Tíminn - 26.05.1978, Blaðsíða 23

Tíminn - 26.05.1978, Blaðsíða 23
Föstudagur 26. mai 1978. 23 flokksstarfið FRAMSÓKNARFLOKKURINN Kosningaskrifstofur vegna sveitarstjórnakosninganna 28. maí. Hafið samband við skrifstofurnar. Veitið þeim upplýsingar og vinnu. Akranes Framsóknarhúsinu við Sunnubraut, simi: 2050 Kosningastjóri: Auður Eliasdóttir. Borgarnes Berugötu 12, simi: 7268. Kosningastjóri: Brynhildur Benediktsdóttir. Grundarfjörður Kosningaskrifstofa B-listans er i Hamrahlið 4. Simi 8744. Kosningastjóri: Hjálmar Gunnarsson. Stykkishólmur. Við Aðaltorg, simi 8174. Kosningastjóri: Ina Jónasdóttir. Heima- simi 8383. Patreksfjörður Aðalstræti 15, simi: 1460. Kosningastjóri: Lovisa Guðmundsdóttir. ísafjörður Hafnarstræti 7, simi: 3690. Kosningastjóri: Einar Hjartarson. Sauðárkrókur Framsóknarhúsinu Suðurgötu 3, simi: 5374. Kosningastjóri: Geirmundur Valtýsson. Siglufjörður Framsóknarhúsinu Aðalgötu 14, simi: 71228. Kosningastjóri: Skúli Jónasson. Ólafsfjörður Kosningskrifstofan Ránargötu 1. Simi 62318, opið frá kl. 20-22. Stuðningsmenn eru hvattir til að lita inn. Akureyri Hafnarstræti 90, simar: 21180 — 21510 — 21512. Kosningastjóri: Oddur Helgason. Húsavik Garðarsbraut 5, simi: 41225. Kosningastjóri: Aöalgeir Olgeirsson. Seyðisfjörður Norðurgötu 3, simi: 2249. Kosningastjóri: Jóhann Hansson. Egilsstaðir Laufási 6, simi: 1229. Kosningastjóri: Páll Lárusson. Höfn Hornafirði Hliðartúni 19, simi: 8408. Kosningastjóri: Sverrir Aðalsteinsson. Vestmannaeyjar Heiðarvegi 1, simi: 1685. Kosningastjóri: Gisli R. Sigurðsson. Selfoss Eyrarvegi 14, simi: 1249. Kosningastjóri: Þórður Sigurðsson. Grindavik Hvassahrauni 9, simi: 8211. Kosningastjóri: Kristinn Þórhallsson. Keflavik Austurgötu 26, simi: 1070. Kosningastjóri: Pétur Þórarinsson Njarðvíkur Kosningaskrifstofa Njarðvikur Klappastig 10. Simi. 3822. Kosningastjóri Ólafur Þórðarson. Hafnarfjörður Hverfisgötu 25, simar: 51819 og 54411. Kosningastjóri: Guðný Magnúsdóttir. Garðabær Goðatúni 2, simi 44711. Kosningastjóri: Gunnsteinn Karlsson. Kópavogur Neðstutröð 4, simar: 41590 og 44920. Kosningastjóri: Katrin Oddsdóttir. Mosfellssveit: Barrholti 35, simi: 66593. Kosningastjóri: Sigrún Ragnarsdóttir. Listabókstafur Framsóknarflokksins er alls staðar B, nema þar sem flokkurinn er i samvinnu við aðra. Seltjarnarnes —H-listaskrifstofan er i Bollagörðum, simi 27174. hljóðvarp Föstudagur 26. mai 7. IVÍorgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. 12.00 Dagskráin. Tónleikar Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinn- una: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Gler- húsin” eftir Finn Söeborg Halldór S. Stefánsson les þýðingu sina (5). 15.00 Miðdegistónleikar 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.20Tónlistartfmi barnanna Egill Friðleifsson sér um timann. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Boðið til veizlu Björn Þorsteir.sson prófessor flyt- ur sjöunda og sfðasta þátt sinn úr Kinaferð 1956. 