Tíminn - 26.05.1978, Blaðsíða 2

Tíminn - 26.05.1978, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 26. maí 1978. Bretland: Frjálslyndir hætta samstarf- inu við Verkamannaflokkinn Giscard d’Estaing: Breyting- ar á af - vopnun- arviðræð um Sameinuðu þjóðirnar — Reuter. Frakkar hvöttu i gær allar þjóðirnar 35, sem þátt tóku i öryggisráðstefnunni 1975 i' Heisinki, til að koma aftur saman til fundar um af- vopnun á hinu viðlenda svæði seni nær frá Atlantshafi til Úralfjalla. Valery Giscard d’Estaing varð fyrstur franskra þjóðhöfðingja til að ávarpa a 11 s h e r ja r þi ng Sameinuðu þjóðanna og sagði að evrópsk afvopnunarráð- stefna væri hluli af áætiunum Frakka um að stöðva vopna- kapphlaupið í heiminum. Einnig er lagt til að i stað 30 þjóða afvopnunarráðstefnu i Genf, þar sem Bandarikja- menn og Sovétmenn hafa for- sæti, komi ráðstefna þar sem staða allra þátttakenda verði jöfn og ráðstefnan verði opin fulitrúum fleiri ríkja. Frakklandsforseti sagði að þegar þessum breytingum hefði verið hrundið i fram- kvæmd væru Frakkar þess al- biinir að taka þátt i afvopnunarviðræðum i Genf, en það hafa þeir aldrei gert. Talið er að ræða d’Estaing sé stefnumarkandi, þó að i henni kæmi fram hin hefðbundna andstaða Gaulista við forystu Bandarikjamanna og Sovét- manna i þessum efnum. Forseönn sagði að á degi hverjum væri eytt einum milljarði bandarikjadala öl vopnaframleiðslu en það er svipuð upphæð og eytt er til daglegrar heilsugæzlu i heim- inum. Þeir 400 milljarðar, sem árlega er eytt i vopn, eru jafn há upphæð og öll þjóðarfram- leiðsla i Suður-Ameriku og helmingi hærri en nemur heildarþjóðarframleiðslu Afrikurikja. London /Reuter . Þingmenn Frjálslynda fiokksins lýstu þvi yfir i gær að þeir myndu hætta stuðningi sinum við stjórn Verka- mannaflokksins þegar þingið ger- ir hlé á störfum sínum siðar á þessuári. Allt bendir þvi tii þess að boðað verði til þingkosninga I Bretiandi siðar á þessu ári þvi Verkamannaflokkinn vantar 10 menn til að vera I meirihluta i neöri deild þingsins og það yrði Kinshasa/Reuter. Milli 150 og 300 uppreisnarhermenn voru sagðir viöbúnir þvi að snúa aftur til Kolwezi um leið og hermenn út frönsku útiendingahersveitinni verða fluttir á brott frá hinum striðshrjáða námabæ i Suður- Zaire. Franska varnamálaráðu- neytið tilkynnti i gær að her- sveitirnar, sem aðeins hafa misst fimm menn í bardögunum, muni verða á brott úr bænum i siðasta lagi i dag. Að sögn ráðuneytisins hafa 100 hermenn frá Marokkó komið til Koiwezi til að veita Zairehermönnum, er gæta eiga borgarinnar, lið. Ferðamenn, sem fóru frá Kolwezi I gærmorgun, sögðu hins vegar að engin merki væru sjáan- leg um komu hermanna frá Marokkó né virtust frönsku her- mennirnir vera á faraldsfæti. afar örðugt fyrir þá að halda um stjórnartaumana án stuðnings frjáls lyndra. Með þvi' að tilkynna að endir sé bundinn á stuðning við Verka- m a n n a f 1 o k k i n n reyna frjálslyndir nú að losa sig Ur öll um tengslum við flokkinn með góðum fyrirvara fyrir næstu kosningar. Stuðningsmenn Frjálslynda flokksins hafa heldur Brottflutningur útlendingaher- sveitanna mun vafalaust auka óróa meðal hvitra ibúa i nálægum bæjum i Suður-Zaire sem hugsan- lega gætu orðið næstu skotmörk uppreisnarmanna. Framtið Kolwezi er nú næsta óviss, en sagt er að útlendinga- hersveitirnar hafi hvorki haft menn né þau vopn er þarf til að vinna sigur á uppreisnarmönnum er leitað hafa hælis á óbyggðum svæðum kringum Kolwezi. Yfir- menn sveitanna telja að um 300 uppreisnarmenn Jiafi fallið eftir Washington/Reuter. Carter