Tíminn - 13.05.1978, Blaðsíða 17

Tíminn - 13.05.1978, Blaðsíða 17
Laugardagur 13. maí 1978. 17 Sigurður Örlygsson, sýnir á Kjarvalsstöðum JG RVK Sigurður örlygsson, listmálariopnar um helgina mál- verkasýningu að Kjarvalsstöð- um, en Sigurður sýndi seinast i Galleri Solon Islandus f yrir rúmu ári. A sýningu Sigurðar eru 43 myndir, flestar málaðar með oliu og acryl litum, en collage myndir eru málaðar með gvassi. Að sögn málarans hefur hann nú farið inn á nýjar brautir, að vinna collagemyndir upp i oliulit- um, og eykst þá varðveizlugildið til muna. Myndir Sigurðar eru málaðar á þessu og siðasta ári. Hörður Karlsson sýnir að Kjarvalsstöðum JG RVK A laugardag opnar Hörður Karlsson sýningu á myndum að Kjarvalsstóðum, en Hörður hefur starfað lengi i Bandarikjunum á vegum alþjóða gjaldeyrissjóðsins, þar sem hann er yfirmaður sérstakrar deildar. Nánar verður sagt frá þessari sýningu i blaðinu siðar. Bandalag kvenna í Reykjavík Kirkjumálaráðherra skipi sérstakan sjúkrahúsprest Aðalfundur Bandalagskvenna i Reykjavik 26.-27.febrúar sl. gerði ýmsar ályktanir i kirkjumálum. Var m.a. Itrekuð tillaga frá sið- asta aðalf undi, þar sem minnzt er á nauðsyn þess að bæta til muna aðstöðu við kirkju- og safnaðar- heimilisbyggingar. Er i tillögunni mælzt til þess, að söfnuðir, riki og sveitarfélög sameinist að jöfnu um framlag til kirkjubygginga. Jafnframt benti fundurinn á nauðsyn þess, að komið verði á raunhæfri lánastofnun til áður- nefndra bygginga. Aðalfundurinn beindi þeim til- mælum til forráðamanna sjúkra- hússtofnana og elliheimila, að komið verði fyrir Htilli kapellu i þessum sjukrastofnunum, þar sem unnt er að njóta friðar og bænastunda. Þá beindi fundurinn þvi til kirkjumálaráðherra, að hann hlutist til um, að skipaður verði sérstakur sjúkrahúsprest- ur. Einnig segir i ályktunum um kirkjumál, að fræðsluyfirvöld hlutist til um að koma á föstum kirkjuheimsóknum fyrir alla bekki grunnskólans a.m.k. einu sinni á vetri. Prestarséu hempu- klæddir við barnaguðsþjónustur og í þeim söfnuðum, sem enn haf i ekki kirkjur, skuli farið með börn til guðsþjónustu i kirkjueinu sinni til tvisvar á árir Til sölu 90 ær, 6 hross, 3 tamin. 2 dráttarvélar, heyvinnuvélar, fjárbaðker úr járni, mykjusnigill og Alfa Laval mjaltavélar. Andrés Magnússon, Sámsstöðum, Fljótshlið. Barnakór Tónlistarskóla Rangæinga: Söngf ör til Osló Barnakór Tónlistarskóla Rang- æinga hyggur á söngför til Oslóar dagana 17.