Tíminn - 12.02.1978, Page 27
Sunnudagur 12. febrúar 1978
27
Kaupstaðaréttindi
Egilstaðahrepps
1 fréttaviðtalí við undirritað-
an i blaði yðar þann 3. febrúar
kemur ýmislegt fram, sem væg-
ast sagter öðru vísi niöur ritað
en af mér talað.
Spurning fréttamanns var
efnislega á þessa leið: hverjar
væru forsendur þess, að tillaga
lægi fyrir til almennrar skoð-
anakönnunar um að óska kaup-
staðaréttinda til handa Egils-
staðahreppi?
Svörmin voru, að meginatrið-
inogþá um leið meginforsendur
væru, að í fyrsta lagi, ættu Eg-
ilsstaðabúar að eiga kost á
þeirri þjónustu stjórnsýslu rík-
isins sem væri samboðin ibúa-
fjölda sveitarfélagsins á grund-
velli þeirra fordæma, sem fyrir
hendi eru i slikum málum.
1 öðru lagi væri öllum ljóst að
þjónusta framkvæmdavaldsins
væri með öðrum hætti og betri
við kaupstaði en hreppa. Þá gat
ég þess að hvatinn i þessu máli
væri sú afkáralega sýsluskipan
sem væri á Fljótsdalshéraði.
Benti ég á það viðtæka sam-
starf sem á er komið I mörgum
málaflokkum milli þeirra tiu
sveitarfélaga sem á Héraði eru,
og jafnframt benti ég á að sjá-
anlegt væri að enn viötækara
samstarf yrði á komið i fram-
tiðinni.
1 framhaldi af þessu gat ég
þess, að helzti ljár i þúfu væri
að þessir tiu hreppar tilheyrðu
þeim sýslum norður og suður
MUlasýslum og að um Lagar-
fljót væru sýslumörk.
Það væri þvi nauösynlegt að i-
búar Egilsstaðahrepps veltu
þeim bolta á stað, sem gæti orð-
ið grundvöllur breytinga á
þessu steinrunna fyrirkomu-
lagi, á þann veg, aö stjórnsýslu-
þjónusta fyrir alla hreppa á
Fljótsdalshéraði yrði staðsett i
þeirra þéttbýli á Egilsstöðum en
byrjun þess væri að óska kaup-
staðaréttinda.
Þetta væri þeim ljóst sem að
þessu máli stæðu, enda byggðu
þeir á þeirri einróma skoðun
sveitarstjórnar Egilsstaða-
hrepps að hagsmunir sveita-
hreppanna á Héraði ættu sam-
leið meö hagsmunum Egils-
staðahrepps.
Egilsstöðum 4/2 1978
ErlingGarðar Jónasson
Leiðrétting
1 frétt um nýafstaðið stjórnarkjör
FUF i Reykjavik er birtist i blað-
inu i gær er ekki rétt farið með þá
sem sæti eiga i varastjórn félags-
ins. En hana skipa eftirtaldir:
Björk Jónsdóttir, Ólafur
Tryggvason, Pétur Sturluson og
Þórarinn Einarsson. Leiðréttist
þetta hér með.
Landssamband
iðnverkafólks:
,Tilefnis-
Fjármálaráðuneytið
10. febrúar 1978.
Tilkynning til
söluskattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin
á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir jan-
úar mánuð er 15. febrúar. Ber þá að
skila skattinum til innheimtumanna
rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i
þririti.
atlantic
SVISSNESK
GÆÐA ÚR
Magnús E. Baldvinsson
Laugavegi 12 — Sími 22804
Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug vegna andláts og
jarðarfarar
Þorgríms Ármannssonar
Presthólum
Guðrún Guðmundsdóttir,
Guðmundur Þorgrimsson, Guðrún Gunnarsdóttir,
Háifdán Þorgrimsson, Hjördis Vilhjálmsdóttir,
Þorbjörg Þorgrimsdóttir, Karl Þorsteinsson,
Armann Þorgrimsson, Kristveig Jónsdóttir,
Jónas Þorgrimsson, '
Þóra Þorgrimsdóttir, Gestur Jónsson,
Halldór Þorgrimsson, Ingibjörg Kristjánsdóttir.
laus
árás á
kjör
fólks’
Stjórn Landssambands iðn-
verkafólks mótmælir harölega
frumvarpi rikisstjórnarinnar um
ráðstafanir i efnahagsmálum
sem tilefnislausri árás á lifskjör
fólksins i landinu,upphefur gild-
andi kjarasamninga og stefnir
með ákvæðinu um aö draga
óbeina skatta út Ur visitölunni, að
þvi að gefa rikisvaldinu sjálf-
dæmi i launamálum og afnema i
raun frjálsan samningsrétt
stéttarfélaganna. Skorar stjórn
landssambandsins á öll samtök
launafólks að snúast einshugar til
varnar gegn þessum árásum.
