Tíminn - 08.07.1978, Blaðsíða 19

Tíminn - 08.07.1978, Blaðsíða 19
Laugardagur 8. júli 1978 19 flokksstarfið SUF Næsti stjörnarfundur SUF verBur haldinn laugardaginn 15. júli aö Rauðarárstig 18 og hefst kl. 13.00. SUF. Kosningahappdrætti Framsóknarflokksins 1978 1. Nr. 33535 Sumarbústaðarland 11- Nr. 25010 Vasatölva f. 15 þ. 2. Nr. 6724 Trésmiðavélasett. 12. Nr. 2317 Sama f. 15 þ. 3. Nr. 27306 Litsjónvarpstæki. 13. Nr. 20961 Sama f. 15 þ. 4. Nr. 24397 Seglbátur. 14. Nr. 8629 Sama 8 þús. 5. Nr. 14923 Litstjónvarpstæki 15. Nr. 4776 Sama 8 þús. 6. Nr. 17520 Hljómflutningstæki. 16. Nr. 30853 Sama 8 þús. 7. Nr. 12794 Sunnuferð f. 160 þ. 17. Nr. 7180 Sama 8 þús. 8. Nr. 9728 sama f. 70 þ. 18. Nr. 30854 Sama 8 þús. 9. Nr. 8913 Sama f. 70 þ. 19- Nr. 21027 Sama 8 þús. 10. Nr. 28729 Sama f. 70 þ. 20. Nr. 32462 Sama 8 þús. Sumarferð Framsóknarfélaganna Framsóknarfélögin i Reykjavik efna til sumarferöar sinnar I Landmannalaugar sunnudaginn 30 júli. Aðalleiðsögumenn og fararstjórar verða Eysteinn Jónsson. fyrrverandi aiþingismaö- ur og Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi. Tekið á móti pöntunum á skrifstofu fulltrúarráösins Rauöarár- stig 18. Simi 24480. Lausar stöður forstöðumanna Við skóladagheimilið Skipasundi 80, dag- heimilið Sunnuborg og leikskólann Lækjaborg. Laun samkvæmt kjarasamn- ingi borgarstarfsmanna. Umsóknarfrest- ur til 23. júli, umsóknir skilist til skrifstofu Dagvistunar Fornhaga 8 en þar eru veitt- ar nánari upplýsingar. § jFélagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Byggingarhappdrættti Sjálfsbjargar 3. júlí 1978 Aðalvinningur: FORD FAIRMONT FUTURE nr. 12736 99 vinningar (vötuúttekt) kr. 20.000,- hver 75 4749 12738 23329 29374 33844 154 6486 14286 23685 29583 34149 984 6523 14306 23955 30176 34470 1054 7319 14999 24081 30197 34551 1269 7806 17759 25027 30213 34596 1623 8419 18224 25410 30285 35681 1671 8481 18265 26098 30286 36406 1785 8763 18500 26187 30907 37868 1874 9100 18509 27104 31057 37979 2618 10726 19694 27125 31357 38001 2702 10833 19745 27734 31534 38071 3529 11219 20867 27796 32374 38248 3814 11243 21281 27824 32991 40037 3922 11841 22190 28430 33037 41700 3951 12640 22553 29176 33170 43004 4072 12695 22558 29239 33301 43930 4387 12736 billinn 22559 33501 hljóðvarp Laugardagur 8. júli 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). 8.35 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. , 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Mál til umræöu Guðjón Ólafsson og Málfriður Gunnarsdóttir sjá um þátt- inn 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 A sveimi. Gunnar Kristjánssonog Helga Jóns- dóttir sjá um blandaðan þátt. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Tvær japanskar þjóö- sögur I þýðingu Sigurjóns Guðjónssonar. Guömundur Magnússon leikari les. 17.20 Tónhornið. Stjórnandi: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.50 Söngvar i léttum tón. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá k.völdsins. 19.00 Fréttir Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Fyrsta Grimseyjarflug- iö. Anna Snorradóttir minn- ist flugferðar fyrir 40 árum. 19.55 „Grand Canyon”, svita eftir Ferde Grofé. Hátiðar- hljómsveit Lundúna leikur; Stanley Black stjórnar. . 20.30 Fjallarefurinn. Tómas ' Einarsson tekur saman þáttinn. M.a. viðtöl viö Svein Einarsson veiðistjóra og Hinrik ívarsson bónda I Merkinesi i Höfnum. 21.20 A óperupalli. Mirella Freni, Placido Domingo og Sherill Milnes s>Tigja ariur og dúetta eftir Puccini, Bizet o.fl. 22.05 Allt i grænum sjó. Jörundur Guömundsson og Hrafn Pálsson stjórna þætt- inum. 22.30 Veöurfregnir Fréttir. 