, right after we
bury your mom. „
Annarri seríu Lífsháska (Lost) lauk á Íslandi
á mánudaginn (talsverðu eftir að henni lauk
vestur í Ameríku). Fyrsta serían er með því
allra besta sem sést hefur í sjónvarpi lengi
en sú seinni ber þess greinileg merki að það
var gefin skipun um að teygja lopann eins
og hægt var og um miðbikið var atburða-
rásin komin á afskeiðisflan; endalaust slór
á ströndinni og misáhugaverðar upprifjanir
mismikilvægra persóna.
En undir lokin spýttu menn aldeilis í
lófana og enduðu með bravúr á æsispenn-
andi hátt. Nú er bara að sjá hvort þeir haldi
dampi í þriðju seríu, sem Ríkissjónvarpið má
skammast til að byrja að sýna sem allra fyrst.
Sömu sögu er að segja um þættina Flóttinn (Prison Break) á Stöð
tvö. Sennilega var tíu þáttum ofaukið í þeirri seríu en nú er boltinn
loksins farinn að rúlla aftur. Þetta er reyndar klassískt dæmi um þætti
sem þola ekki meira en eina seríu.
Ég vakti fram eftir á þriðjudagskvöld og ákvað að
horfa á Magna reyna að ganga í augun á Kananum
á þriðjudagskvöld og hann kom bara skemmtilega á
óvart. Hann var að minnsta kosti langt frá því að vera
sístur þeirra sem komu fram. Það kemur reyndar á
óvart hversu margir poppsöngvarar eru í keppninni
miðað við rokkhundana sem skipa Supernova. En
ég og hljómsveitin erum ósammála um ýmislegt;
það má búast við að Johnny Cash hafi snúið sér í
gröfinni eins og þvottavél í þeytivindu þegar einn
keppandinn misþyrmdi Ring of Fire af slíkri kúnst
að fangaverðir í Abu Ghraib myndu roðna. Bandinu
fannst þetta hins vegar vera „awesome“.
En þetta er ágætur þáttur, lagavalið til dæmis ólíkt skárra en í Idol-
inu, og væri hann sýndur á kristilegri tíma er ekki loku fyrir það skotið
að ég myndi bera mig eftir að sjá hann frekar en að láta kylfu ráða
kasti.
VIÐ TÆKIÐ: BERGSTEINN SIGURÐSSON SÁ ENDANN Á TEYGÐUM LOPA
Loksins almennilegur Lífsháski
LOST Loksins fór eitthvað að gerast.
���������������
����������������������������������������� �����������������������������
������������������������������������������������������������ ���������������
�������������� �������������������������������������������������� �����������
�����������������������������������������������������������������������������������
����������������������������������������������������
�������� ���
������
���������
��������
���
Nú ná rúmlega 90% heimila landsins Sirkus TV. Sirkus er á rás 15 á ADSL, 69 á Breiðbandinu,
5 á Digital Íslandi en einnig er víða hægt að ná útsendingum stöðvarinnar með venjulegu loftneti.