20.00 Frá tónleikum Sinfónfu- hljómsveitar tslands 27. april sl. 20.30 Hákarlaútgerð Eyfirð- inga á siðarihluta 19. aldar Jón Þ. Þór sagnfræðingur flytur þriðja erindi sitt. 21.00 West Side Story Sin- fóniuhljómsveitin i San Fancisco leikur 21.20 „Straumendur”, smá- saga eftir Jón Helgason Arni Blandon les. 21.40 Sinfónía nr. 49 f f-moll eftir Haydn Ungverska filharmoniu- sveitin leikur: Antal Dorati stjórnar. 22.05 Tívöldsagan: 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Veiðimenn-veiðivötn veiði hefst i Veiðivötnum á Landmannaaf- rétti þriðjudaginn 20. júni n.k. Sala veiðileyfa verður að Skarði i Land- sveit simi um Meiri-Tungu. s Frá grunnskóla Njarðvíkur Nokkra kennara vantar að skólanum næsta vetur. 'Meðal kennslugreina islenzka, danska, samfélagsgreinar, stærðfræði og eðlis- fræði. Uppl. gefur skólastjóri i sima (92)1369 og 2125. Skólanefnd Njarðvikur Selfoss og nágrenni múrþéttingar, sprunguviðgerðir Margra ára reynsla Kjartan Halldórsson Sími 3863 Frá Hofi Höfum opnað eftir breytinguna Þægilegri og betri búð Alltaf nýjar sendingar af hannyrðavörum. Tizkulitir i garni koma stöðugt. Litið inn hjá okkur. Hof, Ingólfsstræti 1 GMC TRUCKS Höfum til sölu: Föstudagur 26. mai 1978 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35. Bavianar (L) Dýralifs- mynd úr myndaflokknum „Surival”. 1 Botswana i Afriku býr samhent fjöl- skylda baviana, samtals um 120 apar. Þessi mynd sýnir, að bavianar eru skynsöm og ástrik dýr, sem hugsa vel um afkvæmi sin og búa þau undir framtiðina. Þýðandi og þulur Guöbjörn Björgólfsson. 21.00 Margt getur skemmti- legt skeð (L) Norska söng- konan Wenche Myhre skemmtir ásamt Per Pálle- sen, Eddie Skoller, Jimmie James og hljómsveit Bent Fabricius-Bjerre. Þessi þáttur er framlag danska sjónvarpsins til samkeppni evrópskra sjónvarpsstöðva um skem mtiþætti. 21.40 Eyðingin hljóða (L) (Holdt vidék) Ungversk biómynd frá árinu 1972. Leikstjóri István Gaál. Aðalhlutverk Mari Törocis István Fernczi og Irma Pat- kós. Þorp nokkurt i Ung- verjalandi er að mestu leyti komið i eyði. íbúarnir hafa flutzt til borganna, þar sem betri lifskjör bjóðast. Enn eru i þorpinu ung hjón og gömui kona. Þýðandi Jón Gunnarsson ; 23.20 Dagskrárlok. Tegund: Arg. Verð i þús. Chevrolet Nova sjálfsk. '73 1.750 Land-Rover diesel '73 1.650 Opel Ascona (skuldabr.) Volvo 145 station sjálfsk. '76 '75 3.500 Saab99 L '74 2.150 Mercedes Benzdisel '73 2.500 Chevrolet Nova 2ja dyra '74 2.300 Vauxhall Viva de luxe '77 2.100 Vauxhall Viva '74 1.150 Chevrolet Impala '75 3.500 Audi 100 LS m/vökvast. '76 2.950 Bedford CF 250diesel Sendib. '75 2.500 Skoda Pardus '76 1.050 Ch. Nova 2ja dyra V-8 '74 2.400 Opel Record 1900 sjálfsk. _ '77 3.500 Willys jeppi m/blæju '74 1.980 Buick Century 2 ja dyra '73 2.500 Chevrolet Nova Zetan Vauxhall Chevette (Skuldabréfj '76 '76 2.800 Chevrolet Malibu '75 2.980 Mercury Comet Custom '74 2.500 Ch. Nova Concours 2ja d. V-8 '77 4.250 Opel Kadett Zedan 2ja d. '76 2.200 Ford Econoline m/gluggum '76 4.100 Scout V8 sjálf sk. m/vökvast. '74 2.900 Mercury Comet '74 1.950 Ch. Blazer Chyenne '76 5.500 Ch. Nova Concours4 d '77 4.200 Fiat 131 Miraf iori '77 2.400 Volvo 142 '71 1200 Mercedes Benz240 D '74 3.500 Opel Caravan '73 1.700 Mazda 616 ' '74 1.450 CH. Caprice station '76 4.500 Opel Áscona station '71 1.300 Samband Véladeild

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.