-26. mai i boði tveggja aðila. Annar þessara tveggja aðila er Tónlistarskóli Ragni Holter, Strömmen og mun kórinn koma m.a. fram á lokatónleikum skóla hennar2l.mai.Hinnaðilinner St. Laurentius koret og stjórnandi hans Kjell W. Christiansen Fermingar um hvitasunnu Ferming I Hallgrimskirkju I Saurbæ á hvltasunnudag kl. 14. Prestur: Séra Jón Einarsson, Saurbæ. Fermd verða: Eva Magnúsdóttir Efra-Skarði Jóhanna Sigríður Vilhjálmsd. Kambshóli Auðun Sólberg Valsson, Vestur- götu 111 b., Akranesi. Ferming i Strandarkirkju á hvitasunnudag kl. U. Anna Maria Benedikta Rikhards- dóttir Reykjabraut 4 Þorl.h. Auður Jónsdóttir Selvogsbraut 27 Emma Kristfn Guðnadóttir Klébergi 16 Guðriin Hafdis Guðmundsdóttir Selvogsbraut 37 Gunnur Bergdis Hafsteinsdóttir Knarrarbergi 7 Magnús Þ. Haraldsson Reykjabraut 13 Margrét Júlidóttir Hjallabraut 4 Ragnheiður Bjarney Hannesdótt- ir Hafnarbergi 10 Sigurbergur Brynjólfsson Heinabergi 9 Þorbergur Böðvar Asgrimsson Klébergi 11 Þorsteinn Gestsson Hjallabraut 6 Ferming i Strandarkirk ju á hvltasunnudag kl. 1,30. Armann Einarsson Skálholtsbraut 5 Bergþóra Gisladóttir Eyjahrauni 23 Þorlákshöfn Elinborg Ólöf Kristinsdóttir Eyjahrauni 12 Gisli Rúnar Magniísson Knarrarbergi 6 Guðmundur Jóhann Emilsson Litlalandi ölfusi Hafdls Sigurðardóttir Haukabergi 4 Ingibjörg Ársælsdóttir Skálholtsbraut 1 Ingibjörg Einarsdóttir Eyjahrauni 42 Jenný Dagbjört Ævarr Erlings- dOttir Klébergi 5 Stefán Sigurður Guðmundsson Götu Selvogi. Merkiá kórbúningum Barnakórs Tónlistarskóla Rangæinga, sem .lón Kristinsson hefur teiknað. Meiningin er að það verði siðar merki tónlistarskólans. Lörenskog. Hefur tónlistarskóla- kór Rangæinga verið boðið að syngja með St. Laurentiuskórn- um og i skólum meðal annars. St. Laurentiuskórinn mun svo heim- sækja Tónlistarskóla Rangæinga sumarið 1979. Tveir aðilar styrkja ferð kórs- ins: Menntamálaráðuneytið veitti 100 þúsund kr. og Kíwanis- klúbburinn Dimon i Rangárvalla- sýslu gaf kórnum 100 þús. kr. til fararinnar. Merki á kórbúning teiknaði Jón Kristinsson, Lambey, og gaf það kórnum. Tónlistarskóli Rang- æinga þakkar öllum, sem hafa stutt kórinn til fararinnar. I för- inni verða 16 manns. Stjórnandi kórsins er Sigríður Sigurðardótt- ir, undirleikarier Friðrik G. Þór- leifsson og fararstjóri er Margrét Tryggvadóttir. Rótaryklúbbur Rangæinga hef- ur veitt kórnum fjárstyrk til að létta undir ferðakostnað. KAY-AM alullarteppi Handofin frá Trientsin - Forkunnar fögur BYGGIR-f Grensásvegi 12 '¦¦¦'>. •'••:•;•:•• / ^ vA # Legsteinar ^^ .:; S.HELGASONHF STEINSMIÐIA Stommuvegi 48 - K6p«vosl - Sfml 76877 . Pðtthálf 1B5 WIRA.C MCUAfíGER m mmm, amm ¦¦:-',0. i^ ¦¦.".ti;is'.v n 4 AMP. hleðslutækin er þægilegt sð hafa í bílskúrn- um eöa verkfærageymslunni til viðhalds rafgeyminum. — Wipac hleðslutækin eru próf uð og viðurkennd af Rafmagns- eftjrliti ríkisins. Helstu varahlutir jafnan fyrir- liggjandi. ARAAÚLA 7 ~ SÍMI 84450

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.