Bandarikjaforseti hélt I gær af stað til miðríkja Bandarikjanna tii að reyna að hressa upp á vin- sældir sínar sem fara heldur minnkandi. Nýjustu skoðana- kannanir i Bandaríkjunum sýna að hann myndi nú tapa í kosn- ingum hvort heldur væri gegn Gerald Ford fyrrum forseta eða hinum ihaldssama repúblikana Ronald Regan ef nú færu fram ekki verið allt of ánægðir með samstarfið við Verkamanna- flokkinn sem staðið hefur i fimmtán mánuði. Kjörtimabilið rennur ekki Ut fyrr en eftir rúmt ár og sagði James Callaghan forsætisráð- herra i yfirlýsingu að hann myndi huga að fyrirkomulagi siðasta starfsárs þingsins á þessu kjör- timabili fyrripart hausts. Þess ber þó að gæta að aðeins er til- að fallhlifahermenn komu til borgarinnar til að binda endi á uppreisn sem stóð i átta daga og kostaði nær 200 Evrópumenn lifið. Arangurslausar tilraunir hafa veriðgerðar tilað opna koparnám- urnar i Kolwezi sem eitt sinn öfl- uðu þriðjungs gjaldeyristekna Zaire. Á milli 600-800 tæknimenn þarf til að starfrækslan geti hafizt að nýju, en þeir voru nær allir hvitir Evrópumenn og flestir þeirra hafa svarið þess dýran eið að snúa aldrei til baka til borg- arinnar. kosningar. Eins og i’ fýrri skoðanakönnunum kom i Ijós að þeir sem kjósa Demókrataflokk- inn myndu flestir fremur kjósa Edward Kennedy en forsetann. Aðstoðarmenn forsetans hafa hvatt hann til að ferðast um land- ið en fyrr i vor ferðaðist Carter um riki á Vesturströndinni. Ferðin var talin vel heppnuö en hafði Híil sem engin áhrif á niður- stöður skoðanakannana. kynnt um kosningar i Bretlandi með þriggja vikna fyrirvara og samkvæmt hefðinni mun Callaghan ekki ræða um kosning- ar að svo stöddu, þó svo þær ættu að fara fram i haust. Samkvæmt skoðanakönnunum nýtur Verkamannaflokkurinn nú stuðnings 4,9% fleiri kjósenda en Ihaldsflokkurinn. Tító 86 ára Belgrad/Reuter. Titó Júgóslaviuforseti virtist við góða heilsuf gær er hann hélt upp á 86. afmælisdag sinn. Æskulýðsdagur Júgóslaviu var einnig haldinn i gær en forsetinn misstii fyrsta skipti af fjöldagöngu sem farin er árlega i tilefni af deginum. Sagt var að Titó hefði ekki getað verið viðstaddur göng- una vegna mikils vinnuálags sem á honum hvilir, en nú er unnið að undirbúningi n. þings júgóslavneska Kommúnistaflokksins, er hefst 22. júni. Jovanka Broz, kona Titós, var hvergi nærri á afmælis- degi eiginmanns sins, en hún hefur ekki sézt opinberlega siðan i júni i fyrra. Opinberir starfsmenn vilja ekki tilgreina ástæðu fyrir fjarveru forseta- frúarinnar en segja að hún sé ekki veik og dveljist i bústað forsetans i Belgrad. U tlendingasveitin á brott frá Kolwezi Vinsældir Carters fara dvínandi N aritaflugvöllur: Ekki verður aftur snúið Margar spurningar hafa vaknað i sambandi við staðar- val hins nýja alþjóðlega flug- vallar fyrir Tókyó. Mikil mót- mælaalda gegn flugvellinum hefur risið og það þykir furöu legt aö ástandið skyldi geta orðið eins slæmt og raun ber vitni. Hversvegna þarf stjórnin að kalla til 13 þúsund lögreglu- menn til að hægt sé að opna flugvöllinn? Hvers vegna þarf að hafa tvöfaldar gir ðingar, raf- magnslæsingar og annan öryggisútbúnað til að hægt sé að tryggja öryggi farþeganna. Vegna þesshvaö flugvöllurinn lá vel við höggi gátu vinstrisinn- aðir andstæðingar ihaldssamra stjórnvalda komið þeim i eina /erstuklipusiðan 1960 en þá urðu mótmælaaðgerðir til þess að Eisenhower forseti varð að fresta heimsókn sinni til Tókyó. Fimm hafa látið lifiö og þúsundir særzt i mótmælaað- gerðunum, og þær, ásamt tregðu bænda til að selja land undir völlinn, hafa orðið til þess að opnun flugvallarins hefur verið frestað 13 sinnum frá þvi að hann var fullgerður árið 1971. Ekkert samkomulag Stjórnmæalagagnrýnendur segja að Naritasé mesta skyssa ihaldsmanna i Japan frá þvi að seinni heimsstyrjöldin var háð. Staðarval fyrir flugvöllinn var pólitisk ákvörðun sem tekin var i stjórnartið Eisaku heitins Sato forsætisrðaherra árið 1966. Bændur á Naritasvæðinu vissu ekkert um ákvörðunina fyrr en að þeir vöknuðu einn morguninn og lásu um hana i blöðunum. 