Tíminn - 29.07.1978, Page 10

Tíminn - 29.07.1978, Page 10
FI — Nokkrir aöilar hérlendis hafa þegar hafist handa viöþró- un og smiöi á rafeindabúnaöi i tengslum viö vélrænan búnaö meö þaö fyrir augum aö bæta rekstraröryggi, nýtingu og tryggari gæöi framleiöslunnar i frystihúsum landsins. 1 þessu sambandi má nefna flokkunar- færibönd, rafeinda vogir og tölvuúrvinnslu. Maöur gæti haldiö, aö hugvitsemi ýmiss konar, sem eykur verömæti út- flutningsafuröa okkar, ætti upp á pailboröiö hjá ráöamönnum, en er þaö i rauninni svo? Ti'minn leitaöi til fram- kvæmdastjóra Rafrásar, As- geirs Bjarnasonar, en Rafrás er þriggja ára gamalt rafeinda- fyrirtæki á sviöi rafeindatækni og þar fer fram hönnun, þróun, framleiösla og verkfræöiráögjöf á sviöi hljóö-, ljós-, og tölvu- eindatækni. Fyrirtækiö er eins og fleiri slik hér á landi, ungt og hefur ekki getaö snúiö sér fyrir alvöruaö visindastörfum vegna skorts á stofnfjármagni og hefur m.a. fariö inn á neytenda- brautina til þess aö styrkja fyrirtækiö til frekari dáöa. Asgeir var spuröur aö þvi, hvernig búiö væri aö rafeinda- iönaöinum á Islandi. Lítíð hirt um tækni, sem aukið getur hagnað frystíhúsanna allverulega „Ég held ég megi segja, aö flest fyrirtæki berjist I bökk- um”, sagöi Ásgeir, ,,og eigi ekki greiöan aögang aö lánastofnun- um. Hér er mér ljúft aö undan- skilja Framkvæmdastofnun, sem gengiö hefur á undan og veitt málinu liö. Þvi miöur eru fáir hér dómbærir á þennan unga iðnaö og svörin, sem viö höfum fengiö hjá ýmsum lána- stofnunum eru yfirleitt: Fram- leiöiö fyrst og sýniö okkur fram á, hve vel tekst til — sem þýöir I raun, aö viö eigum ekki aögang að rekstrarfjármagni. A meðan þetta gerist tapar frystiiönaöurinn hundruöum milljóna og litiö er hirt um tækni, sem aukiö getur hagnaö frystihúsanna állverulega og þar meö þjóöarbúsins i heild. Ef einhver fjárfesting er aröbær, þá er þaö i rafeindaiönaöi. Rafeindatæki, sem svo miklar vonir eru bundnar við, veröa ekki til i einu vetfangi ög til þess aö hægt veröi aö vinna aö tækjaþróun i sambandi viö sjávarútveg, þarf skilning áhrifamanna. Þarna þurfa aö koma til tölvufræöingar, rekstrarfræöingar frá frysti- húsunum, rafeindasérfræöingar Asgeir Bjarnason framkvæmdastjóri Rafrásar. Fremst t.h. á myndinni er rafeindaklukkan, sem Rafrás hefur nú sent á markaöinn. Skilar arði á við bezta fiskibát A ársfundi Rannsóknaráös rikisins, sem haldinn var 19. mai sl., hélt Páll Theódórsson forstöðumaöur Eölisfræöistofu Raunvisindastofnunar háskól- ans erindi um þróun og smiöi rafeindatækja á íslandi. Þar skorar hann á ráöamenn aö veita fyrirgreiöslu til rafeinda- iönaöarins og leggur hann áherzlu á, aö þessi iönaöur sé ekkidýri stofnkostnaöi. Hundr- aö tonna vélbatur kosti 300 milljónir króna, en fyrir um helming þessarar upphæöar mætti byggja upp myndarlegt rafeindafyrirtæki, sem gæti ieyst þýöingarmikil verkefni og skilað aröi á viö bezta fiskibát. Neytendafram- ieiðsla og vísindi Asgeir minnti á þaö, aö árlegt innflutningsverð rafeindatækja, sem hérhafa veriö notuö, nem- ur um 3-5 milljöröum arlega. Fyrir utan visindalegu verk- efnin, sem ekki gefa af sér arö enn sem komiö er, hefur Rafrás * „1 n n u j f: E I N I )A J [£ 1 N ÍAfi 1A J & Á ÍSLANDI ER KOMINN og véltæknifræöingar. Að min- um dómi ættu rafeindafyrirtæki aö fá fullan stuöning stjórn- valda til áframhaldandi starfs á þessu sviði og stuöla þannig aö tækjaþróun fyrir sjávarútveg- inn”. að smiða ákveöin tæki hér heima, flyst þekking inn i land- iö, sem ómetanleg er til fjár. Raunvisindastofnun háskólans hefur sannaö þaö, aö ódýrara er áö leigja visindamenn til hönn- unar og smiöi