Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.07.2006, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 20.07.2006, Qupperneq 64
ULTRAVIOLET kl. 4.50, 8 og 10.10 B.I. 12 ÁRA OVER THE HEDGE ÍSL. TAL kl. 3, 5 og 7 OVER THE HEDGE ENSKT TAL kl. 3, 5, 7, 9 og 11 SÝND Í LÚXUS ENSKT TAL kl. 3, 5, 7, 9 og 11 STICK IT kl. 3, 5.30, 8 og 10.20 CLICK kl. 9 og 11.20 B.I. 10 ÁRA RAUÐHETTA ÍSL. TAL kl. 3 ULTRAVIOLET kl. 5.50, 8 og 10.10 B.I. 12 ÁRA THE BENCHWARMERS kl. 6, 8 og 10 B.I. 10 ÁRA CLICK kl. 5.30, 8 og 10.30 B.I. 10 ÁRA DA VINCI CODE kl. 6 og 9 B.I. 14 ÁRA STICK IT kl. 8 og 10 BANDIDAS kl. 6 B.I. 10 ÁRA THE BENCHWARMERS kl. 8 B.I. 10 ÁRA CLICK kl. 10 B.I. 10 ÁRA THE FAST & THE FURIOUS kl. 6 B.I. 12 ÁRA !óíbí.rk004 Gildir á allar sýnin gar í Regnboganum me rktar með rauðu SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 50.000 MANNS BYGGÐ Á VINSÆLUSTU BÓK Í HEIMI! Blóðstríðið er hafið! Milla Jovovich í mögnuðum Sci-Fi spennutrylli! ÓVÆNTASTA, KYNÞOKKAFYLLSTA OG SKEMMTILEGASTA GRÍNMYND ÁRSINS FRÁ HÖFUNDI BRING IT ON FRÉTTIR AF FÓLKI Hollywood-leikarinn John Cusack hefur fengið nálgunarbann á konu sem hefur elt hann á röndum undanfarna átján mánuði. Leikarinn, sem lék meðal annars í Con Air og High Fidelity, segir að konan hafi elt hann og kastað bréfum „yfir girðinguna í pokum með steinum og skrúfjárnum í,“ sagði Cusack. Konan er ekki með fasta búsetu og lætur senda allan póstinn sinn á heimili Cusack og eitt skiptið gerðist hún svo gróf að gefa upp heimilisfang Cusack við handtöku. „Hún hótaði að gera sjálfri sér mein ef ég hjálpaði henni ekki,“ sagði Cusack í dómskjölunum. Fyrirsætan Linda Evangelista er á forsíðu bandaríska Vogue í ágúst, en hún er nú orðin 41 árs og er ólétt. Fyrirsætan segist ekki hafa áhyggjur af áhrifum óléttunnnar á vöxtinn. „Ég tek þessu fagnandi. Ég held að ég sé að gera allt til að fara í gegnum þetta eins mjúklega og hægt er. Ég er annað hvort í jóga eða í ræktinni á hverjum degi,“ segir hún. „Ég ákvað þegar ég var tólf að fyrirsætu- störf væru það sem ég vildi gera. Ég held að ég sé gott módel,“ sagði hún. Fyrirsætan á ekki kærasta. Keira Knightly lýsti því yfir í Elle-tímarit-inu að hún skildi ekki hvernig kærast- inn hennar, Pride and Prejudice-leikarinn Rupert Friend, þolir hana. „Ég er hræðileg. Ég er alltaf að fríka út. Ég skil ekki hvernig fólk getur þolað mig. Ég er mikil tauga- hrúga,“ sagði Keira. „Allir sem þekkja mig geta vitnað um að ég hef hræðilega tilhneig- ingu til að gráta þegar ég verð reið. Og ég get ekki hætt,“ sagði hún. Þetta er þó ekki alvar- legt vandamál því hún höndlar vel mikilvæg vandamál. „Það eru bara litlu hlutirnir sem ég ræð ekki við,“ sagði leikkonan. Colin Farrell hefur löngum þótt full grófur í framkomu en nú segist hann vera búinn að leggja töffarastælana og drykkjulætin á hilluna. Leikarinn fór í meðferð í desember við verkja- lyfjafíkn og eftir það fór hann að róast. „Ég hef fundið virðinguna fyrir lífinu,“ sagði leikarinn við Daily Mirror. „Núna vil ég horfa á son minn alast upp, vera vinur hans og faðir, og umgangast hann meira. Hann er efst í forgangs- röðinni hjá mér núna. Ég hef ekki fengið mér drykk í sex mánuði,“ sagði hann í viðtalinu. Soninn á hann með fyrrverandi kærustu sinni Kim Bordenave. Gallabuxur 70% afsláttur áður 13.900 nú 4.170 áður 12.900 nú 3.870 áður 9.900 nú 2.970 Skyrtur 70% afsláttur áður 11.900 nú 3.570 áður 8.900 nú 2.670 áður 6.900 nú 2.070 50-70% afsláttur af öllum útsöluvörum Kringlunni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.