Tíminn - 26.05.1978, Blaðsíða 14

Tíminn - 26.05.1978, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 26. maí 1978. Föstudagur Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi5 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Haf narf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. 26. maí 1978 ' > Bilanatilkynningar Vatnsveitubilanir simi '86577. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka Rafmagn:- i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Heilsugæzla rSlysavarðstofan: Simi 81200,’ eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld, nætur og helgidaga varzla apoteka i Reykjavik vikuna 26. mai til 1. júní er i Borgar Apóteki og Reykja- vikur Apoteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. krossgáta dagsins ^ 'Hafnarbúðir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 1 19-20. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. I.augardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. i Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- .daga er lokað. 2768. Lárétt 1) Gatan 6) Dugleg 7) Komast 9) úttekið 10) Kaup 11) Korn 12) Baul 13) Svefnhljóð 15) Hlutavelta Lóðrétt 1) Fjötrast 2) Keyr 3) Af- kvæmi 4) Nes 5) Systurina 8) Afar 9) Veik 13) Varðandi 14) Kusk Ráðning á gátu No. 2767 rn—ir- s v j L_ I ’ Ti pf <o " _■ mL i wT Hi /5' Lárétt 1) Glundur 6) Mal 7) LL 9) Ás 10) Tiglana 11) At 12) An 13) Nam 15) Akæruna Lóðrétt 1) Galtará 2) Um 3) Naglfar 4) DL 5) Rósanna 8) Lit 9) Ána 13) Næ 14) Mu Hundahald í Bessastaðahreppi Að marggefnu tilefni og sökum itrekaðra kvartana eru hundaeigendur i Bessa- staðahreppi alvarlega minntir á ákvæði i reglugerð um hundahald i hreppnum, þar sem stranglega er bannað að láta hunda ganga lausa á almannafæri og valda þannig ibúum hreppsins verulegum óþægindum. Sé þessum tilmælum eigi sinnt, verður ekki hjá þvi komizt að taka reglugerðina til endurskoðunar, og þá m.a. kannað hvort nauðsyn beri til að banna með öllu hundahald i hreppnum. Heilbrigðisnefnd Bessastaðahrepps. Oddvitinn i Bessastaðahreppi. Utankjörfundar- atkvæðagreiðsla i Reykjavik vegna alþingiskosninga 1978 hefst sunnudaginn 28. mai n.k. Kosið verður i Miðbæjarskólanum alla virka daga kl. 10-12, 14-18 og 20-22, sunnu- daga og 17. júni kl. 14-18. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Félagslíf Óháði söfnuðurinn Kvenfélag safnaðarins fer sitt árlega kvöldferðalag næst- komandi mánudagskvöld og verður lagt af stað frá Kirkju- bæ kl. 8 stundvislega. Leyfi hefur fengist til að heimsækja nunnuklaustrið i Garðabæ, að l.eiðarlokum verða kaffi- veitingar i Kirkjubæ. Kvenfélag Langholtssóknar hefur kaffisölu i Safnaðar- heimilinu sunnudaginn 28. mai frá kl. 2:30. Félagskonur eru vinsamlega beðnar að gefa kökur og þeim veitt móttaka frá kl. 10 f.h. sama dag i Safnaðarheimilinu. Nefndin. Félagenskukennara á Islandi. Aðalfundur laugardaginn 27. mai' kl. 15 að Aragötu 14. Arið- andi að Amerikufarar mæti. Sunnudagur 28. mai 1. kl. 09.00 Hvalfell 852 m. Gengið á Hvalfell, að Hval- vatni niður með Botnsá og að Glym sem er hæsti foss lands- ins, um 200 m hár. Farar- stjóri: Þorsteinn Bjarnar. 2. kl. 13.00 Fjöruganga við Hvalfjörð. Gengið um Botns- vog og/eða Brynjudalsvog. Róleg ganga fyrir alla. Vekjum athygliá smáriti, sem heitir ÞörungalykOl, hægt að fá það i bilnum. Fjörur semeru auðugar af lifi. Fararstjóri: Jón Baldur Sigurðsson liffræðingur. Fritt fyrir börn i fylgd með foreldrum sinum. Farið frá Umferðarmiðstöð- inni að austanverðu. Ferðafélag Islands. Laugardagur 27. mai kl. 13.00 Vífilsfell „Fjall ársins” 655 m Fararstjóri: Tómas Einars- son. Gengið úr skarðinu við Jósepsdal. Einnig getur göngufólk komið á eigin bilum og bætzt i hópinn við fjalls- ræturnar. Allir fá viðurkenn- ingarskjal að göngu lokinni. Farið frá Umferðarmiðstöð- inni að austanverðu. Fritt fyrir börn i fylgd með foreldrum sinum. Ferðafélag Islands Kvennaskólinn í Reykjavik Nemendur sem sótt hafa um skólavisti 1. bekk og á uppeld- isbraut við Kvennaskólann i Reykjavik næsta vetur eru beðnir að koma til viðtals i skólanum miðvikudagskvöld- ið31. mai kl. 8 oghafa meðsér prófskirteini, en á sama tima rennur út umsóknarfrestur fyrir næsta skólaár. keypt höfðu