Fréttablaðið - 20.07.2006, Page 68

Fréttablaðið - 20.07.2006, Page 68
 20. júlí 2006 FIMMTUDAGUR48 ÚR BÍÓHEIMUM Hver mælti og í hvaða kvikmynd? SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 13.05 My Sweet Fat Valentina 13.50 My Sweet Fat Valentina 14.35 Two and a Half Men 15.00 Related 16.00 Barnaefni Stöðvar 2 17.15 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbours 18.05 Simpsons SJÓNVARPIÐ 22.25 MANNAMEIN � Nýtt 20.05 ÍTALÍUÆVINTÝRI JAMIE OLIVERS � Matreiðsla 22.00 PÍPÓLA � Gaman 21.00 EVERYBODY HATES CHRIS � Gaman 8.00 Opna breska meistaramótið í golfi 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Martha 10.20 Alf 10.45 3rd Rock from the Sun 11.10 Whose Line Is it Anyway? 11.35 My Wife and Kids 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.40 Svínasúpan (4:8) (e) 20.05 Ítalíuævintýri Jamie Olivers (2:6) (Marettimo) Ítalskur matur hefur alltaf verið í sérstöku uppáhaldi hjá þessum frægasta sjónvarpskokki í heimi. 20.30 Bones (13:22) (Bein) Bandarískir spennuþættir um sérfræðinga hjá lög- reglunni sem kallaðir eru til þegar bein og óþekkjanlegar líkamsleifar eru einnu sönnunargögnin. 21.15 Footballers’ Wives (3:8) (Ástir í boltan- um) 22.00 Wish You Were Dead (Dáinn úr ást) Kolsvört og farsakennd gamanmynd. Leikstjóri: Valerie McCaffrey. Bönnuð börnum. 23.30 Into the West (3:6) 1.00 Huff (6:13) (Bönnuð börnum) 1.55 Lone Hero (Strang- lega bönnuð börnum) 3.20 Webs (Bönnuð börnum) 4.45 Fréttir og Ísland í dag 5.55 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.25 Aðþrengdar eiginkonur (24:47) 0.10 Kastljós 0.40 Dagskrárlok 18.30 Táknmálsfréttir 18.40 Sögurnar okkar (7:13) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Hálandahöfðinginn (8:10) (Monarch of the Glen VI) 21.15 Sporlaust (21:23) (Without a Trace) At- riði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.25 Mannamein (1:10) (Bodies) Breskur myndaflokkur um líf og starf lækna á sjúkrahúsi í London. Meðal leikenda eru Max Beesley, Neve McIntosh, Pat- rick Baladi, Keith Allen, Tamzin Mal- leson, Susan Lynch og Ingeborga Dapkunaite. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.20 Smallville (10:22) (e) 0.05 My Name is Earl (e) 0.30 Rescue Me (8:13) (e) 1.15 Weeds (8:10) (e) 1.45 Seinfeld (2:22) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Sushi TV (6:10) (e) 20.00 Seinfeld (2:22) (The Glasses) 20.30 Twins (8:18) (Horse Sense) 21.00 Killer Instinct (8:13) (Forget Me Not) Hörkuspennandi þættir um lögreglu- menn í San Francisco og baráttu þeirra gegn hættulegustu glæpa- mönnum borgarinnar. Bönnuð börn- um. 22.00 Pípóla (2:8) 22.30 X-Files (Ráðgátur) Sirkus sýnir X-files frá byrjun! Mulder og Scully rannsaka dularfull mál sem eru einfaldlega ekki af þessum heimi. 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 23.20 Jay Leno 0.05 America’s Next Top Model V (e) 1.00 Beverly Hills 90210 (e) 1.45 Melrose Place (e) 2.30 Óstöðvandi tón- list 19.00 Beverly Hills 90210 19.45 Melrose Place 20.30 Völli Snær Undrakokkurinn Völundur er áhorfendum Skjás eins ekki að öllu ókunnugur og sumar sýnir Skjár einn glænýja þáttaröð um eldamennsku Völundar. 21.00 Everybody Hates Chris Gamanþættir með svörtum húmor byggðir á æsku grínleikarans og uppistandarans Chris Rock. 21.30 Rock Star: Supernova Íslendingur er nú með í fyrsta sinn í einum vinsælasta þætti í heimi sem í ár er kenndur við hljómsveitina Supernova. 22.30 C.S.I: Miami Sólin á Miami kemur ekki í veg fyrir að ódæðisverk séu framin. 15.55 Run of the House (e) 16.20 Beautiful People (e) 17.15 Dr. Phil 18.00 6 til sjö (e) 6.00 Die Another Day (Bönnuð börnum) 8.00 Daddy Day Care 10.00 Mon Pere, ma mere, mes freres et mes soeurs 12.00 Divine Secrets of the Ya-Ya Sisterhood 14.00 Daddy Day Care 16.00 Mon Pere, ma mere, mes freres et mes soeurs 18.00 Divine Secrets of the Ya-Ya Sisterhood 20.00 Die Another Day (Þótt síðar verði) James Bond er fremsti njósnari hennar hátignar. Kappinn fær nú sitt erfiðasta verkefni til þessa þar sem bæði hryðjuverkamenn og skartgripasalar koma við sögu. Aðalhlutverk: Pierce Brosnan, Halle Berry, Toby Stephens, Judi Dench. Leikstjóri: Lee Tamahori. 