HÚSBYGGJENDUR,
Norður- og Vestur/andi
Eigum á. lager milliveggjaplötur stærð
50x50 cm. þykkt 5, 7 og 10 cm. Verð og
greiðsluskilmálar við flestra hæfi Sölu-
aðilar:
Akranesi: Trésmiðjan Akur h.f. simi 2006
Búðardaiur: Kaupfélag Hvainmsfjarðar simi 2180
V-Húnavatnssýsla: Magnús Gislason, Stað simi 1153
Blönduós: Sigurgeir Jónasson simi 4223
Sauðárkrókur: Þórður Hansen simi 5514
Rögnvaldur Arnason simi 5541
Akureyri: Byggingavörudeiid KEA simi 21400
Iiúsavik: Björn Sigurðsson simi 41534
Dalvik, Ólafsfjörður: Óskar Jónsson, simi 61444
Loftorka s.f. Borgarnesi
simi 7113, kvöldsimi 7155
Auglýsing um
skoðun bifreiða
í lögsagnar-
umdæmi Kópavogs
Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist hér
með, að aðalskoðun bifreiða 1978 hefst
mánudaginn 20. febrúar og verða skoð-
aðar eftirtaldar bifreiðir i febrúarmánuði
og marsmánuði 1978:
Mánudagur 20. fcbrúar Y-1 til Y-200
Þriðjudagur 21. febrúar Y-201 til Y-400
Miðvikudagur 22. febrúar Y-401 til Y-600
Fimmtudagur 23. febrúar Y-601 til Y-800
Mánudagur 27. febrúar Y-801 til Y-1000
Þriðjudagur 28. fehrúar Y-1001 til Y-1200
Miðvikudagur 1. n ars Y-1201 til Y-1400
Fimintudagur 2. mars Y-1401 til Y-1600
Mánudagur 6. niars Y-1601 til Y-1800
Þriðjudagur 7. mars Y-1801 til Y-2000
Miðvikudagur 8. mars Y-2001 til Y-2200
Fimmtudagur 9. m ars Y-2201 til Y-2400
Mánudagur 13. mars Y-2401 til Y-2600
Þriðjudagur 14. mars Y-2601 til Y-2800
Miðvikudagur 15. mars Y-2801 til Y-3000
Fimmtudagur 16. mars Y-3 i01 til Y-3200
Mánudagur 20. mars Y-3: 01 til Y-3400
Þriðjudagur 21. mars Y-3401 til Y-3600
Miðvikudagur 22. mars Y-3601 til Y -3800
Þriðjudagur 29. mars Y-3801 til Y-4000
Miðvikudagur 29. mars Y-4001 til Y-4200
Fimmtudagur 30. mars Y -4201 til Y -4400
Bifreiðaeigendum ber að koma með bif-
reiðir sinar að Áhaldahúsi Kópavogs við
Kársnesbraut og verður skoðun fram-
kvæmd þar mánudaga — fimmtudaga kl.
8.45 til 12.00 og 13.00 til 16.30. Ekki verður
skoðað á föstudögum. Við skoðun skulu
ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild
ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi að
bifreiðagjöld fyrir árið 1978 séu greidd, og
lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið
séu i gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið
greidd, verður skoðun ekki framkvæmd
og bifreiðin stöðvuð þar til gjöldin eru
greidd.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til
skoðunar á réttum degi, verður hann
látinn sæta sektum samkvæmt umferðar-
lögum og lögum um bifreiðaskatt og bif-
reiðin tekin úr umferð, hvar sem til
hennar næst. Þetta tilkynnist öllum sem
hlut eiga að máli. Skoðun bifreiða með
hærri skráningarnúmerum verður auglýst
siðar.
Bæjarfógetinn i Kópavogi,
8. febrúar 1978
Sigurgeir Jónsson
Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla