Tíminn - 26.05.1978, Blaðsíða 19

Tíminn - 26.05.1978, Blaðsíða 19
Föstudagur 26. mal 1978. 19 flokksstarfið Kópavogur 1 Óskum eftir sjáifboöaliðum til starfa á kjördag. Vinsa|p- legast hafið samband við skrifstofuna Neðstutröð 4 fýjjar hádegi laugardag. Simi 41590 — 44920 B-listinn i Kópavpgi Húsavík # Skrifstofa Framsóknarflokksins á Húsavik verður opin k£ 20-22 á hverju kvöldi fram að bæjarstjornarkosningum. FramsÖknar- félag Húsavikur. --------------------------------------------------Ú------ Hveragerði -,S;. Kosningaskrifstofa H listans i Hveragerði er að Heiðinprk 78. Sími 4351. Heimasimar 4436 og 4191. Kosningastjóri Pálina Snorradóttir. ií Frambjóðendur verða til viðtals á skrifstofunni öll kvöld.'þessa viku. Vorhátíð Framsóknarfélaganna í Keflavík verður haldin i Stapa föstudaginn 26. mai kl. 21 til kl. 2. Dagskrá: Stutt ávörp: Sigurður E. Þorkelsson og Gunnar Sveinsson. Skemmtiatriði: Jóhannes Kristjánsson. Happdrætti. Dregnar verða út 2 utanlandsferðir. Dans. HljómsveitinJ’ónik og Einar leika fyrir dansi til kl. 2. Miðar seldir i Framsoknarhúsinu frá kl. 16-22 daglega og vl| inn- ganginn. Framsóknarfélag Kefí^ikur. Dalvík Kosningaskrifstofa B-listans er að Karlsrauðatorgi 3. Opin 8- á kvöldin. Simi 61357. Stuðningsmenn eru hvattir til að lita inn. T -10 Kópavogur Kosningaskrifstofan er opin frá kl. 10-19 og 20-22. B-lista fólk f jöl- mennið i kvöld. Sjálfboðaliðar Framsóknarflokkinn vantar sjálfboðaliða til ýmissa starfa strax i dag. Hafið samband við skrifstofuna Rauðarárstig 18, simi: 24480. verl kpailaleÍQ sal umboðssaia a a Stálverkpallar til hverskonar viöhalds- og málningarvinnu útiseminni. Viðurkenndur öryggisbunaöur. Sanngjörn leiga. M VERKRALLAR TENGIMOT, UNDIRSTÖÐUR Verkpallabi VIÐ MIKLATORG, SÍMI 21228; * Otför móður okkar og tengdamóður Marie Brynjólfsson fer fram frá Frikirkjunni i Reykjavik, mánudaginn 29. mai, kl. 13.30. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkað. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Liknarsjóð Oddfellowreglunnar eða aðrar liknastofnanir. Magnús M. Bryrijólfsson, Sigrún Guðmundsdóttir, Elsa Magnúsdóttir, Safti Benediktsson Félag málara- meistara 50 ára Málarameistarafélag Reykja- vikur er 50 ára á þessu ári, en það var stofnað 26. febrúar árið 1928. A aðalfundi þess,sem haldinn var nýlega, bárust félaginu fjöldi árnaðaróska og gjafir frá vinúm og velunnurum, bæði innan lands og utan. í tilefni afmælisins voru eftir- taldir félagsmenn gerðir að heiðursfélögum : Jón Jónsson, Jón Björnsson, Eirikur K. Jóns- son og Daniél Þorkelsson. Auk þess var nokkrum öðrum veitt verðleikamerki félagsins fyrir mikilvæg störf i þágu þess. Ólafur Jónsson er formaður féiagsins. o Kristinn félagshyggjumönnum, en ekki frá þeim róttæku. Þetta fólk er innstillt á svip- aða linu og Framsóknar- flokkurinn. Ég nefni það félags- hyggjufólk. — Sem betur fer er ég ekki einná báti, það erhópur fólks ab vinna að sama markmiði, og ég hygg að við höfum náð sambandi við fjölda ungra manna og kvenna, sem komið hafa til liðs við okkur og styðja Eirik Tómasson. — Hverjar eru sigurlikur Eiriks Tómassonar? — Þær eiga að vera tals- verðar. Ef fylgi flokksins i siðustu alþingiskosningum er lagt til grundvallar, þá fékk flokkurinn nægjanlegt atkvæða- magn til þess að koma að þrem borgarfulltrúum. A hitt er að lita 'að vinstri flokkarnir fá alltaf minna fylgi i borgar- stjórnarkosningum Reykjavfkur en i alþingis- kosningum. Framsóknar- flokkinn vantaði t.d. nokkur hundruð atkvæði við siðustu borgarstjórnarkosningar til þess að fá þrjá menn. Hann hefur þvi aðeins tvo borgar- fulltrúa núna. Við teljum þvi að það þurfi að vinna að kosningu Eiriks af