Fréttablaðið - 15.07.2006, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 15.07.2006, Blaðsíða 68
 15. júlí 2006 LAUGARDAGUR52 ÚR BÍÓHEIMUM Hver mælti og í hvaða kvikmynd? 13.15 Íslandsmótið í vélhjólaakstri (1:4) 13.45 Gullmót í frjálsum íþróttum 16.35 Íþróttakvöld 16.50 Opna breska 17.50 Tákn- málsfréttir 18.00 Hope og Faith (57:73) 18.25 Búksorgir (1:6) SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Bold and the Beautiful 13.05 Bold and the Beautiful 13.25 Bold and the Beautiful 13.45 Bold and the Beautiful 14.10 Idol – Stjörnuleit 15.05 Idol – Stjörnuleit 15.35 Monk 16.20 The Apprent- ice 17.10 Örlagadagurinn 17.45 Martha SJÓNVARPIÐ 18.25 BODY HITS � Fræðsla 20.05 ÞAÐ VAR LAGIÐ � Keppni 21.00 CLUBHOUSE � Drama 21.30 THE CONTENDER: REMATCH � Keppni 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Alda og Bára (10:26) 8.06 Bú! 8.17 Lubbi læknir 8.30 Bitte nú! 8.55 Sigga ligga lá 9.08 Sögurnar okkar (3:13) 9.16 Matta fóstra og ímynduðu vinir hennar (5:26) 9.38 Gló magnaða 10.02 Spæjarar 10.25 Latibær 10.50 Kastljós 11.20 Fótboltaæði (6:6) 11.50 Formúla 1 7.00 Engie Benjy 7.10 Ruff’s Patch 7.20 Andy Pandy 7.25 Barney 7.50 Töfravagninn 8.15 Kærleiksbirnirnir 8.30 Gordon the Garden Gnome 9.00 Animaniacs 9.20 Leðurblöku- maðurinn 9.40 Kalli kanína og félagar 9.55 Kalli kanína og félagar 10.05 Titeuf 10.30 Scooby Doo 2: Monsters Unleashed 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Íþróttir og veður 19.05 Lottó 19.10 My Hero (Hetjan mín) Breskir gaman- þættir fyrir alla fjölskylduna. 19.40 Oliver Beene (12:14) Bernskubrek Oli- vers Beenes koma öllum í gott skap. Það hefur alltaf verið erfitt að vera lítill en aldrei svona skemmtilegt. 20.05 Það var lagið Gestasöngvarar að þessu sinni koma allir úr rómaðri Abba-söngsýningu sem gekk fyrir fullu húsi á Broadway fyrir nokkrum árum. 21.15 House of Sand and Fog (Hús byggt á sandi) Ameríski draumurinn er krufinn á miskunnarlausan hátt í þessari margrómuðu verðlaunamynd. Með aðalhlutverk fara tveir Óskarsverð- launahafar Jennifer Connelly og Ben Kingsley. B. börnum. 23.15 The Bread, My Sweet 1.00 Johnny English 2.25 Benny and Joon 4.00 Term- inator 3: Rise of the Mac (Stranglega bönnuð börnum) 5.45 Fréttir Stöðvar 2 6.30 Tónlist- armyndbönd frá Popp TíVí 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Kvöldstund með Jools Holland (1:6) (La- ter with Jools Holland) Tónlistarmenn og hljómsveitir stíga á svið og taka lagið í þætti breska píanóleikarans Jools Hollands. Í þessum þætti koma fram Foo Fighters, Black Eyed Peas, Hard Fi, Arcade Fire og Mariza. 20.45 Vinnukonan (Cotton Mary) Bresk bíó- mynd frá 1999. Leikstjóri er Ismail Merchant og meðal leikenda eru Greta Scacchi, Madhur Jaffrey, James Wilby og Sarah Badel. 22.45 Gattaca (Gattaca) Bandarísk spennu- mynd frá 1997. Leikstjóri er Andrew Niccol og meðal leikenda eru Ethan Hawke, Uma Thurman og Gore Vidal. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. 0.30 Tveir dagar í dalnum (Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. e) 2.