Tíminn - 17.03.1978, Page 19

Tíminn - 17.03.1978, Page 19
Föstudagur 17. marz 1978 19 I flokksstarfið Framsóknarfélag Akureyrar Framvegis verður skrifstofan opin á milli kl. 13 og 19 virka daga. Stuðningsfólk Framsóknarflokksins er hvatt til að lita inn og kynna sér starfsemina. Borgnesingar — Borgnesingar Aðalfundur Framsóknarfélags Borgarness verður haldinn i Snorrabúð mánudaginn 20. marz kl. 21 (kl. 9). Framsóknarfélag Sauðárkróks Næstu mánuði verður skrifstofan i Framsóknarhúsinu opin milii 17 og 18 á laugardögum. Stuðningsfólk Framsóknarflokksins er hvatt til að lita inn á skrifstofuna. Stjórnin Akranes Þeir sem ætla að taka þátt i skoðanakönnun vegna bæjar- stjórnarkosninga eða vilja koma með ábendingar, hafi samband við Andrés Olafsson Kirkjubraut ll.simi 2100, fyrir 19. þ.m. Kosninganefndin Kópavogur Skrifstofa Framsóknarfélaganna að Neðstutröð 4 verður fyrst um sinn opin mánudaga til föstudaga frá kl. 17.15 til kl. 19.15. Stjórnir félaganna. Akureyringar Fyrsta spilakvöld Framsóknarfélags Akureyrar af þremur, verður föstudaginn 17. marz (i kvöld) að Hótel KEA og hefst það kl. 20.30. Góð verðlaun verða i boði og eru allir velkomnir. Nefndin. hljoðvarp Föstudagur 17. mars 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún Asmundsdóttir lýkur lestriá „Litla húsinu i Stóru-Skógum” sögu eftir Láru Ingalls Wilder i þýð- ingu Herborgar Friöjóns- dóttur, Böðvar Guðmunds- son þýddi ljóðin (14). Til- kynningar. kl. 9.30. Þing- fréttirkl. 9.45. Létt lög milli atriða. Það er svo margtkl. 10.25: Einar Sturluson sér um þáttinn. Morguntónleik- arkl. 11.00: Maurice André og kammersveit leika Trompetkonsert i D-dúr eft- ir Leopold Mozart, Je- an-Francöis Paillard stj. Cleveland hljómsveitin leik- ur Sinfóniu nr. 6 i F-dúr op. 68 eftir Beethoven, George Szell stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Reynt að gleyma" eftir Alene Cor- liss Axel Thorsteinson les þyðingu sina (8). 15.00 Miðdegistónleikar Kon- unglega filharmóniusveitin i Lundúnum leikur Scherzo Capriccioso op. 66 eftir Dvo- rák og Polka og Fúgu úr óperunni „Schwanda” eftir Weinberger, Rudolf Kempe stjórnar. Jascha Heifetz og Emanuel Bay leika lög eftir Wieniawski, Schubert o.fl. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Dóra” eftir Ragnheiði Jónsdóttur Sigrún Guöjóns- dóttir les (17). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá ■ kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Viöfangsefni þjóðfélags- fræða Ingibjörg Guðmunds- dóttir þjóðfélagsfræðingur flytur erindi um öldrunar- félagsfræði. 20.00 Frá óperutónleikum Sinfóniuhi jóms veitar ís- lands og Karlakórs Reykja- vikuri Háskólabiói kvöldið áður. Stjórnandi: Wilhelm Bruckner-Ruggeberg Ein- söngvarar: Astrid Schirmer sópran og Heribert Stein- bach tenór — öll frá Vest- ur-Þýskalandi. Fyrri hluti I efnisskrár, sem útvarpað verður þetta kvöld, er tón- list úr óperunni „Fidelio" eftir Ludwig van' Beet- hoven: Forleikur. Aria Leónóru. Fangakórinn. Tvi- söngur Leónóru og Flore- stans. — Jón Múli Arnason kynnir tónleikana. 20.50 Gestagluggi Hulda Val- týsdóttir stjórnar þætti um listir og menningarmál. 21.40 Ballettmúsik úr óperunni „Céphale et Procris” eftir Andrc Grétry i hljóm- sveitarbúningi eftir Felix Mottl. Sinfóniuhljómsveitin i Hartford leikur, Fritz Mahler stjórnar. 