Tíminn - 20.06.1978, Page 24

Tíminn - 20.06.1978, Page 24
 Svrð eik er fjiy^P sígild eign ^ Z. HÚftGiÖGill TRÉSMIDJAN MEIÐUR u | \\ SÍÐUMÚLA 30 - SÍMI: 8682? Gagnkvæmt tryggingafélag WmÉm Þriðjudagur 20. júní 1978 — 128. tölublað — 62. árgangur. GISTTING MORGUNVERDUR ÍraudarárstIg 18 S^;;;„inninn n mkE « SÍMI 2 Stórfellt innbrot upplýst Grjótaþorp: Þorkell lokar bílastæði Mor gunblaðsins! Þorkell Valdimarsson, eigandi portsins aB baki Morgunblaðs- húsinu, sem starfsfólk blaðsins hefur frá upphafi notað sem bila- stæöi fyrir bfla sina, lokaöi þvl með keðju snemma i gærmorgun og verður bilum ekki lagt þar að sinni. Þorkell kveðst ekki opna portiö aftur nema fyrir komi leigugjald frá þeim, sem hann vill leigja þaö undir bilastæði eða annað. Timamynd: Tryggvi. GEK — Um helgina tókst rann- sóknarlögreglu rikisins að upp- lýsa stórfellt innbrot sem framiö var I Reykjavik siðast liðið haust. Tveir menn á þritugsaldri hafa nú játað að hafa I októbermánuöi siðast liðnum brotizt inn I ibúðar- húsið að Lambastekk 9 og haft á brott með sér þaðan um eina milljón króna i reiðufé auk happ- drættisskuldabréfa og nokkurs gjaldeyris. Samtals var verðmæti þýfisins um ein og hálf milljón króna. Þessir sömu menn voru hand- teknir á Keflavikurflugvelli skömmu eftir að innbrotið var framið og voru þeir þá á leið úr landi. Vegna gruns um að þeir væru valdir að innbrotinu voru þeir hnepptir i gæzluvarðhald óg gjaldeyrir sem þeir höfðu I fórum sinum gerður upptækur. Ekki fengust mennirnir til aö játa á sig innbrotið það skiptið og var þeim þvi sleppt lausum að nokkrum dögum liðnum. Nýjar upplýsing- ar, sem fram komu i málinu fyrir skömmu leiddu siðan til þess að mennirnir voru teknir til yfir- heyrslu aftur og hafa þeir nú sem fyrr segir játað á sig innbrotið. 17. júni í ár: Kahlid konungur Saudi-Arablu ásamt tveim ráðherra sinna. Sa udi-Arabar vildu ekki hækkun áoliuogréðu mestu um ákvöröun þess efnis á OPEC — ráðstefn- unni. Ráðstefna OPEC i Genova: Oliuverð fryst a.m.k. til árs- loka 1978 „Pólitisk ákvörð- un”, segir fulltrúi Alsir Genova. Það rak heldur betur á fjörur vestrænna iðnrikja I gær, þegar samþykkt var á ráöstefnu Sambands Oliuútflutningsrikja, Opec, sem haldin var i Genova, að halda áfram frystingu á oliu- verN, sem nú hefur verið I gildi i eitt og hálft ár. Nokkrar deilur urðu um þetta á fundinum, en Saudi-Arabia, sem er langstærsti oliuútflutningsaöilinn knúði mjög fast á um að oliuverð yrði ekki hækkað, og taliö er vist aö það hafi vegið þyngst á metunum, varöandi ákvörðunina. Ahmed Zaki Yamani, oliumálaráðherra Saudi-Arabiu, sagði að hækkun á oliu kæmi alla vega ekki til framkvæmda það sem af er þessu ári og bætti hann þvi við, aö hann fagnaði þeim úrslitum. Mesti brennivínsdagur í langan tíma? Reykjavik SSt — Mikil ölvun i mörgum stærstu bæjum landsins setti mjög mark sitt á skemmtana- hald 17. júni að þessu sinni þótt það færi að ööru leyti vel fram. Þannig varð lögreglan I Reykja- vik að hafa afskipti af tugum