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 23.15 X-Files (e) 0.00 THE NAME OF THE ROSE (e) (Bönnuð börnum) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Friends (12:17) (e) 19.30 Friends (13:17) (e) 20.00 Þrándur bloggar (5:5) (e) 20.30 Sirkus RVK (e) 21.00 Clubhouse (11:11) (e) 21.45 Falcon Beach (6:27) (e) (Summer Sol- stice) 22.30 Supernatural (22:22) (e) (Devil’s Trap) Yfirnáttúrulegir þættir af bestu gerð. Bræðurnir Sam og Dean hafa frá barnæsku hjálpað föður þeirra að finna illu öflin sem myrtu móður þeirra. Einn daginn hverfur faðir þeirra og fara þeir bræður í mikið ferðalag til Bönnuð börnum. 23.30 The Bachelorette III (e) 0.20 Law & Order: Criminal Intent (e) 1.05 Wanted (e) 1.50 Beverly Hills 90210 (e) 2.35 Melrose Place (e) 3.20 Tvöfaldur Jay Leno (e) 4.50 Óstöðvandi tónlist 19.00 Beverly Hills 90210 Unglingarnir í Beverly Hills eru mættir til leiks. 19.45 Melrose Place 20.30 Kelsey Grammer Sketch Show – loka- þáttur 21.00 Run of the House Þegar mamma og pabbi flytja um stundarsakir til Arizona af heilsufarsástæðum er Brooke Franklin skilin eftir hjá systkin- um sínum. Það mætti halda að þetta væri draumastaða fimmtán ára ung- lingsstelpu, en svo er þó ekki. Eldri systkini hennar ráða öllu á heimilinu, og hafa öll mismunandi hugmyndir um hvað sé Brooke fyrir bestu. 21.30 The Contender: Rematch Við hitum upp fyrir aðra þáttaröð The Contender sem hefst á SkjáEinum þann 24. júli næstkomandi. 12.00 Dr. Phil (e) 14.15 South Beach (e) 15.00 Point Pleasant (e) 15.50 One Tree Hill (e) 16.45 Rock Star: Supernova (e) 6.00 There’s Something About Mary 8.00 Kangeroo Jack 10.00 Interstate 60 12.00 Adventures Of Priscilla, Queen Of the Desert (e) 14.00 Kangeroo Jack 16.00 Interstate 60 18.00 Adventures Of Priscilla, Queen Of the Desert (e) 20.00 There’s Something About Mary (Það er eitthvað við Mary) Ærslafull gamanmynd sem á fáa sína líka. Aðalhlut- verk: Matt Dillon, Ben Stiller, Cameron Diaz. 1998. Leyfð öllum aldurshópum. 22.00 Bro- ken Arrow (e) (Brotin ör) John Travolta og Christian Slater fara með aðalhlutverk í þess- ari háspennumynd leikstjórans Johns Woo. Söguþráðurinn er á þá leið að flugmaðurinn Vic og Riley félagi hans eru í leynilegri sendi- för með kjarnaodda þegar vélinni er rænt. Riley áttar sig fljótlega á því að Vic stendur á bak við ránið. Stranglega bönnuð börnum. 0.00 2 Fast 2 Furious (Bönnuð börnum) 2.00 The Good Girl (Bönnuð börnum) 4.00 Broken Arrow (e) (Stranglega bönnuð börn- um) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 The Daily 10 13.00 Child Star Confidential 13.30 10 Ways 14.00 E! Entertain- ment Special 15.00 THS Jessica, Ashlee and The Simpson Family 17.00 Child Star Confidential 17.30 10 Ways 18.00 E! News Weekend 19.00 Stranded With A Star: Who Would You Choose? 21.00 Sexiest Red Carpet Divas 22.00 Girls of the Playboy Mansion 22.30 Girls of the Playboy Mansion 23.00 Wild On Tara 23.30 Wild On Tara 0.00 Stranded With A Star: Who Would You Choose? 