Tíminn - 13.05.1978, Blaðsíða 33

Tíminn - 13.05.1978, Blaðsíða 33
Laugardagur 13. mal 1978 33 Fundarhamar úr Hallormsstaðabirki gjöf til Skáksambandsins í upphafi aðalfundar Skák- sambands tslands sl. laugardag greindi Einar S. Einarsson, for- seti sambandsins frá fagurri og veglegri gjöf, sem sambandinu hafði borizt i tilefni af hálfrar aldar afmæli sambandsins 1975. Er þetta útskorinn fundar- hamar, sem Halldór Sigurðsson tréskurðarmeistari á Egilsstöð- um hefur unnið og gefið sam- bandinu. Hamarinn er skorinn út úr Hallormsstaðabirki og er hamarshausinn hrókur og áletr- uð tileinkun vegna 50 ára af- mælis sambandsins. Skaftið er einnig fagurlega útskorið. Hamrinum fylgir stallur og er greypt i hann skákborð, sem ætlað er til ásláttar fyrir fundarstjóra. Allt er þetta hin vandaðasta og listrænasta smið. Halldór er landskunnur tréskurðarmeist- ari og hefur m.a. skorið út „Skákdrottninguna”, sem er farandgripur íslandsmeistara i kvennaflokki, en sigurvegarinn hlýtur hverju sinni slikan grip í smækkaðri mynd. Skáksamband tslands fagnar grip og kann meistaranum og þvi að eignast þennan glæsilega gefandanum hinar beztu þakkir Þetta er fundarhamarinn, sem Halldór Sigurösson tréskuröarmeist- ari á Egilsstöóum hefur gefiO Skáksambandinu f tilefni 50 ára af- mælis þess 1975. fyrir hlýjan hug hans i garð sambandsins. Ungbarnið TINY Eftirlœti allra telpna B íj LAMELL PARKETT Lituð og brennd eik - Askur - Sýruhert og litað brenni - Pappi - Listar - Lím BYGGl!R *Vf fÍroncác\/oni 10 Dúkka sem: Grætur - Drekkur úr pela og vætir bleyju INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Simar 845T0 og 8451 1 m m •Jsx m. söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir april - mánuð er 15. mai. Ber þá að skila skatt- inum til innheimtumanna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti. Athygli launaskattsgreiðenda skal vak- in á þvi, að 25% dráttarvextir falla á launaskatt fyrir 1. ársfjórðung 1978 sé ' hann ekki greiddur i siðasta lagi 16. mai.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.