Tíminn - 05.07.1978, Page 7

Tíminn - 05.07.1978, Page 7
Miövikudagur 5. júli 1978 &ímm 7 Ctgefandi Framsöknarflokkurinn Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson og Jón Sigurösson. Auglýsinga- stjóri: Steingrimur Gislason. Ritstjórnarskrifstofur, framkvæmdastjórn og auglýsingar Siöumúla 15. Slmi 8630«. , Kvöldsímar blaöamanna: 86562, 86495. Eftir kl. 20.00: 86387. Verð i lausasölu kr. 100.00. Askriftargjald kr. 2.000 á mánuöi. ... . . . , Blaöaprent h.f. Eru miðflokkarnir á undanhaldi Úrslitin i kosningunum 25. júni hafa i Visi og fleiri blöðum verið túlkuð á þann veg, að mið- flokksstefnan sé á undanhaldi, og er þá átt við ósigur Framsóknarflokksins. Menn gæta þess ekki, þegar þeir halda þessu fram, að Alþýðu- flokkurinn gekk miklu fremur til kosninganna sem miðflokkur en vinstri flokkur. Margir helztu leiðtogar Alþýðuflokksins töldu ,,nýja andlitið” á flokknum veita honum rétt til að kalla sig „þriðja aflið”, en það er kjörorð miðflokka. Það er þvi rétt, sem Þjóðviljinn hefur haldið fram, að sigur Alþýðuflokksins i þessum kosningum er engan veginn hægt að túlka sem vinstri sveiflu, heldur hefur straumurinn miklu fremur beinzt að miðj- unni. Alþýðuflokkurinn hagnaðist á þvi að þessu sinni. Það er ekki heldur hægt að segja, að þróunin erlendis bendi til hnignandi fylgis þeirra flokka, sem taldir eru til miðjunnar. Þannig fékk mið- fylking Giscards forseta góðan byr i þingkosning- unum i Frakklandi. Frjálslyndi flokkurinn i Vestur-Þýzkalandi beið að visu nokkurn ósigur i fylkiskosningunum nýlega, en það stafaði af þvi, að nýr miðflokkur, sem kenndi sig við umhverfis- vernd, vann fylgi frá öllum eldri flokkunum. 1 Danmörku hefur gömlu miðflokkunum hnignað, en það stafar helzt af þvi, að nýir miðflokkar hafa komið til sögu. Hópur þeirra kjósenda, sem hafn- ar öfgum til hægri og vinstri, hefur þvi ekki minnkað. Annars er það oft villandi að tala um vinstri og hægri og raunar miðflokka einnig, þvi að viðhorf- in nú eru orðin allt önnur en þegar þessi hugtök urðu til. Sósialdemókratar og kommúnistar, sem enn teljast til vinstri flokka, eiga orðið fátt sam- eiginlegt. Hægri flokkarnir svonefndu eru einnig orðnir mjög mismunandi. Sama gildir um þá flokka, sem eru taldir til miðjunnar. Þeir geta verið mjög mismunandi langt til vinstri eða hægri við miðjuna. Framsóknarflokkurinn hefur fyrst og fremst skilgreint stöðu sina þannig, að hann væri þjóðlegur umbótaflokkur, sem hafnaði öfgum til hægri og vinstri, og vildi byggja upp þjóðfélag á grundvelli samvinnu og lýðræðis. 28 eða 12-13? Hans Nilsen, blaðamaður hjá Aftenposten i Oslo, hefur nú staðfest það i viðtölum við blaða- menn frá þremur islenzkum blöðum (Dagblað- inu, Timanum og Þjóðviljanum), að hann hafi áreiðanlegar heimildir fyrir þvi, að Alþýðu- flokkurinn hafi á undanfömum tveimur árum fengið tæpar 28 milljónir islenzkra króna fjár- stuðning frá samherjum sinum á Norðurlöndum. Benedikt Gröndal hefur hins vegar sagt i viðtali við Mbl., að þessi upphæð hafi vart numið meira en 12-13 milljónum króna, en þó hafi hann ekki nákvæmar tölur um það. Hér skakkar æði miklu. Hvers vegna leggur Al- þýðuflokkurinn ekki gögnin á borðið, þar sem hann segir sig hafa opna reikninga og ekkert að fela? Hvar eru nú allir rannsóknarblaðamenn flokksins? Er mjölið i pokahorninu ekki nógu hreint, þegar til kemur? Þ.