Tíminn - 13.05.1978, Blaðsíða 17

Tíminn - 13.05.1978, Blaðsíða 17
Laugardagur 13. mal 1978. 17 Sigurður Örlygsson, sýnir á Kjarvalsstöðum Barnakór Tónlistarskóla Rangæinga: Söngför til Osló JG RVK Sigurður örlygsson, listmálari opnar um helgina mál- verkasýningu að Kjarvalsstöð- um, en Sigurður sýndi seinast i Galleri Solon Islandus fyrir rúmu ári. Á sýningu Sigurðar eru 43 myndir, flestar málaðar með oliu JG RVK Á laugardag opnar Hörður Karlsson sýningu á myndum að Kjarvalsstöðum, en Hörður hefur starfað lengi i Bandarikjunum á vegum alþjóða Aðalfundur Bandalags kvenna i Reykjavik 26.-27.febrúar sl.gerði ýmsar ályktanir i kirkjumálum. Var m.a. itrekuð tillaga frá sið- asta aðalfundi, þar sem minnzt er á nauðsyn þess að bæta til muna aðstöðu við kirkju- og safnaðar- heimilisbyggingar. Er i tillögunni mælzt til þess, að söfnuðir, riki og sveitarfélög sameinist að jöfnu um framlag til kirkjubygginga. Jafnframt benti fundurinn á nauðsyn þess, að komið verði á raunhæfri lánastofnun tii áður- nefndra bygginga. Aðalfundurinn beindi þeim til- mælum til forráðamanna sjúkra- hússtofnana og elliheimila, að og acryl litum, en collage myndir eru málaðar með gvassi. Að sögn málarans hefur hann nú farið inn á nýjar brautir, að vinna collagemyndir upp i oliulit- um, og eykst þá varðveizlugildið til muna. Myndir Sigurðar eru málaðar á þessu og siðasta ári. gjaldeyrissjóðsins, þar sem hann er yfirmaður sérstakrar deildar. Nánar verður sagt frá þessari sýningu i blaðinu siðar. komið verði fyrir litilli kapellu i þessum sjúkrastofnunum, þar sem unnt er að njóta friðar og bænastunda. Þá beindi fundurinn þvi til kirkjumálaráðherra, að hann hlutist til um, að skipaður verði sérstakur sjúkrahúsprest- ur. Einnig segir i ályktunum um kirkjumál, að fræðsluyfirvöld hlutist tU um að koma á föstum kirkjuheimsóknum fyrir alla bekki grunnskólans a.m.k. einu sinni á vetri. Prestarséu 'nempu- klæddir við barnaguðsþjónustur og i þeim söfnuðum, sem enn hafi ekki kirkjur, skuli farið með börn tU guðsþjónustu i kirkjueinu sinni til tvisvar á ári. Barnakór Tónlistarskóla Rang- æinga hyggur á söngför til Osldar dagana 17.-26. mai i boði tveggja aðila. Annar þessara tveggja aðila er Tónlistarskóli Ragni Holter, Strömmen og mun kórinn koma m.a. fram á lokatónleikum skóla hennar 21.mai. HinnaðUinner St. Fermingar um hvitasunnu Ferming i Hallgrímskirkju i Saurbæ á hvitasunnudag kl. 14. Prestur: Séra Jón Einarsson, Saurbæ. Fermd verða: Eva Magnúsdóttir Efra-Skarði Jóhanna Sigríður Vilhjálmsd. Kambshóli Auðun Sólberg Valsson, Vestur- götu lll b., Akranesi. Ferming i Strandarkirkju á hvitasunnudag kl. 11. Anna Maria Benedikta Rikhards- dóttir Reykjabraut 4 Þorl.h. Auður Jónsdóttir Selvogsbraut 27 Emma Kristin Guðnadóttir Klébergi 16 Guðrún Hafdis Guðmundsdóttir Selvogsbraut 37 Gunnur Bergdis Hafsteinsdóttir Knarrarbergi 7 Magnús Þ. Haraldsson Reykjabraut 13 Margrét Júlidóttir Hjallabraut 4 Ragnheiður Bjamey Hannesdótt- ir Hafnarbergi 10 Sigurbergur Brynjólfsson Heinabergi 9 Þorbergur Böðvar Asgrimsson Klébergi 11 Þorsteinn Gestsson Hjallabraut 6 Ferming i Strandarkirkju á hvitasunnudag kl. 1,30. Ármann Einarsson Skálholtsbraut 5 Bergþóra Gisladóttir Eyjahrauni 23 Þorlákshöfn Elinborg Ólöf Kristinsdóttir Eyjahrauni 12 Gisli Rúnar Magnússon Knarrarbergi 6 Guðmundur Jóhann Emilsson Litlalandi ölfusi Hafdis Sigurðardóttir Haukabergi 4 Ingibjörg Ársælsdóttir Skálholtsbraut 1 Ingibjörg Einarsdóttir Eyjahrauni 42 Jenný Dagbjört Ævarr Erlings- dóttir Klébergi 5 Stefán Sigurður Guðmundsson Götu Selvogi. Laurentius koret og stjórnandi hans Kjell W. Christiansen Merkiá kórbúningum Barnakórs Tónlistarskóla Rangæinga, sem Jón Kristinsson hefur teiknað. Meiningin er að það verði siðar merki tónlistarskólans. Lörenskog. Hefur tónlistarskóla- kór Rangæinga verið boðið að syngja með St. Laurentiuskórn- um og i skólum meðal annars. St. Laurentiuskórinn mun svo heim- sækja Tónlistarskóla Rangæinga sumarið 1979. Tveir aðilar styrkja ferð kórs- ins: Menntamálaráðuneytið veitti 100 þúsund kr. og Kíwanis- klúbburinn Dimon i Rangárvalla- sýslu gaf kórnum 100 þús. kr. til fararinnar. Merki á kórbúning teiknaði Jón Kristinsson, Lambey, og gaf það kórnum. Tónlistarskóli Rang- æinga þakkar öllum, sem hafa stutt kórinn til fararinnar. I för- inni verða 16 manns. Stjórnandi kórsins er Sigríður Sigurðardótt- ir, undirleikari er Friðrik G. Þór- leifsson og fararstjóri er Margrét Tryggvadóttir. Rótaryklúbbur Rangæinga hef- ur veitt kórnum fjárstyrk til að létta undir ferðakostnað. Til @öiu 90 ær, 6 hross, 3 tamin. 2 dráttarvélar, heyvinnuvélar, fjárbaðker úr járni, mykjusnigill og Alfa Laval mjaltavélar. Andrés Magnússon, Sámsstöðum, Fljótshlið. KAY-AM alullarteppi Handofin frá Trientsin - Forkunnar fögur BYGGIR *VF Grensásvegi 12 «3 Legsteinar w’v R S.HELGASON HF H STEINSMIÐIA Stommuvegi 4« - Kópivogl - Slml 7tt7T - Pð»mitf 195 iií& IfftXKMm 4 AMP. hleðslutækin er þægilegt aö hafa í bilskúrn- um eöa verkfærageymslunni +il viðhalds rafgeyminum. — Wipac hleðslutækin eru prófuð og viðurkennd af Rafmagns- eftirliti rikisins. Helstu varahlutir jafnan fyrir- liggjandi. ARMULA 7 - SIMI 84450 Einlit - afarvönduð - ensk alullarteppi BYGGIR *VF Grensásvegi 12 Hörður Karlsson sýnir að Kjarvalsstöðum Bandalag kvenna í Reykjavík Kirkj umálaráðherra skipi sérstakan sjúkrahúsprest

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.