Tíminn - 20.06.1978, Qupperneq 6

Tíminn - 20.06.1978, Qupperneq 6
6 Þriöjudagur 20. júnl 1978 Dómsmál III Betur vandað til sakamálarannsókn- ar - og rannsókn tekur að j afnaði skemmri tíma en áður 1 árslok 1976 voru samþykkt lög um rann- sóknarlögreglu rikis- ins. Jafnframt voru gerðar til samræmis all viðtækar breytingar á lögum um meðferð opinberra mála. Þær breytingar fólu einkum i sér að lög- reglurannsókn var gert hærra undir höfði en áður. Stefnt var að þvi að rannsókn lögreglu i sakamáli nægði til þess að gefa út ákæru og kveða upp dóm i hlut- aðeigandi máli. Gert var ráð fyrir þvi að rannsókn fyrir dómi færi að jafnaði fram eftir að ákæra hefði verið gefin út, þó ekki nær þvi alltaf. Skilið á milli dóms- valds og framkvæmda- valds Rannsóknarlögreglan i Reykjavik heyröi undir yfirsakadómara áöur en lögin um rannsóknarlög- reglu rikisins tóku gildi. Þegar lögin tóku gildi fluttust allir þeir rannsóknar- lögreglumenn sem höföu starfaö hjá sakadómaraem- bættinu yfir til hinnar nýju stofnunar. Sakadómaraembætt- iö sinnir þvi einungis nú eigin- legum dómsstörfum og öörum verkefnum, þeim náskyldum. Þessi skil sem oröiö hafa á milli dómsstóls og lögreglu, dómsvalds og framkvæmda- valds, eiga að auka réttaröryggi þeirra eintaklinga sem komast i kast viö lögin, eins og þaö er stundum nefnt. Sömuleiöis á þessi breyting aö veröa til hag- ræöis, þar sem sakadómarar og fulltrúar þeirra geta nú einbeitt sér aö dómstörfum i staö þess aö hafa stjóm á rannsóknarlög- reglu og yfirgripsmiklum rannsóknum i sakamálum. Verkefni sakadómaraem- bættisins i Reykjavlk hafa dreg- izt saman, ekki aöeins vegna þess aö lögreglurannsóknir hafa flutzt alfariö frá embættinu og stórlega hefur dregiö úr dóms- rannsóknum heldur hefur vinna viö ýmis minni háttar mál minnkaö sökum breytzt fyrir- komulags hjá lögreglustjóra- embættinu viö afgreiöslu slikra mála. Sakadómurum og fulltrú- um þeirrahefur aftur á móti aö- eins fækkaö um einn þrátt fyrir þessar stórfelldu breytingar. Embættiö ætti þvi aö vera mun betur i stakk búiö en áöur aö fást viö þau viöfangsefni sem undir þaö heyra, þá ekki sizt flókin fjárdráttar- og fjársvika- mál. Rannsóknarlögreglu- mönnum hefur fjölgað t lögum um rannsóknarlög- reglu rikisins er gert ráö fyrir þvi aö rannsóknarlögreglan hafi meö höndum rannsókn meiri háttar sakamála. Viö gildistöku laganna tók rann- sóknarlögregla rikisins viö rannsókn á öllum meiri háttar sakamálum á höfuöborgar- svæöinu, aö undanskildum ávana- og fikniefnamálum. Viö embætti lögreglustjóra á höfuöborgarsvæöinu starfa aö auki sérstakar rannsóknarlög- regludeildir aö rannsókn fjöl- margra málaflokka, svo sem umferöarslysum og brotum á umferöarlögum, brotum á lög- reglusamþykktum, brotum á áfengislögum (öörum en áfengissmygli), minni háttar llkamsmeiöslum, minni háttar eignartjóni o.s.frv. Þótt þessir málaflokkar séu sagöir minni háttar, þá skiptir rannsókn á þeim oft mjög miklu máli fyrir einstaka borgara og sum þess- ara mála eru aö auki vandrann- sökuö. Þá fellur rannsókn f ávana- og fikniefnamálum enn undir embætti lögreglustjóra. Þaö eru þvi mörg mikilsverö verkefni sem lögö hafa veriö til þessara rannsóknarlögregludeilda ekki siöur en rannsóknárlögreglu rlkisins. Nú nýlega hefur veriö sett á stofn ný rannsóknardeild viö embætti lögreglustjórans i Reykjavik. I hinni nýju deild starfa nú 25 rannsóknarlög- reglumenn, þar af 1 yfirlög- regluþjónnog3lögreglufulltrúar. Viö embætti bæjarfógetans 1 Hafnarfiröi starfa 3 rann- sóknarlögreglumenn og 1 rann- sóknarlögreglumaöur er starf- andi