2.00 Wild On Tara AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 STÖÐ 2 BÍÓ Dagskrá allan sólarhringinn. � � � 10.10 ÓÞEKKT � Femínismi 12.00 Hádegisfréttir / Íþróttir / Veður 12.25 Skaftahlíð 13.00 Dæmalaus veröld – með Óla Tynes 13.10 Óþekkt 14.00 Fréttir 14.10 Fréttavikan 15.10 Skaftahlíð 15.45 Hádegis- viðtalið 16.00 Fréttir 16.10 Vikuskammturinn 17.10 Óþekkt 18.00 Veðurfréttir og íþróttir 10.00 Fréttir 10.10 Óþekkt 11.00 Fréttavikan 18.30 Kvöldfréttir 19.10 Fréttavikan 20.10 Kompás (e) Íslenskur fréttaskýringar- þáttur í umsjá Jóhannesar Kr. Krist- jánssonar. Í hverjum þætti eru tekin fyrir þrjú til fjögur mál og krufin til mergjar. Eins og nafnið gefur til kynna verður farið yfir víðan völl og verður þættinum ekkert óviðkomandi. Kynnar eru þulir NFS; Sigmundur Ernir Rún- arsson, Logi Bergmann Eiðsson, Edda Andrésdóttir o.fl. 21.00 Skaftahlíð Maður vikunnar. Viðtal í umsjá fréttastofu NFS. 21.35 Vikuskammturinn Samantekt með áhugaverðasta efni NFS frá vikunni sem er að líða. 22.30 Kvöldfréttir � � 23.10 Síðdegisdagskrá endurtekin 76-77 (60-61) TV 14.7.2006 15:51 Page 2 Þrjár bestu myndir James: Secretary - 2002 Wolf - 1994 Sex, Lies, and Videotape - 1989 Svar: Rob í myndinni High Fidelity árið 2000. „Sometimes I got so bored of trying to touch her breast that I would try to touch her between her legs. It was like trying to borrow a dollar, getting turned down, and asking for 50 grand instead.“ James Todd Spader er fæddur í Boston árið 1960. Foreldrar hans voru báðir kennarar og fjölskyldan bjó á skólasvæðinu þar sem faðir hans kenndi. Eftir menntaskóla fór James í Phillips Academy-skólann í And- over ásamt leikstjóranum Peter Sellars. Hann hætti þó áður en námi lauk og flutti til New York til að leita að stóra tækifærinu. Þar vann James við hvað eina sem honum bauðst til að framfleyta sér; þreif borð á veitingastöðum og kenndi jóga en það var einmitt á jógastöð sem hann kynntist eiginkonu sinni, Victoriu. Í byrjun leiklistarferilsins lék James að mestu í sjónvarpsmyndum en varð svo hluti af hinu vinsæla Brat Pack-liði sem lék í fjöldanum öllum af vinsælum myndum sem náði hámarki sínu í kvikmyndinni The Breakfast Club. James lék yfirleitt slæma strákinn í þeim myndum. Frammistaða James í kvikmyndinni Sex, Lies and Videotape árið 1989 fékk lof gagnrýnenda og vann hann Gullpálmann á kvikmyndahátíð- inni í Cannes sem besti karlkyns leikarinn. Það hlutverk leiddi hann áfram á frægðarbrautinni og hefur hann síðan þá leikið í mörgum góðum myndum, sem eru þó ekki dæmigerðar Hollywood-myndir. Árið 2003 hóf James að leika í þáttunum The Practice, sem hann hlaut mikið lof fyrir og fékk meðal annars Emmy-verðlaunin. Hann fékk svo aðalhlutverkið í þáttunum Boston Legal þar sem hann lék sömu persónu og í The Practice, en hann hlaut einnig Emmy-verðlaun fyrir frammistöðu sína þar. James skildi við eiginkonu sína, árið 2004 en þau eiga tvo syni saman. Í TÆKINU: JAMES SPADER LEIKUR Í 2 DAYS IN THE VALLEY Í SJÓNVARPINU KL. 00.30 Kenndi jóga á morgun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.