unglinga og barna allt niður I 12 ára aldur vegna ölvunar, þegar leið fram yfir miðnætti. A Akur- eyri varð einnig mikið fylleri þegar leiö á kvöldið. Að sögn Sveinbjörns Bjarna- sonar, varðstjóra hjá lögregl- unni I Reykjavik var ölyun mest við Austurbæjarskóla, par sem flestir unglingar söfnuöust saman og urðu lögregluþjónar þar að fá aukamannskap frá Ar- bæjar- og Fellaskólum til að hafa undan viö aö aka drukkn- um unglingum heim eða ná i foreldra þeirra. Var lögreglan við þennan starfa framundir morgun. Sagðist Sveinbjörn ekki muna aðra eins ölvun 17. júni i langan tima. Sagði hann einnig að ung- lingarnir virtust aðallega hafa þrjár leiðir til að ná sér i áfengi: það væri með heimabruggi eða þeir hefðu stolið áfengi frá for- eldrum sinum, og i þriðja lagi létu krakkarnir fólk á lögaldri kaupa það fyrir sig. Óhöpp eða meiðsl 17. júni i Reykjavik voru smávægileg. Akureyri A Akureyri varð ölvun iskyggileg þegar liða tók á kvöldið, og fylltust fanga- geymslur lögreglunnar margoft að sögn lögreglunnar þar. Mest bar á ölvun aldurshópsins 18-20 ára. Óhöpp vegna ölvunar urðu lltil eða engin á Akureyri. Norskir blaðamenn: Hyggjast sigla kringum landið á litlum hraðbáti Bátur norsku blaöamannanna. GEK—Fyrir rúmri viku komu hingað til lands fjórir blaðamenn á vegum norska timaritsins Vi- menn, þeirra erinda áð sigla kringum landið á litlum hraðbáti. Eftirað hafa dvaíið i viku I lan- dinu héldu tveir þeirra af stað sjóleiðina vestur með landinu 118 feta plastbát knúrium öflugum utanborðsmótor. Hinir tveir munu fara landleið- ína norður til Akureyrar þar sem þeir taka viö bátnum og halda ferðinni áfram og ljúka hringnum. Að sögn þeirra félaga hyggjast þeir ljúka ferð sinni um næstu mánaðamót ef allt gengur að óskum. Fjögurra pilta saknað: Leitin enn árangurslaus GEK — Um klukkan 19 I gær- kvöldi hafði leitin að piltunum fjórum sem lögðu af stað á smá- bát fráDalvIk áleiðis til Hriseyj- ar, aðfararnött sunnudagsins engan árangur borið. Piltarnir fjórir, allir búsettir á Dalvik eru á aldrinum 16-18 ára. Þeir lögðu af stað á 10 feta plastbát knúnum 10 hestafla utanborösmótor um klukkan 4 aöfararnótt sunnudagsins og ætluðu þeir til Hriseyjar. Þegar ekkert hafði til þeirra spurzt á sunnudaginn var skipulögð leit hafin og stóö hún enn yfir þegar siöast fréttist. Yfirstjórn leitarinnar er i hönduiri björgunarsveitar Slysavarnafélags tslands á Dal- vík og nýtur hún aðstoðar ann- arra björgunarsveita við Eyja- fjörð. A milli 20 og 30 bátar tóku þátt I leitinni á sunnudag og i gær voru um 8 bátar við leit. Fjörur bcggja vegna Eyja- fjarðar hafa verið gengnar og verður þvi haldið áfram næstu daga. Leitað hefur verið úr lofti og einnig hafa froskmenn leitað og slætt höfnina I Ilrisey. t gær rak á fjörur Hriseyjar ár úr bátnum og tréskór eins drengjanna. Þá fannst úlpa en við athugun reyndist hún ekki tengjast hvarfi bátsins. Ekki verður skýrt frá nöfnum pilt- anna að svo stöddu.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.