afnotin af likama hennar eina stund —óværan I leigu- hjöllunum — fantatök lögregluþjónanna. Um hádegisbilið var hún búin að hafa fataskipti og komin út á götu. Hún litaðist um, eins og hún vissi ekki hvora leiðina hún ætti að halda. Loks lagði hún af stað i áttina til leikhússins, þar sem ver- ið var að æfa leikrit Rodericks. Hún hafði aldrei verið þar viðstödd, þvi að Roderick kærði sig ekki um það. — Ég vil, að það komi alveg flatt á þig á frumsýningunni, sagði hann. — Þú hefur meira gaman af þvf, og þú stendur þá betur að vígi að setja út á það. Og hún hafði sætt sig við þetta, enda var henni það ekki á móti skapi að geta not- að ailan tfma til þess að sökkva sér niður f sfn viðfangsefni. En nú, þegar það ægði henni, að allar vonir, sem hún hafði tengt við Brent, væru að engu orðnar, sneri hún sér ósjálfrátt til Rodericks I von um hjálp — ekki til þess að biðja hann um hana, heldur I þeirri von, að hann léti sig gruna, hvernig a 111 var komið, og segði eða gerði eitt- hvað, sem gæti mildað andstreymi hennar eða að minnsta kosti gef- ið henni kjark til þess að stiga fyrstu sporin á hinum torfæra vegi framtiðarinnar. Hún sneri hvað eftir annað við. Stundum var hún hrædd um, að Roderick myndi ekki iáta sér þetta flan vel lfka, stundum af þvi að reynsla hennar og skynsemi sögðu henni, að Roderick myndi ekki geta orðið henni að neinu liöi og hún gæti á engan treyst nema sjálfa sig. En óttinn við það, að myrkravöldin væru að gleypa hana rak hana áfram. Og loks var hún komin að dyrunum sem iágu að ieiksviðinu. Hún ætiaði að fara að spyrja önuglegan mann sem við dyrnar stóð cftir Roderick en þá kom Sperry-stikandi fram langan og dimman ganginn. Hann var alveg kominn að henni er hann veitti henni loks eftirtekt. —Of seint hrópaði hann. — Æfingin er búin. — Ég kom ekki til þess að vera viðstödd æfinguna, sagði Súsanna. — Mér datt i huga, að Roderick væri kannski á leiðinni í hádegis- matinn. — Það hlýtur hann lika að vera. Haldiö bara beint áfram. Þér hljótið að finna hann inni I búningsklefunum eða á leiksviðinu. Ég skal meira að segja fara með yöur, ef þér viljið doka aðeins við. Og Sperry hélt áfram út. Súsanna þreifaði sig áfram inn ganginn, þvi að það mátti heita svartamyrkur ihonum. Loks kom hún að öðrum gangi. Hún staldr- aði við og hikaöi, en f sömu svifum var opnuð hurð fyrir enda hans, og rétt sem snöggvast sá hún Roderick þar inni fyrir og stúlku hjá honum. Hún hörfaði undan, skömmustuleg yfir þvi að hafa komið Roderick að óvörum og hrædd um, að einhver yröi hennar var, þarna sem hún átti ekkert erindi. Hún opnaöi útidyrnar I skyndi og ætiaði út, en hljóp þá beint i flasið á Sperry. — Fyrir — fyrirgefið, stamaði hann. — Ég flýtti mér svo. Ég hefði þó átt að fara gætilegar. Meiddi ég yður? Þetta siðasta sagöi hann með miklum áhyggjusvip. — Mér þykir ákaflega leiðinleg... — Þetta var ekki neitt — ekki neitt, sagði Súsanna hlæjandi. — Það bitnaði allt á yður. Og I rauninni hafði hún rekizt talsvert harkalega á Sperry, — Þér virðist nú samt ekki svo sterkbyggð, sagði hann og greip andann á iofti. — O-o, útiitið mitt veldur vonbrigðum —á ýmsan hátt. — Funduð þér Roderick? spurði hann. — Hann var ekki á ieiksviöinu. Svo — ég snerivið. — Bíðiö við, sagði Sperry. — Ég skal leita aö honum. — Sei-sei-nei — verið þér ekki að þvf. Mér datt bara f huga að lita hér inn. Ég vil ekkertónæði gera honum. Kannski trufla ég hann við eitthvað. Sperry roðnaði skyndilega. Henni veittist létt að geta I hug hans — að þessi athugasemd hennar hafði minnt hann á, hvernig ástatt var fyrir Roderick. Hann bölvaði sjálfum sér fyrir flumbruháttinn, að vera rétt að segja búinn að koma upp um féiaga sinn. — Ég — ég held annars lika, að hann sé farinn, stamaði Sperry.. — Þetta var heljarhögg, sem ég fékk á magann! Þér verðið bara aö borða hádegismatinn með mér. Súsanna dró við sig svarið. Umkomuleysið speglaðist I augum hennar. — Kærið þér yður í raun og veru um að hafa mig f eftirdragi? spurði hún. — Auðvitað er mér ánægja að þvi, að þér komiö, sagði Sperry, og Jói, þú hlýtur að vita hvað svepp- ir eru. Þeir eru þetta litla kringlótta sem vex á pizzum. DENNI DÆMALAUSI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.