Tíminn - 13.05.1978, Blaðsíða 15

Tíminn - 13.05.1978, Blaðsíða 15
Laugardagur 13. maí 1978. 15 öíí Fjármálaráðuneytið 9. mai 1978. Stöður tveggja skattendurskoðenda við Skattstofu Suðurlandsumdæmis Hellu eru lausar til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist skattstjóra Suðurlandsumdæmis fyrir 15. júni næst- komandi. mmmsmmmsmsM Utanríkisráðuneytið. 'Cur.ircT' o Utanrikisráðuneytið óskar að ráða nú þegar ritara til starfa i utanrikisþjónustunni. Umsækjendur verða að hafa góða kunn- áttu og þjálfun i ensku og a.m.k. einu öðru tungumáli. Fullkomin vélritunar- kunnátta áskilin. Eftir þjálfun i utanrikisráðuneytinu má gera ráð fyrir, að ritarinn verði sendur tii starfa í sendiráðum tslands erlendis, þegar störf losna þar. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf verða að hafa borist utanrlkis- ráðuneytinu, Hverfisgötu 115, Reykjavík, fyrir 23. mai 1978. Deildarstjóri Kaupfélag Skagfirðinga auglýsir hér með eftir deildarstjóra við útibú félagsins i Fljótum. Umsóknarfrestur er til 30. mai n.k. og skulu umsóknir sendast til kaupfélags- stjóra, sem jafnframt gefur nánari upp- lýsingar. Kaupfélag Skagfirðinga. Lausar stöður Við Æfinga-og tilraunaskóla Kennaraháskóla islands eru lausar nokkrar kennarastöður. Einkum vantar kennara til almennrar bekkjarkennslu,til kennslu i tungumálum, 1 raungreinum á unglingastigi og handmennt (smiðum). — Að öðru jöfnu ganga þeir um- sækjendur fyrir sem verið geta jöfnum höndum bekkjar- kennarar eldri deilda á barnastigi og kennt einhverjar greinar til loka grunnskólans. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borizt menntamálaráöuneytinu Hverfisgötu 6, Reykjavik fyrir 31. þ.m. Menntamálaráðuneytið 5. mai 1978. Aðalbókari Staða aðalbókara við Skrifstofu Rann- sóknastofnana atvinnuveganna er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist Skrifstofu Rann- sóknastofnana atvinnuveganna fyrir 31. mai 1978. Skrifstofa Rannsóknast. atvinnuv. Hátúni 4a Reykjavik. Auglýsið í TÍMANUM Tíminner 5 peningar I Auglýsid : iTímanum i • • Kór Söngskólans heldur tónleika SJ — Kór Söngskólans I Reykjavik ásamt Sinfóniuhljómsveitinni flytur Pákumessuna (Missa in tempori belli) eftir Haydn I Háteigskirkju sunnudaginn 21. mai kl. 17. Einsöngvarar eru að þessu sinni úr rööum kennara Söngskólans, þau Ólöf K. Haröardóttir, Guðrún Á. Simonar, Magnús Jónsson og Kristinn Hallsson. Stjórnandi er Garöar Cortes. = VATN + VELLÍÐAN Hefuröu brennt þig eins og hún? Þá skaltu fá þér hitastýritæki frá GROHE! Þegar þrýst- ingur breytist skyndilega á heita eða kalda vatninu í leiðslunum hjá þér, geturvatnið úrvenjulegum blöndunar- tækjum orðið sjóðheitt eða ískalt, þótt þú hafir stillt á þægilegan hita. Hitastýritækin (termóstötin) frá GROHE koma i veg fyrir þetta. Þú stillir á ákveðið hitastig og tækið sér um að það haldist, þótt þrýstingurinn breytist. Þessi GROHE tæki fást í mörgum gerðum, utanáliggjandi og innbyggð, svo þau henta þér, hvort sem þú ert að byggja eða breyta. GROHE voru fyrstir og eru ennþá fremstir. Fullkominn varahlutaþjónusta. Árs ábyrgð. Umboðsmenn um allt land. 0 GROHE BYGGINGAVORUVERZLUIM bykö KÓPAVOGS NÝBÝIAVEGI 8 SÍMI:41000

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.