1 Japan er vaninn að ræða við sem flesta aðila á svæði þar sem ákveðið hefur veriö að hefja stórframkvæmdir, og leggja þannig grundvöll aö þvi að hægt verði að ná samkomulagi, en svo var ekki að þessu sinni. Þaö var aldrei rætt við bændur um byggingu flugvallarins og ekki heldur um lagningu brautar fyrir hraðlest sem tengja á flug- völlinn við höfuðborgina. Eigendur lands, sem fara átti undir járnbrautina, urðu svo reiðir að stjórninni hefur ekki tekizt að kaupa nema einn hundraðasta af þvi landi sem þörf var á og framkvæmdunum hefur þvi verið frestað um óákveðinn tima. Ófullkomnar samgöngur Afleiðingin er sú að það er ekki eins erfitt að komast til neins meiriháttar flugvallar eins og að komast til Narita. Narita er 66 kílómetra fyrir norðaustan Tókyó, og það tekur farþega tvo klukkutlma aö komast á hótel i miðborginni, ef ferðast er með lest og siðan áætlunarvagni. Enn lengri tima tekur að ferðast með bil, á mesta annatimanum. Ferða- skrifstofur reyna stöðugt að reikna út hvernig hægt sé að komast hjá þvi að fljúga um Narita. Ferðamenn geta flogið til Osaka eða Fukuoka og siðan flogið með innanlandsflugi til Haneda, gamla flugvallarins I Tókyó en þaðan tekur aðeins 30 minútur aö komast til mið borgarinnar. Japönsku stjórn- inni mistókst ekki aðeins „nemawashi”, sem þýðir að undirbúa rætur trés fyrir plöntun en hefur einnig fengið merkinguna að leita fyrir sér um samkomulag á þingi, heldur láðist henni einnig að taka það með I reikninginn að Japanir eiga örðugt með að viðurkenna lýðræði og stjórn meirihlutans, þegar einkahagsmunir eru ann- ars vegar. A árunum 1930 til 1945 predikuðu stjórnvöld að einka- hagsmunir skyldu vikja fyrir þvi sem kallað var almanna- heill. Þessu var i raun auðvelt að koma inn hjá fólki, en eftir að lýðræði var komið á eftir strið varð mikil sveifla yfir á hinn kantinn og einkahagsmunir hafnir til hásætis. Kinko Satolögfræðingur gerði grein fyrir þessu vandamáli i blaðagrein og lét þess getið að enn hefði ekki verið unnt að bæta samgöngur við Narita, leggja leiðslur fyrir flugvéla- elsneyti til vallarins, né leggja nógu margar flugbrautir til að mæta mismunandi vindátt. Hún segir: „Þetta er útilokað. . .ekki vegna þess að Japanir hafi ekki efni á þvl, né vegna þess að tækniþekking sé ónóg. Megin ástæðan er að ekki má hrófiahið minnsta við hags- munum einkaaðila.” Flestir bændur i Narita s’eldú þó land sitt með góðum hagnaði fyrir löngu, og ekki hefði þurft að koma til óeirða hefðu sósialistar og öfgamenn ekki komið til skjalanna. Ljóst var að stjórnin hafði leikið af sér og það kom vinstrimönnum til góða. Sjórninni hafði orðið á I messunni en var harðákveðin i að snúa ekki við blaðinu og þar meðvoru vandræðin á Narita hafin. Stjórnin, sem er einkar annt um að halda andlitinu bæði heimafyrir og erlendis, beitti hörku við að ijúka fram- kvæmdum sem flestir óska nú að aldreihefðiveriðbyrjað á, að minnska kosti ekki I Narita. Andstæðingar Naritaflugvallareyðileggja tækjabúnað flugturpsins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.