Tíminn - 12.02.1978, Side 20
20
Sunnudagur 12. febrúar 1978
Reykjavik: Lögreglan simi'
11166, slökkviliBiö og sjúkra-
bifreiB, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöiB og sjúkra-
bifreiB simi 11100.
HafnarfjörBur: Lögreglan
simi 51166, slökkviliB simi
51100, sjúkrabifreiö simi 51100.
- ------------------------'
Heilsugæzla
V-
Slysavaröstofan: Slmi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavík og
Köpavogur, simi 11100,
HafnarfjörBur, simi 51100.
Hafnarfjöröur — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á SlökkvistöB-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld- nætur- og helgi-
dagavarzla apóteka i Reykja-
vfk vikuna 10. til 16 febr. er I
Apóteki Austurbæjar og
Lyfjabúö Breiöholts. ÞaB apo-
tek sem fyrr er nefnt, annast
eitt vörzlu á sunnudögum,
helgidögum og almennum fri-
dögum.
"Hafnarbúðir.
Heimsóknartimi kl. 14-17 og
19-20.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
I.augardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. ið til 17.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokaö.
--------------------- .
Bilanatilkynningar
_________________________/
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfiröi i sima 51336.
Hita veitubilanir kvörtunum
veröur veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
anna 27311.
Vatnsveitubilanir simi 86577.1
Simabiianir simi 95.
Bílanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Félagslíf
._________________________
Kvenfélag Grens ássóknar
heldur aöalfund sinn mánu-
daginn 13. febr. kl. 20,30 i
Safnaöarheimilinu viö Háa-
leitisbraut. Félagskonur eru
hvattar til aö mæta vel og
stundvíslega. Stjórnin.
Mæörafélagskonur. Af óviö-
aráöanlegur ástæöum verður
skemmtifundurinn, sem verða
átti 25. febr. færður til laugar-
dagsins 18. febr. — Stjórnin.
Skákþing Kópavogs hefst
sunnudaginn 12. febr. kl. 14 aö
Hamraborg 1. Tekið verður á
móti þátttökutilkynningum
frá kl. 13-13.30. Upplýsingar i
simum 41907 og 41751. Stjórn-
in.
Félag einstæöra foreldra.
Bingó í Tjarnarbúö uppi
þriðjudaginn 14.feb. kl.21.
Góöir vinningar.
Skemmtiatriöi. Kaffi. Mætiö
stundvislega og takiö meö
ykkur gesti. Nefndin.
Kvenfélag Bústaöasóknar
fundur veröur haldinn i Safn-
aðarheimilinu mánudaginn 13.
febr. Kvenfélag Breiðholts
kemur I heimsókn.
Prentarakonur fundur veröur
i Félagsheimilinu mánudag-
inn 13. febr. kl. 8.30. Spiluö
verður félagsvist, takiö með
ykkur gesti.
Kvenfélag Grnsássóknar
heldur aðalfund sinn mánu-
daginn 13. febrúar i Safnaðar-
heimilinu viö Háaleitisbraut.
Venjuleg aöalfundarstörf,
upplestur frú María Asgeis-
dóttir. Félagskonur eru hvatt-
ar til að mæta vel og stundvis-
lega. Stjórnin.
Frá Sjálfsbjörg Reykjavik
Spilum i Hátúni 12, þriöjudag-
inn 14. febr. kl. 8.30 stundvis-
lega. Nefndin.
Aöventkirkja I Reykjavik.
Bibliukynning sunnudag kl. 5.
Sigurður Bjarnason.
Otivistarferöir
Sunnud. 12.2.
1. kl. 10.30 Gullfoss I klaka-
böndum, Brúarhlöö og viðar.
Fararstj. Kristján M. Bald-
ursson.
2. kl. 10.30 Ingólfsfjall, gengn-
ar brúnir og á Inghól 551 m.
Fararstj. Pétur Sigurðsson.
3. kl. 13 Álftanes, létt fjöru-
ganga meö hinum margfróða
fararstjóra Gisla Sigurðssyni.
Fritt f. börn meö fullorðnum.
Fariö frá B.S.l. benzinsölu.
ArshátiðCtivistar i Skiðaskál-
anum 18/2. Pantið timanlega.
Jöklarannsóknafélag
íslands
Aðalfundur félagsins veröur
haldinn i Tjarnarbúö niðri
fimmtudaginn 16. febrúar
1978, kl. 20:30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Lagabreytingar
3. Kaffidrykkja
4. Helgi Björnsson fjallar um
þykktarmælingará Vatnajökli
og Mýrdalsjökli sumarið 1977.
Jón E. ísdal segir frá skála-
byggingum i Esjufjöllum og
Kverkfjöllum.