Þ. ERLENT YFIRLIT Valkostirnir í sam- búð risaveldanna Svar Pravda við Annapolisræðu Carters ÞESS sjást nú ýmis merki aö sambúö Sovétrikjanna og Bandarikjanna hefur heldur versnaö síöan Carter forseti kom til valda. Hann hefur fylgt slökunarstefnunni svo- nefndu fram meö talsvert öör- um hætti en Ford geröi< t.d. gagnrýnt Sovétrikin meira fyrir skort á mannrétbndum en valdhafar þeirra tekiö þaö óstinnt upp. Þá hafa ýmsir ráöunautar Carters, t.d. Brzezinski sýnt þess nokkur merki aö þeir vilji tefla Kin- verjum gegn Rússum. Þetta hefur falliö Kremlmönnum illa i geö. Aukin ihlutun Rússa i Afriku hefur einnig oröiö til að auka gegn þeim tortryggni i Bandaríkjunum. Fyrir nokkru hélt Carter ræöu i Annapolis, þar sem hann ræddi um sambúö rikjanna og reyndi aö skýra hana en sló nokkuö úr og i. Þessari ræöu Carters var siöan svaraö I langri grein eftir einn þekkt- asta fréttaskýranda Pravda og þykir vist aö hann túlki þar sjónarmiö rússnesku stjórnar- innar. Þótt ailharöar ádeilur felist i greininni er hún samt öllu hógværari en titt er um slikar greinar i Pravda. Þetta þykir benda til aö rússneska stjórnin vilji fara varlega en raunar einkenndi sú máls- meöferö einnig ræöu Carters. Þótt hún væri ákveðin á köfl- um, hélt hann samt öllum dyr- um opnum. Hér þykir rétt aö rifja upp nokkur atriði greinarinnar i Pravda, þar sem hún skýrir vafalitiö af- stööu Sovétmanna til þessara mála eins og hún er um þessar mundir. CARTER tókst aUs ekki i ræöusinni aö skýra afstööuna til Sovétrikjanna segir i Pravdagreininni. ,,Það tókst ekki af þeirri einföldu ástæöu að I ræöunni var reynt aö sam- eirta hluti sem ekki veröa sameinaöir meö neinu móti: yfirlýsingar um tryggö viö hugsjón slökunarstefnunnar og bættra samskipta við SSSR annars vegar og hins vegar óduldar árásir á Sovétrikin. Ef litiö er á þessa ræöu sem stefnumarkandi eins og hún var auglýst fyrirfram verður aö segjast aö hún eyddi ekki, heldur miklu fremur jók efa- semdir manna varöandi stefnu Bandaríkjanna. Nægir þar aö minna á yfirlýsingu Carters þessefnis aöSovétrik- in veröi aö velja miUi and- stööu eöa samstarfs og að Bandaríkjamenn geti valiö hvorn kostinnsem er. Þessum oröum er beint i ranga átt. Sovétmenn hafa fyrir löngu og endanlega valiö kost friöar og samstarfs. Sú staöreynd, aö forseti USA setur máliö upp á þennanhátt, getur aöeins bent bl þess, aö Bandarikin eöa réttara sagt núverandi Bandarikjastjórn, hafi ekki tekiö endanlega afstööu til þessara valkosta.” I framhaldi af þessu er 1 Pravdagreininni fjallað um ýmsar aögerðir Bandarikja- mannaog Bandarikjastjórnar sem stefni aö þvi aö spilla sambúö risaveldanna. Haldiö sé uppi röngum áróöri um aö Sovétrikin stefni aö hernaöar- legum yfirburöum afskipti þeirra i Afriku séu rangtúlkuö oghlutazt sé til um innanrikis- mál Sovétrikjanna og blraun- um, sem ganga i þessa átt val- in fögur fyrirheit eins og ,,m annréttindi” og „mannúöarstefna.” Þá sé nýj- asta makk Bandarikjastjörn- ar viö Kinverja ekki til þess fallið aö efla gagnkvæmt traust miUi Bandarikjanna og Sovétrik janna. Um þettasegir m.a. i Pravda-greininni: „Þaö er útaf fyrir sig ekkert nýtt' aö bandariskir stjórn- málamenn reyni aö nota ,,kln- verska spilið” i hinu hnatt- ræna spili. Hingaö til haföi þó litið út fyrir aö leiötogar USA gerðu sér grein fyrir þvi aö ekki var hægt að nota þetta spU án þess aö stefna heims- friðnum i hættu og þar meö auövitað eigin hagsmunum, þjóölegum hagsmunum Bandaríkjanna. Samt