21.55 Smásaga: „Ballið áGili” eftir Þorleif B. Þorgrimsson Jóhanna Hjaltalin les. 22.20 Lestur Passiusálma Kjartan Jónsson guðfræði- nemi les 45. sálm 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Föstudagur 17. mars 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Lundinn og vargurinn (L) Kanadisk heimilda- mynd. A eyju nokkurri und- anströnd Nýfundnalands er einhver mesta lundabyggð Ameriku. Lifsbarátta lund- ans harðnar með hverju ár- inu vegna vaxandi fjölda máva, sem verpa á sömu slóðum. Þýðandi og þulur Eiður Guðnason. 21.00 Kastljós (L) Þáttur um innlend málefni. Umsjónar- maður Helgi E. Helgason. 22.00 Þriðja atlagan (Harmadik nekifutás) Ung- versk biómynd. Leikstjóri Peter Bacsó. Aðalhlutverk, István Avar. István Jukas stjórnar stórri verksmiðju. Hann var áður logsuðumað- ur en hefur komist vel áfram. Vegna óánægju seg- ir hann upp starfi sinu og reynir að taka upp fyrri störf. Þýðandi Hjalti Krist- geirsson. 23.30 Dagskrárlok. Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur Framsóknarvist i félags- heimili sinu að Sunnubraut 21 sunnudaginn 19. marz og hefst kl. 16.00. öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Aðalfundur V.-Skaftfellinga Aðalfundur Framsóknarfélags V-Skaftfellinga verður haldinn i Vikurskála, þriðjudaginn 21. marz kl. 21. Veniuleg aðalfundarstörf. A fundinum mæta alþingismennirnir Jón Helgason og Þórarinn Sigurjónsson. Stjórnin Miklar úraníumnámur finnast í Ástraliu Canberra, Astralia. Nyjar úrani- umauðlindir hafa fundizt i norðurhluta Astralfu. Úranium fannst nú á svokölluðu Ranger svæði, sem er innan fyrirhugaðs hióðearðs Kakadu. Aðstoðarfor- sætisráðherra Astraliu hefur látið hafa ef tir sér að verði niðurstöður frekari borana samhljóða fyrri rannsóknum, sé líklegt að úrani- umnámurnar i Ranger séu hinar stærstu i heimi. Framkvæmdir við vinnslu úraniums getaþó ekki hafizt á þessu svæði fyrr en gerð- ar hafa verið umfangsmiklar um- hverfisrannsóknir, þar eð náma- gröftur hefði i för með sér mikla röskun á þjóðgarðssva;ðinu. Nýju svæðin.sem nú eru hafnar rannsóknir á^virðast mun úrani- umauðugri en þau svæði i Ranger þar sem þegar er hafin vinnsla. Yfirmaður úraniumrannsókn- anna telur þó að of snemmt sé að gera spár og enn þurfi að bora fleiri tilraunaholur. • •—♦•••••MtMMf MMtff M j Tímínn er • • peníngar | j AuglýsícT í : & Timanum j Tyrkland: Sex farast í spreng- ingu Istanbúl/Reuter. Sex stúdentar létu lifið og 44 særðust i sprengju- árás áháskólann i Istanbul i gær. Lögreglan sagði að hópur vinstri- sinnaðra stúdenta hefði varpað sprengjunni en þeir komu til há- skólans eftir hádegismat. Allir höfðu þó farið gegnum skoðun ör- yggisvarða. Fimm stúdentar létu þegar lifið i sprengingunni, en hinn sjötti dó skömmu siðar á sjúkrahúsi. O Missagnir forystumenn Þórshafnar teldu sig þurfa að kvarta undan tóm- læti eða aðgerðaleysi þeirra i þessum efnum. Hvað snerti kaup Sildarverk- smiðja rikisins á sildarbræðsl- unni á Þórshöfn, sagði Ingvar ennfremur, myndu þau mál hafa gengið fram i sildarverk- smiðjustjórn ef fulltrúar Fram- sóknarflokksins hefðu þar einir fengið að ráða. Stefán Jónsson mætti hinsvegar kynna sér af- stöðu fulltrúa Alþýðubanda- lagsins I stjórn Sildarverk- smiðja rikisins, sagði Ingvar Gislason að lokum. FYRIR PASKANA Full búð af kjarnmiklum r m nyjum vorum Fallegar tweed-kápur m/hettu og ullarúlpur á góðu verði. Takiö eftin Páskasendingin af barnakjólunum okkar er komin. Nýrómantíska línan, mjög fallegir. Ennfremur ný sending af pevsum og spariskyrtum. Sá Bleiki býóur alla velkomna, jafnt unga sem aldna. Skíðajakkarí páskafrfinu BLEIKIPARDUSINN VIÐ BANKASTRÆTI

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.