Félagsstjórnin.
Minningarkort:
- J
Minningarkort sjúkrasjóös’
Iönaðarmannafélagsins Sel-
fossi fást á eftirtöldum stöö-
um: I Reykjavik, verzlunin
Perlon, Dunhaga 18, Bilasölu
Guðmundar, Bergþórugötu 3.
A Selfossi, Kaupfélagi Arnes-
inga, Kaupfélaginu Höfn og á
simstööinni i Hveragerði.
Blómaskála Páls Michelsen.
Hrunamannahr., slmstööinni
Galtafelli. Á Rangárvöllum,
Kaupfélaginu Þór, Hellu.
----------------- y
Tilkynningar
-
Frá skrifstofu borgarlæknir.
Farsóttir i Reykjavik vikuna
8.-14. janúar 1978, samkvæmt
skýrslum 10 (12) lækna.
IBrakvef...l5 (25) Skarlats-
sótt...l (1) Hlaupabóla...l (4)
Mislingar...6 (16) Rauðir
hundar... 2 81) Hálsbólga...23
(53) Kvefsótt...203 (144)
Lungnakvef...l3 (11) Influ-
enza... 4 (17) Virus 9 (12)
Farsóttir I Reykjavik vikuna
15.-21. janúar 1976, samkvæmt
skýrsluna 12 (10) lækna.
Iðrakvef...32 (15) KIghósti...l
(0) Skarlatssótt...l (1)
Hlaupabóla...3 (1) Misling-
ar...6 (6) Rauöir hundar... 2
(2) Ristill...l (0) Hettusótt...2
(0) Hálsbólga...69 (23) Kvef-
sótt.. .196 (203) Lungna-
kvef.,,36 (13) Infuenza... 9 (4)
Kveflugnabólga...6 (0)
krossgáta dagsins
2704.
Lárétt
1) óvinir 6) Ferskur 7) Ann-
riki 9) Hljóms 11) Leit 12)
Keyrði 13) Sár 15) Keyra 16)
Svar 18) Bölvaöi
Lóörétt
1) Pytlur 2) Elska 3) Fersk 4)
Togaöi 5) Truflaöi 8) Lika 10)
Blundur 14) Aria 15) Hraöa 17)
Ónefndur.
Ráöning á gátu No. 2703
Lárétt
1) Danskur 6) Eta 7) Alt 9)
Lem 11) Ró 12) Ge 13) FAO 15)
ógn 16) Der 18) Riddara.
Lóörétt
1) Djarfur 2) Net 3) ST 4) Kal
5) Rúmenia 8) Lóa 10) Egg 14)
Odd 15) Óra 17) ED
Gyðingar
Yarkoni og Danberg voru
orönir þreyttir á áralangri
baráttu viö Araba og lang-
varandi varöstööu hér og
hvar i eyöimörkunum.
„Þaö sem við ættum aö
geta,” stakk Yarkoni upp á
„er aö segja Bandarikjunum
striö á hendur. Þeir munu
mala okkur og aö venju
munu þeir gera allt fyrir
okkur eftir aö hafa sigraö.
gefa okkur milljaröa af doll-
urum.nægan mat, hús, bila,
verksmiöjur og allt sem viö
þurfum á aö halda.”
„Þetta er ekki nógu gott,”
benti Danberg á, „hvaö
veröur um okkur ef viö sigr-
um?”
—0—
„Eru nokkrir golfvellir hér
I tsrael?” spuröi erlendur
feröamaður leiösögumann
sinn.
„Ertu frá þér,” svaraöi
leiösögumaöurinn. „i landi
sem er svona mjótt gæti
langt teighögg valdiö alþjóö-
legum deilum.”
I David Graham Phillips:
J
138
SUSANNA LENOX
C
Jón Helgason
Hún gekk út á Breiöstræti. Kiukkan var sex. Himinninn var heiö-
ur. Hátt á lofti glotti skaröur máni. Þetta var laugardagskvöld, og
hvarvetna á Breiöstræti var krökt af fólki — fólki, sem þangað var
komiö til þess aö eyða hluta af vikukaupi sinu, er þaö var nýbúið aö
fá i hendurnar. Augu stúlknanna ljómuöu þaö lagöi af þeim
ljúfa angan, og þær vildu óöfúsar reynast karlmönnunum vel I leit
þeirra aö stundaryndi. Loftiö var tært og hressandi — hafgolan eins
og hún getur yndislegust veriö I New York. Og unga, grannvaxna
stúlkan meö alvarlegu blágráu augun var reiöubúin aö taka þvi er
aö höndum bæri. Hún nam staðar á horninu og tók eftir giæsilegu
uppljómuöu strætinu.
— Jæja, sagöi hún hálfhátt viö sjálfa sig, eins og æföur sund-
maður, sem lætur bylgjuna lyfta sér hætti hún sér út I mannhafiö
sem alltaf fyllir þetta aöalstræti New York-borgar — þar sem allt
skemmtanalif hinnar miklu heimsborgar flæöir saman.
5.
Á horninu viö Tuttugu-og-sjöttu-götu nam karlmaöur staöar beint
fyrir framan hana og stöðvaöi hana. Henni gazt vel aö góölegu
augnaráöi hans . Þetta var fremur ungur maöur, sem virtist
hneigður til matar og drykkjar, en var þó ekki ýkjafeitur. Hreyfing-
ar hans og klæðaburöur báru vitni um mikið sjálfstraust — og þaö
vitnaði um góöan efnahag.
— Þaö er eins og yöur veitti ekki af einu glasi fremur en mér,
sagöi hann. — Hvað segiö þér um þaö kæra ungfrú meö þessa
failegu fætur?
Þetta var i fyrsta skipti I lifinu, sem henni fannst hún mæta karl-
manni jafn búin. Hún virti hann fyrir sér athugulum augum, rétt
eins og karlmenn horfa hverjir á aðra. Hún brosti glaölega,
fegin þvf aö fá tækifæri til þess aö láta i ljós ánægju yfir endurkomu
sinni til siömenningarinnar eftir langa dvöl i verksmiöjufangelsun-
um, þar sem nauösynjarnar eru framleiddar. Hún svaraöi:
— Já eitt glas — jú ég þakka fyrir.
— Þér brosiö alveg yndislega, sagöi hann. — Brosiö yöar og
fæturnir svona ávalir og fallegir — hvorugt á sinn lika. Viö skulum
fara til Marteins.
— Niöri viö Háskóiatorgiö?
Hinn ungi og þrekni maöur benti yfir götuna meö grönnum göngu-
stafnum sinum. — Þér hljótið aö hafa dvaliö langdvölum i annarri
borg.
— Já, svaraði unga stúlkan. — Ég hef veriö —dauö.
— Ég hef gaman af þvi aö reyna þaö — ef ég gæti reitt mig á aö ég
vaknaði aftur til lifsins hérna i henni New York. Og hann svipaöist
um meö bros i augnakrókunum, rétt eins og ljósin, fólksmergöin og
hressandi andblærinn væri áfengt vin.
Þegar andartakshlé varð á dunandi umferöinni hrööuöu þau sér
yfir Breiöstræti og héldu aö anddyrinu, er sneri út aö Tuttugustu-og-
sjöttu-götu. Salurinn til vinstri handar var mannlaus. En þar voru
samt lítil borö, sem biöu eftir gestunum, sem senn var von á, aö
þyrptust aö til þess aö snæöa kvöldverö. Súsönnu veittist öörugt aö
hafa hemil á sér. Hún var alveg frá sér numin af hrifningu.
Förunautur hennar leiddi hana inn I salinn, sem var hægra megin.
Hann bauö henni sæti á leðurbekk, ekki fjarri dyrunum, og sjálfur
settist hann gegn henni á lausastól. A milli þeirra var lítiö mar-
maraborð. Viö næsta borö til hægri handar sat leikkona i mjög
Iburöarmiklum klæöum og sjálf snotur ásýndum. Vinstra megin var
gildvaxin kaupmannsfrú. Þaö var einn karlmaöur meö hvorri. Sá
sem meö leikkonunni var, vakti einkum athygli Súsönnu. Andlitiö
var langt og fölt, þreytudrættir kringum munninn og undarleg glóö I
augunum. Hann var ungur —og gamail og helzt þó hvorugt. Hann
haföi auösjáanlega lifað sitt af hvoru þessi fjörutiu ár — eöa hvaö nú
var — sem hann átti aö baki. Hann var i mjög smekkllgum bláum
fötum, bindiö eins á litinn, nema ofurlitiö dekkra. Hann var fallega
vaxinn, og fötin fóru honum sérstaklega vei. Han tottaði griöarstór-
an og giidan vindil. Grönn hvit og sterkleg höndin sem hann hóf
ýmist á loft éöa lét siga niöur, var listamannshönd. Kannski var
hann vondur maöur, mjög vondur maöur — andlit hans bar aö
minnsta kosti vott um sjálfstæöan vilja og þá lifsreynslu, aö þaö var
óhugsandi, aö hann virti venjur þjóöfélagsins nokkurs. En hversu
„Þaö er komiö aö siesta
companero.” „Þaö er auövelt aöi
láta Denna hlýöa meö svolitlu i-
myndunarafh.”
DENNI
'DÆMALAUSI