Utur út fyrir aö sumir stjórnmálamenn sem gegna mikilvægum stööum i Washington séu nú svo gagn- teknir af andsovézkum til- finningum aö þeir viröi þessar hættur aö vettugi. Þessir stjórnmálamenn loka augun- um fyrir þvi aö ef þeir gera bandalag viö Kinverja á and- sovézkum grundvelli er úti um möguleikann á samstarfi viö Sovétrikin, að þvi aö bægja burt hættunni af kjarnorku- styrjöld og aö sjálfsögöu aö þvi aö takmarka vigbúnaö. Þessir stjórnmálamenn gleyma þvi lika aö kinversku leiötogarnir eru hér aö leika sinn eiginn leik. Bandarlkin og Natórlkin vilja nota sér þá erfiöleika sem risiö hafa i sovézk-kinverskum sam- skiptum, en kinversku leiðtogarnir eru aö hugsa um annað. Þeir vilja spilla sam- skiptum USA og SSSR eins og unnt er og notfæra sér þaö ekki i þágu Bandarikjanna, heldur sjálfra sin. Mennina i Peking dreymir um fjandskap — og helzt striö — milli Sovét- rikjanna og Bandarikjanna. Þessu ættu þeir í Washington aö velta fyrir sér i ró og næöi." I SIÐARI hluta Pravda-greinarinnar er reynt aö rekja orsakirnar til þeirra stefnubreytingar sem viröist vera oröin á utanrikisstefnu Bandarikjanna. Hún stafi frá mislitum, hávaöasömum hóp- um, sem séu andvigir slökunarstefnunni, eins og fulltrúum hergagnaiönaöar- ins, hægri sinnuöum öfga- mönnum og samtökum út- flytjenda frá Austur-Evrópu. Enn gæti svo mikilla áhrifa frá kalda striöinu aö and- sovézkur áróöur geti alltaf fundiö jaröveg. Boöorö kalda stríösins frá timum McCarthys séu einföld og þægileg: Maöur þarf ekki aö hugsa um flókin vandamál og leita svara viö þeim allt illt kemur aö utan, frá kommúnismanum, sem berj- ast verður gegn meö öllum ráöum. Þessi einföldun viröist laöa til sin marga bandariska stjórnmálamenn. Sumir þeirra notfærihana i þeirri b-ú aö beita megi henni um sinn i stjórnmálabaráttunni innan- lands en siðar verði hægt aö takaupphófsamari stefnu.En þaö geb oröiö of seint, þvl aö áöur veröi búiö aö hleypa nýju vígbúnaðarkapphlaupi af stokkunum. 1 lok Pravda-greinarinnar segir á þessa leiö: ,,Það er ótækt aö ná árangri i þeim stefnumálum sem for- seti Bandarikjanna segist hafa gert aö sinum: friöi, tak- mörkun vigbúnaöar og eöli- legum samskiptum viö SSSR, og blása upp andsovézka móöursýki um leiö,reyna að leysa sin eigin vandamál — utanrikis, innanlands og jafn- vel persónuleg vandamál — meö þvi að ráöast d Sovétrik- in. Núverandi-stefna USA er gegnsýröalvarlegum hættum. Hættum fyrir Bandarikja- menn sjálfa og allt mannkyn. Hún stefnir allri þróun alþjóö- legra samskipta i hættu. Von- andi fara menn brátt aö skilja þetta i Washington.” Viö þessi lokaorö Pravda er ekki úr vegi aö vitna til for- ustugreinar um þessi mál er birtist í Berlingske Tidende siöastí. sunnudag. Þar segir að vestanhafs hafi ræöa Cart- ers yfirleitt veriö skilin sem sáttatilboö, en Rússar hafi bersýnilega misskiliö þau orö hans, að valiö stæöi milli and- stöðu og samstarfs og tekið þau sem hótun. Þaö sé galli á sambúö leiðtoga risaveldanna að þeir leggi ekki sömu merk- ingu i orðin sem þeir nota. óljós stefna Bandarikjanna auki jafnframt tortryggni Rússa. Þeir geri sér heldur ekki grein fyrir þvi að ihlutun þeirra i Afríku auki torbyggni gegn þeim vestan hafs. Þrátt fyrir þetta sé slökunarstefnan ekki úr sögunni og ýkjur einar að tala um að kalda striöiö sé hafiðá ný. Þvert á móti sé von á nýjum Salt-samningi. Þ.Þ.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.