Fréttablaðið - 20.07.2006, Side 30

Fréttablaðið - 20.07.2006, Side 30
 20. júlí 2006 FIMMTUDAGUR Fæst í heilsubúðum, apótekum, og heilsuhornum verslana Einnig sjampó, hárnæring o.fl. DREIFING: JÓN KARLSSON • SÍMI: 5610570 • 100% náttúrulegir jurtalitir • Engin skaðleg aukaefni • Ekkert ammóníak • Laust við festiefni (Resorcinol) • Þægilegt og fljótlegt í notkun • 30 litir (Hægt að blanda fleiri) Stærsta töskuverslun landsins Skólavörðustíg 7, Rvk, Sími 551 5814 Mikið úrval af glæsilegum töskum Fyrir börn Kids MJÓDDINNI S: 557 1291 GLÆSIBÆ S: 553 7060 BORGARNESI S: 437 1240 GÆ ÐA SKÓ R ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA Verslunin Aurum í Banka- stræti selur skemmtilega og nýstárlega skartgripi eftir ungan finnskan hönnuð. Litlar plastmörgæsir í eyrun, plastblóm, fjöldi hvala um hálsinn og litlir sætir kettlingar um úln- liðinn eru meðal þess sem finnski skartgripa- hönnuðurinn Nina hefur hannað. Eigendur Aurum rákust á hönnun hennar á sýningu í Þýska- landi þar sem meðal ann- ars var kynnt hönnun útskrif- aðra hönnuða. Ákveðið var að hefja sölu á þessum skartgripum í versluninni og hafa þeir heldur betur slegið í gegn þar sem konur á öllum aldri koma í verslunina til að næla sér í einn af þessum dýr- gripum. Eigendur Aurum segja það ánægjulegt að sjá hvað konur taki þessu vel og komi til að velja sér gripi sjálfar en algengt er að fólk kaupi fyrst og fremst skartgripi sem gjöf. Verð- ið er líka vel viðráðanlegt og ekki hægt að segja annað en þessir skemmtilegu gripir lífgi upp á til- veruna. Silfurhringur með froski með gullkórónu á höfði, 7.900 kr. Hvalir úr plasti á perlufesti. FRÉTTABLAÐIÐ/HÖRÐUR Tígrisdýrs- eyrnalokkar á 3.200 kr. parið. Heldur óvenjuleg keppni fór fram í Rússlandi um helgina. Þar kepptu rúmlega hundrað konur um að komast fyrstar í mark í hundrað metra hlaupi á háum hælum. Verðlaunin voru ekki af verri endan- um, 100.000 rúblur, eða tæplega 300.000 íslenskar krónur, og fór hlaupið fram á Rauða torginu í Moskvu. Að hlaupinu stóð vinsæl tískuvöruverslun og -tímarit þar í borg. Þó að verðlaunin hafi ekki verið af verri endanum hafa líkleg- ast margar kvennanna þurft dágóð- an tíma til að jafna sig og ljóst að það þarf að æfa sig vel og lengi fyrir slíka þrekraun. - lkg Hlaupið á háum hælum Keppendur tóku vel á því á lokasprettinum. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY IMAGES Tígrisdýr og blóm á fingur og í eyru Hreindýrs- hringur úr plasti á 2.600 kr. Plasthringur á 2.600 kr. Mörgæsaeyrnalokkar úr plasti og silfri á 2.700 kr. parið.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.