fullum krafti og við erum bjart- sýn, þvi' hér skortir aðeins herzlumuninn, sagði Kristinn- Friðfinnsson. í kjallaranum Að loknu samtalinu við Krist- inn gengum við saman um kjall- arann, þar sem unga fólkið hefur búið um sig og skipu- leggur sigurinn. — Þau skipta tugum, enn fleiri verða hérna eftir fimm, sagði ung stúlka við okkur. Menn eru i prófum og i vinnunni og koma svo þegar þeir hafa lokið störfum. — Það er rétt að geta þess hér, að þetta er ný.tt, sérlega frjótt afl i félagsmálum, sem full ástæða er fyrir Fram- , sóknarfiokkinn að binda miklar vonir við. Þetta er áhugasamt fólk, sem vill gera eitthvað nýtt. Brúðuvagnar og kerrur margar gerðir Póstsendum Leikfangahúsið Skólovörðustíg 10, sími 14806 Sprungu- og þakþéttingar á gamalt og nýtt með álkvoðu* 10 ára ábyrgð á efni og vinnu. (Sem endist i 20-30 ár). Einnig múrviðgerðir, flisa- lagnir og pússning. Alþétting s.f. Simi 91-24954 og 20390 eftir kl. 16. Verkamannasambandið mótmælir bráðabirgðalögunum Boðar til funda um framhald aðgerða Fr am k væ m das t jór na rf undur Verkamannasambands Islands, haldinn 25. þ.m., tekur undir mót- mæli miðstjórnar og 10 manna nefndar Alþýðusambands Islands gegn bráðabirgðalögum þeim, er sett voru 24. þ.m. og vitnar jafn- framt til greinargerðar, er þeim mótmælum fylgdi. ! 1 ( fréttatilkynningu frá sambandinu segir að fundurinn hafi ennfremur ákveðið að til formanna og sambár stjórnar fundar þriðjudaginm þ.m. þar sem rættverður á hy hátt það hyggst fylgja eftir mælum sinum gegn löguii| Allar fyrri ákvarðanir, þg meðal útflutningsbannið, st| óbreyttsr, en formannaí stefnan hafi endanlegt ákv unarvald um stefnu og aðgej sambandsins. - Gegningarskylda lækna lengd úr 3 mánuðum i 6 Samkvæmt heimild i 2. grein laga nr. 103. 31. desember 1973, sbr. lög nr. 8023 júni 1969 hefur heilbrigðisráðherra gefið út aug- lýsingu um að fyrst um sinn og þar til öðruvisi kann að verða ákveðið skuli það gert að skilyrði fyrir ótakmörkuðu lækningalyefi, að umsækjandi hafi gegnt læknis- starfi við heilsugæzlustöð fulla sex mánuði að loknu námi i læknadeild. Með þessari ákvörðun er um- rædd gegningarskylda lengd úr 3 mánuðum i 6, en að öðru leyti veróa lækningaleyfi veitt með óbreyttum hætti. Þess er vænzt, að með þessu móti verði auðveldara að manna læknisstöður i heilsugæzlu- stöðvum dreifbylisins en nokkuð hefur skort á það að undanföra að læknar fengjust nemTj igripum til nokkurra stöðva landi. (Frétt frá heilbrigðisrá'í Kópavogur Finnbogi Rútur Valdiniar hringdi til blaðsins og óskaði getið, aö það hefði ekki \ Alþýðubandalagið eitt, sem með meirihluta i hreppsnefn siðar bæjarstjórn Kópavogs _f á árum, heldur hefði frambé verið í nafni Félags óháðra k enda og Alþýðubandalagsins.- Tilefnið var setning i fors' grein i Timanum á fim daginn. Til sölu Massey Ferguson, 235 diesel, árg. 1961 % Allur nýyfirfarinn, ný afturdekk. Verð kr| 450 þús. Ámoksturstæki geta fyl|t ef óskaf er. 4 Upplýsingar i sima 1434, Selfossi, frá kl. 8- 17. Kópavogur Aðalfundur Digranessafnaðar verður haldinn i safnaðarheimilinu við Bjarn- hólastig fimmtudaginn 1. júni og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefndin. -im: Hestur tapaðist Tapazt hefur hryssa frá Stóra-Hofi i Rangárvallasýslu. Brún, 6 vetra, mark, fjöður framan vinstra og bitið aftan vinstra, heilt hægra. Finnandi vinsamlegast hringi að Stóra- Hofi, gegnum Hvolsvöll. Starf bæjarritara hjá Dalvikurbæ er laust til umsóknar, ennfremur hálfs dags starf á skrifstofum bæjarins. Umsóknir sendist bæjarstjóra fyrir 20. júni n.k., sem jafnframt veitir nánari upplýsingar. Bæjarstjórinn á Dalvík, Valdimar Bragason

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.