Tíminn - 26.05.1978, Blaðsíða 5

Tíminn - 26.05.1978, Blaðsíða 5
Föstudagur 26. mal 1978. Biiíilli ATLAS & YOKOHAMA hjólbarðar Hagstætt verð Véladeil d Sambandsins HJÓLBARÐAR BORGARTÚNI 29 SÍMAR 16740 OG 38900 oiiin Þjónusta Sendiö okkur (í ábyrgð) þá skartgripi sem þér þurfið að láta gera við, ásamt smálýsingu á því sem gera þarf, heimilisfangi og síma- númeri. Að af lokinni viðgerð, sem verður inn- an 5 daga frá sendingu, sendum við ykkur við- gerðina í póstkröfu. Allar viðgerðir eru verð- lagðar eftir viðgerðaskrá Félags ísl. gull- smiða. Stækkum og minnkum hringi (sendum mál- spjöld), gerum við armBönd, nælur, hálsmen, þræðum perlufestar. Gyllum. Hreinsum. Sendum einnig í póstkröfu allar gerðir skart- gripa. Fljót, góð og örugg þjónusta. Hringið og leitið upplýsinga. GULL HÖLLIN Verzlunarhöllin — Laugaveg 26 101 Reykjavik Símar (91) 1-50-07 & 1-77-42 FRÆ Grasfræblöndur vallarsveifgras túnvingull sumarhafrar vetrarhafrar bygg rýgresi repja Mjólkurfélag Reykjavíkur Laugavegi 164 — Reykjavík — Slmi 11125 fylking dasas sol II Már Elísson formaður fiskimála- nefndar OECD Á fundi fiskimálanefndar Efnahags- og framfarastofnunar Evrópu (OECD) 22. mai siðastlið- inn var Már Elissson fiski- málastjóri kosinn formaður nefndarinnar til eins árs. Már Elisson er fyrsti tslending- urinn, sem gegnir nefndarfor- mennsku hjá OECD, en fiski- málanefndin er til komin vegna tillögu Islendinga árið 1960, þegar OECD var stofnað. Fiskimála- nefnd hefur ýmis þýðingarmikil verkefni með höndum, svo sem árlega skýrslugerð um þróun sjávarútvegs aðildarrikjanna, sem ekki eru unnin af öðrum alþjóðastofnunum. fslendingur í aðalstjórn Lionshreyf- ingariisnar Umdæmisþing Lions á Islandi var haldið að Hótel Sögu 18. og 19. mai sl. Þingið sátu 233 fulltrúar frá 76 Lionsklúbbum á landinu en 2800 félagar eru nú i þessum klúbbum. Á þinginu var kjörinn fulltrúi Norðurlandanna i alþjóðastjórn Lionshreyfingarinnar, en félagar Lions eru meira en 1,2 milljónir. 1 alþjóðastjórninni eiga sæti 28 full- trúar, þar af 3 frá Evrópu. Norðurlöndin kjósa einn og var Björn Guðmundsson, Kópavogi kosinn fulltrúi þeirra. Situr hann i Alþjóðastjórninni frá 1. júli 1979 til 30. júni 1981. Fjölumdæmisstjóri Lionsum- dæmisins á Islandi var kjörinn Jón Gunnar Stefánsson Flateyri og tekur hann við af Asgeir Sigurðssyni, Vopnafirði. I islenzka fjölumdæminu eru 2 umdæmi og var Ólafur Þorsteins- son Reykjavik kjörinn umdæmis- stjóri i öðru þeirra, en Sigurður Ringsted Akureyri i hinu. BUNDRAVÖRUR ERU BESTARf í Blindravinnustofunni HamrahlíÓ 17 í Reykjavík eru framleiddar allar tegundir bursta í fullkomnustu vélum sem völ er á. Vandvirkni blinda fólksins tryggir fyrsta flokks vöru. BeriÓ veróió saman vió veró á hlióstæóri vöru! SöluumboÓ: Þýzk-íslenzka mzlunaríélagið hí SÍÐUMÚLA 21 • SÍMI 8-26-77 Blinúravinnustnfan HAMRAHLIÐ 17 • SIMI 3-81-80 a E&SEE Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla Vorkappreiðar félagsins verða halda haldnar á skeiðvellinum á Víðivöllum, laugardaginn 27. maí kl. 15. Um 100 hlaupagarpar koma fram, sem ekki hefir skeð i sögu félagsins áður. Afar hörð keppni. Veðbanki sfarfar Hestamenn og velunnarar fjölmennið. Komið og njótið þess að fylgjast með keppni á hinu góða áhorf- endasvæði. Dregið verður i happdrætti Fáks um kvöldið. Hver fer heim með gæðinginn? Vatnsveituvegur verður lokaður nema gestum mótsins á með- an á mótinu stendur. Hesthús félagsins verða lokuð frá kl. 14 til 17. Aðgangur ókeypis börnum 10 ára og yngri. Hestamannafélagið Eákur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.