viö embætti bæjarfógetans i Kópavogi. Rannsóknarlögregla rikisins I næstu grein verður m.a. greint frá frumvarpi til lögréttulaga og nýjum lögum um gjaldþrot og þinglýsingar hefur þó ekki aöeins meö höndum rannsókn á flestum meiriháttarsakamálum á höfuö borgarsvæöinu, heldur tekur starfssviö hennar til landsins alls I þeim skilningi aö starfs- menn hennar eiga aö vera lög- reglu úti á landi til aöstoöar viö uppljóstrun mála. Á þeim tima sem liöinn er frá stofnun rann- sóknarlögreglunnarhafa starfs- menn hennar hvaö eftir annaö veriö beönir liösinnis ef mál, erfiö viöureignar, hafa skotiö upp kollinum á landsbyggöinni. Hjá rannsóknarlögreglu ríkis- ins starfa nú 45 fastráönir starfsmenn. Auk rannsóknar- lögreglustjóra og vararann- sóknarlögreglustjóra starfa tveir löglæröir deildarstjórar viö sto&iunina. Rannsóknarlög- reglumenn eru alls 37, aö meö- töldum yfirlögregluþjóni, 3 aö- stoöaryfirlögregluþjónum og 5 lögreglufulltrúum. Aörir starfs- menn vinna á skrifstofu, viö skráningu og skyld störf. Til samanburöar má geta þess aö 1 rannsóknarlögreglunni 1 Reykjavik voru starfandi 27 rannsóknarlögreglumenn, en þeir eru sem fyrr segir 37 talsins I dag og hefur þvi f jölgaö um 10. Starfssvæöiö er aö visu stærra, en á móti kemur aö málaflokk- arnir eru þó nokkru færri en áöur var. Rannsóknarlögreglan ætti þvl, sé litiö til mannafla, aö geta sinnt betur en áöur rann- sókn hinna meiri háttar saka- mála. Aö framansögöu sést aö rann- sóknarlögreglumönnum á höfuöborgarsvæöinu hefur fjölgaö allverulega á siöustu tveimurárumþótt erfitt sé aö til- greina nákvæma tölu 1 þvl sam- bandi. Stórbætt aðstaða til rannsóknar Rannsóknarlögreglu rikisins hefur veriö valin staöijr i Kópa- vogi, nánar tiltekiö aö Auö- brekku61. Staöarval þetta vará sinum tima umdeilt, en þvi hefur ekki veriö á móti mælt aö húsiö aö Auöbrekku 61 er staö- sett eins nálægt miöju höfuö- borgarsvæöisins og hægt er aö hugsa sér. Hús þetta er alls 1470 ferm aö stærö, á þremur hæöum. Til samanburöar má geta þess aö húsnæöi þaö er rannsóknarlög- reglan i Reykjavik var I til skamms tima er u.þ.b. 600 fermetrar aö stærö. I húsinu aö Auöbrekku 61 er gert ráö fyrir 35 aöskildum skrifstofuherbergjum auk al- mennrar skrifstofu, rúmgóðr- ar móttöku og þriggja fundar- herbergja, en i þvi stærstaþeirra veröur m.a. hægt aö koma viö sakbendingu. Aöstaöa til skráningar, fjar- skipta, tölvuvinnslu og endur- skoöunar á bókhaldsgögnum verður öll önnur en hún hefur verið til þessa. Siöast en ekki sizt þá' stórbatnar aöstaöa tæknideildar rannsóknarlög- reglunnar. Deildin fær til umráöa húsnæöi sem er þrisvar sinnum stærra en það sem hún ræöur yfir i dag. Vonir stóöu til þess aö hægt yröi aö taka húsiö i notkun I byr jun þessa árs. Af óviðráöan- legum orsökum tókst þaö ekki, en væntanlega getur rann- sóknarlögreglan flutt starfsemi sina I hiö nýja húsnæöi I júli- eöa ágústmánuöi n.k. A þvi tæpa ári sem liöiö er frá stofnun rannsóknarlögreglu rikisins hefur tækjabúnaöur stofnunarinnar veriö stórbætt- ur, þ.á.m. hefur bifreiöakostur hennar veriö aukinn. Þá hefur verið leitazt viö aö auka mennt- un og þekkingu rannsóknarlög- reglumanna, bæöi meö þvi aö senda þá utan i náms- og kynn- isferöir og meö þvi aö efaa til Framhald á bls. 15 Hrafn á þriðjudegi Hið hundsaða blóð uxans Magnús L. Sveinsson I miöri breiöfylkingunni viö hiiöina á borgar- stjóranum sinum áöur en hann tók sinnaskiptunum og lagöist i yfir- bótina. Mennirnir eru syndum hlaön- ir. Þaö er ekki ný bóla, þvi aö þeim hefur lengi gengiö illa aö feta veg dyggöarinnar. Kristur