eins flókins tækis geysilega mikil þörf hjá flotan- um fyrir alls konar fiskileitar- tæki og fisksjár. Viö heföum þá átt menn til þess aö byggja upp sterkan rafeindaiönaö á þessu sviöi. En hvaö geröist? A þeim tima kom norskur verkfræöing- Rætt við ungan framkvæmda- stjóra, Ásgeir Bjarnason, um iðnað framtíðarinnar á íslandi — rafeindaiðnað Þekkingar- sköpunin ómetanleg tíl fjár „Auk þess gleyma menn mikilvægri staðreynd, þegar hugvitsiönaö ber á góma, en það er þekkingarsköpunin. Meö þvi en aö kupa þaö beint frá fram- leiðanda. Hvaö varðar rafeindatæki i frystihús, þá liggur þarna stór þörf hjá landanum og viö meg- um gæta þessaö missa ekki allt út úr höndunum á okkur eins og á nýsköpunarárunum. Upp úr stríöslokum var upp- bygging skipaflotans hröö eins og allir vita, og þá myndaöist ur frá námi i Bandarikjunum, Simonsen, og byggöi upp norska fyrirtækiö Simrad, sem siöan hefurséö islenzka fiskiflotanum fyrirmegninu af öllum fiskileit- artækjum til þessa dags, — og þaðer ekki litill markaður hér. Þarna misstum viö af tækifæri og nú megum viö ekki láta fleiri tækifæri ganga okkur úr greip- um”. nú sent á markaöinn rafeinda- klukku, en tilgangur þess fram- leiösluverkefnis var aö fá reynslu i magnframleiöslu án þess að stofnf járfestingin yröi of mikil. Einnig undirbýr fyrirtækiö nú framleiöslu á segulmælum, sem hér á landi hafa verið notaðir af Orkustofnun og öörum aöilum við berglaga- og jarðfræðirann- sóknir. Er unnið aö þvi aö leita eftir mörkuöum erlendis fyrir tæki þetta og er á þessu stigi ekki hægt aö segja um, hvaða undirtektir framleiðslan fær. Asgeir sagöi aö lokum, að raf- eindafyrirtækin yrðu m.a. aö fara inn á almennan neytenda- markaö til þess aö birgja sig upp af fjármagni og fá almenn- ari áhuga. Hann nefndi sem dæmi, aö fólk fengi fyrst áhuga á þessum iðnaöi, þegar hann höföaöi beint til þess, sbr. lit- sjónvarpstækiö, sem Rafrás kynnti á Iönkynningu 77 og var islenzk smiö. „Ef þarna heföi verið á feröinni flókiö visinda- tæki, hefði þaö ekki höfðaö eins til fólks og fjármálamanna, en staðreyndin var, aö þaö vakti geysilega mikla athygli”. En á meöan biöur aöalat- vinnuvegur okkar, sjávarútveg- urinn, aukinnar hagræöingar. Friörik Þór Friðriksson og Stein- grimur Eyfjörö Kristmundsson opna sýningu á Kjarvalsstööum iaugardaginn 29. júli kl. 2. Friörik og Steingrimur sýndu i vor saman I Galleri Suöurgötu 7, og lita má á þessa sýningu sem beina af- leiðingu þeirrar sýningar, þó yrkisefni séu ólik. Verkin eru unnin meö margvislegum efnum m.a. oliu á striga, ljósmyndum, teikningum, og I tré. Friörik og Steingrimur eru meöal stofnenda Galleris Suðurgötu 7 og ritstjórar timaritsins Svarts á hvitu. En ný- útkomið þriöja hefti ritsins verö- ur selt á sýningunni á Kjarvals- stööum. Sýningin stendur til 8. ágúst og er opin kl. 2-10 um helgar en 4-10 virka daga. Flest verkin eru til sölu. Friörik og Steingrímur sýna á Kjarvalsstöðum Norðurárdalur: Spretta léleg en nýtlng á heyi góð Kás — „Þaö er allt heldur þokka- legt að frétta héöan, og sláttur hafinn af fullum krafti, fyrir hálfri annarri viku”, sagði Snorri Þorsteinsson á Hvassafelli i Noröurárdal, fréttaritari Timans i samtali við blaöið i gærdag. „Spretta hefur veriö ákaflega misjöfn, heldur léleg, en þaö hefur þó eitthvað lagast siðustu dagana. Heyfengur verður aö lik- indum töluvert mikiö minni en I fyrra, en þá var mjög gott ár”. Hins vegar sagöi Snorri, að góö nýting væri á þvi heyi sem næöist inn, enda heföu þurrkar veriö sæmilegir undanfarið, þótt hey- skapur heföi gengið nokkuö erfiö- lega vegna foks.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.