23.45 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Bókaútgálan Þjóðsaga: Uppsláttarrit um Evrópu Bókaútgáfan Þjóðsaga hefur tekiö að sér söluumboð fyrir Euroguide, sem er nýstárlegt og viðamikið uppsláttarrit um Evrópu. Verkiö er I fjórum bind- um, á fjórum tungumálum og hefur um 300 þúsund uppsláttar- atriöi. 1 þvi er að finna flestar þær upplýsingar um Evrópulönd, sem að gagni mega koma i verzlun, viöskiptum og stjórnmálum. Fyrsta bindið fjallar um milli- rikjastofnanir I Vestur- og Austur-Evrópu og jafnframt um alþjóðlegar stofnanir, sem starfa i Evrópu. Þar er að finna allar þýðingarmestu staðreyndir um þessar stofnanir, lög þeirra, upp- byggingu, samninga við önnur lönd o.fl. Hin bindin þrjú fjalla um Evrópulöndin 35. Þar er saman komiö óhemju magn upplýsinga um löndin og þjóöirnar, sem þau hýggja, stjórnarfar, atvinnu- og menningarlif þeirra. Þaö sem einkum gerir verkiö frábrugöiö öörum uppsláttarrit- um, er afar mikill fróðleikur um efnahagsmálog viðskiptalif land- anna. Itarlegar upplýsingar eru um banka, kauphallir, iðnaöar- samsteypur og helztu fyrirtæki I hverju landi og er þvi verkið afar hentugt fyrir viðskipta- og kaup- sýslumenn, en ekki siöur fyrir þær stofnanir, sem eiga saman viö Evrópulönd að sælda. Eins og áöur sagði, hefur bóka- útgáfan Þjóösaga söluumboð fyrir Euroguide. Verö ritsins er um 100.000 kr. og er þá innifalin árleg viðbót og breytingar, er kunna að verða á upplýsingum þeim, sem er að finna i þessu mikla uppsláttarriti. O Greinargerð verkstjóranna meirihlutann. Þaö er leitt til þess aðvita aðhann skuli hafa æst fólk til ólöglegs verkfalls sem stóö i tæpan mánuð til þess aö geta not- að ástandiö sér til framdráttar á pólitiskum vettvangi. Nú tóku blööin aö skýra frá verkfallinu i B.ú.H. og eru hér fáeinar klausur: Starfsfólkið „sættir sig ekki við ástæðulausan brottrekstur” — Henni „var skyndilega sagt uppstarfi á þeim forsendum, að hún væri ekki hæf aö gegna þvi.” „Konu er unnið haföi I ein átta ár hjá B.Ú.H. var sagt upp fyrirvaralaust.” „Þá var eftirlitskona ein rekin fyrir- varalaust aö þvi að virKst.” (Alþbl. 1.6.) —„Þeir sögðust vera að mótmæla itrekuöum geðþótta- uppsögnum og þeir myndu halda þessum mótmælum tilstreituþar til konan yrði ráðin aftur.” (Visir 1.6.) Þessu fylgdu svo vel valin orö. En þegar öllu þessu fjaðra- foki linnti birtist sú staöreynd nakin: Konunni hafði alls ekki veriðsagt upp störfum. Eftir stóö það fyrirbrigði sem kallað er múgsef jun. mUAU Auglýsingadeild Tímans italskt fyrirtæki fékk verkið Kennara vantar Kennarar óskast að Grunnskólanum á Hellu, næsta vetur. Ibúðir i kennarabústöðum eru fyrir hendi. Umsóknir sendist til Jóns Þorgilssonar, Heiðvangi 22, Hellu fyrir 25. júli n.k. Skólanefnd. Timanum barst I gær eftirfarandi fréttatilkynning frá Landsvirkj- un. Hinn 3. febrúar s.l. voru opnuö tilboö hjá Landsvirkjun I þrýsti- vatnspipur, lokur og stöövarhúss- krana Hrauneyjafossvirkjunar. Ails bárust 11 tilboö. Atti Italska fyrirtækið Magrini Galileo lægsta tilboðið, og samþykkti stjórn Landsvirkjunar fyrir nokkru aö taka upp samningaviöræður viö fulltrúa fyrirtækisins. Að þeim loknum samþykkti stjórnin aö taka tilboðinu, og var hlutaðeigandi- verksamningur milli Landsvirkjunar og Magrini Galileo undirritaöur hinn 6. þ.m. Nemur sa mningsupphæöin 4,384,194 dollurum að viðbættum kr. 315,951,891 eða samtals um 1458 millj. króna á núgildandi gengi. Laus staða Staða útsölustjóra við útsölu Áfengis- og tóbaksverzlun rikisins á ísafirði er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi rikisstarfs- manna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu Áfengis- og tóbaksverzlunar rikisins, Borgartúni 7, fyrir 3. ágúst 1978. ÁFENGIS- OG TÓBAKSVERZLUN RÍKISINS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.