var negldur á kross til þess aö friöþægja fyrir syndir mann- anna. Þaö segja prestarnir okk- ur. Syndugt fólk á aö lauga sig I blóöi lambsins. Magnús frá Uxahrygg sem annars heitir MagnúsL. Sveins- son fullu nafnihefur veriö mikiö stykki i mublusafni Sjálfstæöis- flokksins. Hann sat keikur I niu manna sveit Sjálfstæöisflokks- ins i borgarstjórn á siöasta kjör- tlmabili og nú er hann þar viö sjöunda mann. Magnús þessi er ekki af þvi taginu aö hann lækki i sæti þó aö fækki I kring um hann. Hann hefurleyntá sérá liönum árum. Hann er ekki nein sparimubla þegar til kastanna kemur. A siöasta borgarstjórnarfundi hóf hann sig yfir flokksbræöur sina Heródes og Pilatus og þá alla og bauö sig fram á kross. Hann vill feta I fótspor frelsarans og friö- þægja fyrir syndirnar — ekki kannski syndir alls mannkyns eöa allra tslendinga en aö minnsta kosti fyrir sinn gamla borgarstjórnarmeirihluta. Hann stóö þar upp á þessurn borgarstjórnarfundi Magnús frá Uxahrygg, kannski eftir stranga nótt i grasgaröinum meösinum mönnum og baö þess lengstra oröa aö láglaunafólkiö hjá Reykjavlkurbæ fengi fullar bæturá launsinalltfrá 1. marz I vetur. Hann stóö þarna upp- litsprúöur og einaröur eins og allir frelsarar veröa aö vera og bauö fram blóö uxans handa þrælum syndarinnar til þess aö lauga sig 1 og þvo af sér alla flekki. Hann stóö meö sinn kross á bakinu og rétti fram naglana: Hér er ég tfl friöþægingar fyrir minn lýö. Viö tökum hljóðir ofan höfuö- fatið séum viö ekki svo óheppnir aö vera I berhausaféiaginu. Viö drúpum höföi andspenis þessari einlægni og þessum kjarki. Viö þökkum þaö i huganum, aö þessi öld er þó ekki rúin allri reisn. Aö vfsu viröist Magnús okkar ekki hafa alveg fulla vog ef hann er settur á metaskálarnar á móti okkar fyrri frelsara. Krist- ur er talinn hafa veriö syndlaus fæddur og hafa auk þess synd- laust lifaö en Magnús er ekki al- veg syndlaus af þvi aö hafa samneytt vlxlurunum, sem ekki þóttu musterishæfir foröum. Magnús gáöi ekki heldur aö sér, þegar hann var leiddur upp á fjallið, þar sem dýrö veraldar- innar blasir viö augum. Og hon- um fipaöist meö vitjunartimann I vetur, þarna i kring um 1. marz, þegar hann haföi yfir nægan liöskost aö horfa. En aö ööru leyti stendur Magnús L. Sveinsson fyrir sinu I hlutverki friöþægjarans. Hitt er svo ekki annaö en viö var aö búast, aö honum var af- neitaö i hallargaröinum. Fylgi- nautar hans þekktu hann ekki. Svo hrapallega tókst til, aö eng- imi vildi stuöla aö þvi aö hann yröi hengdur upp. Þess vegna varö sagan dálitiö afkáralega. Magnús stóö þarna á sviöinu meöteygt andlit,ekki kannski eins og maöurinn sem missti glæpinn heldur maöur- inn, sem missti af friö- þægingunni og blóöi uxans var aldrei úthellt i neina handlaug handa þeim Birgi og Albert og Ólafi Thors. Þannig uröu laun heimsins vanþakklæti. Magnúsi stendur ekki annað til boöa en skokka á vegum vixlaranna. Þeir sitja viö þann keip aö honum sé ekki annað fyrirbúiö. Þeir þiggja hann ekki á kross. Þeir vilja bara þann Magnús i syndinni sem var 1 meirihlutanum þeirra. Þvi aö hann kunni þeir vel viö. Og nú kemur an upp á Magnús sjálfan. Heldur hann sig viö sina þráöu friöþægingu fyrir syndir sinna manna eöa gefst hann upp á krossgöngunni? Þaö mætti helzt ekki henda Magnúsi frá Uxahrygg. Þá gæti hvarflaö aö sumum aö allir friö- þægingartilburöirnar I borgar- salnum viö Skúlatún heföu veriö færöir upp á skökkum staö og aldrei annaö veriö en leikþáttur handa framúrstefnufólki til þess aö spreyta sig á. Hrafn

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.