2002. Bönnuð börnum. 22.00 21 Grams (Lífsins vigt) Aðalhlutverk: Sean Penn, Benicio Del Toro, Naomi Watts. Leik- stjóri: Alejandro González Inárritu. 2003. Stranglega bönnuð börnum. 0.00 Derailed (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 White Oleander (Bönnuð börnum) 4.00 21 Grams OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 The Daily 10 13.00 Child Star Confidential 13.30 10 Ways 14.00 Eva Longoria: The Interview with Ryan Seacrest 15.00 Stranded With A Star: Who Would You Choose? 17.00 Girls of the Playboy Mansion 17.30 Girls of the Playboy Mansion 18.00 E! News 18.30 The Daily 10 19.00 THS Lindsay Lohan 20.00 101 Incredible Celebrity Slimdowns 21.00 Sexiest Bad Boys 22.00 Dr. 90210 23.00 Girls of the Playboy Mansion 23.30 Girls of the Playboy Mansion 0.00 THS Lindsay Lohan 1.00 101 Incredible Celebrity Slimdowns AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 � � � STÖÐ 2 BÍÓ � Dagskrá allan sólarhringinn. 7.00 ÍSLAND Í BÍTIÐ � Dægurmál 12.00 Hádegisfréttir / Markaðurinn / Íþróttir / Veður / Leiðarar dagblaða / Hádegið – fréttaviðtal 13.00 Sportið 14.00 Fréttavaktin 17.00 5fréttir 18.00 Íþróttir og veður 7.00 Ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin 11.40 Brot úr dagskrá 18.30 Kvöldfréttir 19.00 Ísland í dag 19.40 Hrafnaþing Ingva Hrafns Jónssonar gerir upp fréttir dagsins á tæpitungulausan hátt. 20.20 Brot úr fréttavakt 21.00 Fréttir 21.10 60 Minutes 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Hrafnaþing Ingva Hrafns Jónssonar gerir upp fréttir dagsins á tæpitungulausan hátt. � 23.10 Kvöldfréttir 0.10 Fréttavaktin 3.10 Fréttavaktin 6.10 Hrafnaþing 68-69 (48-49 ) TV 19.7.2006 16:51 Page 2 Svar: John úr kvikmyndinni High Fidelity. „Do we listen to pop music because we‘re depress- ed, or are we depressed because we listen to pop music?“ Sú var tíðin þegar menn töldu að júlímánuður skyldi helgaður stillimyndinni og settu aðra dagskrárliði í salt á meðan. Fyrir vikið hætti fólk að horfa á sjónvarp, börnin fóru út í fótbolta og fallna spýtu, urðu útitekin og sleiktu ís. Lífið var að betra þá að margra mati og skref í ranga átt að byrja að sýna Matlock, Lovejoy og Bergerac í mánuðinum sem mestar líkur voru á að nokkrir sólargeislar myndu ná í gegnum skýjaþykknið yfir okkur. Ég sakna þessa tíma ekki sérstaklega, fyrir utan áhyggjuleysið sem fylgdi æskuárunum. En ég fæ samt ekki betur séð en að þeir sem ráða yfir sjónvarpinu vinni að sama markmiði og fyrir tuttugu árum þótt meðulin séu önnur; í stað þess að hafa ekkert á dag- skrá í júlí er ekkert sem hægt er að horfa á á dagskrá í júlí. Svo börnin fara út í fótbolta og fallna spýtu, verða útitekin og sleikja ís. Lífið er jafn gott og það var fyrir tuttugu árum - eða í sama farinu öllu heldur. Nú ber svo að stöku sinnum kemur það fyrir að mig langar að sjá eitthvað skemmtilegt í sjónvarpinu - jafnvel þótt það sé júlí. RÚV gæti til dæmis hæglega kætt skap mitt með því að endursýna nokkra af bestu þáttum sínum í gegnum tíðina. Þetta helst í umsjón Hildar Helgu Sigurðardóttur er hugsanlega besti íslenski sjónvarpsþátturinn frá upphafi vega. Þátturinn gekk út á að Hildur Helga birti fyrirsagnir dagblaða þar sem búið var tússa yfir eitt orð og kepptust tvö lið um að geta í eyðurnar. Skemmtigildi þáttarins var ótvírætt en heimildargildi hans núna nokkrum árum eftir að þættirnir voru sýndir vegur ekki síður þungt. Þá legg ég líka til að þátturinn Þeytingur (eða var það Hræringur?) í umsjón Gests Einars Jónassonar verði settur aftur á dagskrá. Klassískt efni sem leið fyrir að vera á undan sinni samtíð. VIÐ TÆKIÐ: BERGSTEINN SIGURÐSSON FINNUR EKKERT TIL AÐ HORFA Á Í JÚLÍ Endursýnið Þetta helst, takk HILDUR HELGA SIGURÐARDÓTTIR Þetta helst var sko alvöru sjónvarp.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.