Tíminn - 29.07.1978, Blaðsíða 12

Tíminn - 29.07.1978, Blaðsíða 12
12 Laugardagur 29. júH 1978 í dag Laugardagur 30.júli 1978 (uig Lögregla og slökkvilið Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökk viliðið og sjúkrabifreið, simi 11100 Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafuarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Bilanatilkynningar Va tnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir simi 05. Kilanavakl borgarstofnana. Sími: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sölarhringinn. Hafmagn: i lteykjavik og Köpavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Ilitaveitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Heilsugæzla Kvöld — nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 28. júli til 3. ágúst er i Apóteki J'usturbæjar og Lyfjabúð Rreiðholts. Það apó- tek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum f.ri- dögum. Siysavarðstofan: Simi 81200, éftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Ilafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og belgidagagæzia: Uppiýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. iiaf narbúðir. Heimsóknartimi kl. 19-20. 14-17 og lleimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30.'' Laugardag og sunnudag kl. 15 úl 16. Barnadeild alla daga frá ki. 15 tn i7. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. c Ferðalög Verslunarmannahelgin 4.-7. ágúst. 1) Þórsmörk, tvær feröir, 2) Landmannalaugar — Eld- gjá, 3) Strandir — Ingólfsfjöröur, 4) Skaftafell, 5) öræfajökull 6) Veiðivötn — Jökulheimar, 7) Hvanngil — Emstrur, 8) Snæfellsnes — Breiða- fjarðareyjar, 9) Kjölur — Kerlingarfjöll. Sumarleyfisferðir I ágúst. 1.-13. ágúst. Miðlandsöræfi. Sprengisandur, Gæsavatna- leið, Askja, Herðubreiö, Jökulsárgljúfur o.fl. 9.-20. ágúst. Kverkfjöli — Snæ- fell. Sprengisandur, Gæsa- vatnaleið. Ekið heim sunnan jökla. 12.-20. ágúst. Gönguferö um Hornstrandir. Frá Veiðileysu- firði um Hornvik i Hrafns- fjörð. 16. -20. ágúst. Núpstaðaskógur og nágrenni. 22.-27. ágúst. Dvöl i Land- mannalaugum. Farið til nær- liggjandi staða. 30. ág.-2. sept. Norður fyrir Ilofsjökul. Aflið upplýsinga á skrifstof- unni. Pantið timanlega. Ferðafélag íslands. Sunnud. 30/7 kl. 13 Strompar. Köngsfell og viðar (hafið góð vasaljós með) Frítt f. börn m. fullorðnum. Fariö frá BSI vestanverðu. Verslunarmannahelgi. 1. Þórsmörk 2. Gæsavötn — Vatnajökull 3. Lakagígar 4. Skagafjörður, reiðtúr, Mælifellshnúkur. Sumarieyfisferöir i ágúst. 8.—20. Há len dish ringur nýstárleg öræfaferð. 8.-13. Hoffellsdaiur 10-15 Gerpir 3.10. Grænland 17. -24. Grænland 10-17. Færeyjar. Upplýsingár og farseðlar á skrifst. Lækjargötu 6a simi 14606. — Útivist. Tilkynning Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur. Cnæmisaögeröir fyrir full- orðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meðferöis ónæmiskortin. isenzka dýrasafnið Skóla- vörðustig 6b er opið daglega kl. 13-18. 'Fundartimar AA. Fundartim- ar AA deildanna i Reykjavik eru sem hér segir: Tjarnar- .götu 3c, mánudaga, þriöju- daga, miðvikudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöld. Safnaöarheimilinu Langholtskirkju föstudaga kl. 9e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Geövernd. Muniö frlmerkja- söfnun Geðverndar pósthólf 1308, eða skrifstofu félagsins kHafnarstræti 5, simi 13468. Al-Anon fjölskyldur Svarað er i sima 19282 á mánudögum kl. 15-16 og á fimmtudögum kl. 17-18. Fundir eru haldnir i Safn- aðarheimili Grensáskirkju á þriðjudögum, byrjendafundir kl. 20og almennir fundir kl. 21, i AA húsinu Tjarnargötu 3C á miðvikudögum, byrjenda- fundir kl. 20 og almennir fund- ir kl. 21 og I Safnaðarheimili Langholtskirkju á laugardög- um kl. 14. Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla daga frá kl. 13.30 til kl. 16. nema laugardaga. Kirkjan DómkirkjanSunnudagur kl. 11 messa. Séra Þórir Stephen- sen. Organleikari Ólafur Finnsson. Eyrarbakkakirkja: Guðsþjón- usta kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Kópavogskirkja: Guðsþjón- usta kl. 11 árd. Séra Þorberg- ur Kristjánsson. Háteigskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árd. Séra Tómas Sveins- son. F iladelf iuki rkjan : Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðu- menn Jóhann Pálsson og Sam Glad. Einsöngur Leifur Páls- son frá Grundarfirði. Hafnarfjarðarkirkja: Guðs- þjónusta kl. 11. árd. Einar J. Gislason, söngflokkur úr Fila- delfiukórnum syngur. Séra Gunnþór Ingason. Fíladelfia: Almenn guðsþjón- usta i Þjóðkirkjunni i Hafnar- firði kl. 11. Ræöumaöur Einar J. Gislason, altarisþjónusta séra Gunnþór Ingason, söng- fólk úr Fíladelfiu syngur, organleikari Arni Arinbjarn- arson. M inningarkort ] Minningarkort byggingar- sjóðs Breiöholtskirkju fást hjá: Einari Sigurðssyni Gilsárstekk 1, simi 74130 og Grétari Hannessyni Skriðu-' stekk 3, simi 74381. Minningarspjöld esperanto- hreyfingarinnar á Islandi fást : hjá stjórnarmönnum tslenzka esperanto-sambandsins og Bókabúö Máls og menningar Laugavegi 18. Minningarkort Kirkjubygg- ingarsjóðs Langholtskirkju i Reykjavik fást á eftirtöldum stöðum : Hjá Guöriði Sólheim- um 8, simi 33115, Elinu Alf- heimum 35, simi 34095, Ingi- björgu Sólheimum 17, simi 33580, Margréti Efstastundi 69, simi 69, simi 34088 Jónu, Langholtsvegi 67, simi 34141. krossgáta dagsins 2819. Lárétt 1) Rámar 6) Listamaður 10) Frá 11) Freri 12) 50 ára 15) Timi Lóörétt 2) Búki 3) Fæöa 4) Ok 5) óaðgæsluleysi 7) Vafi 8) Óhreinindi 9) Tusku 13) Fund- ur 14) Málmur Pgffgl (. ? g 1 /2 /3 1V Ráðning á gátu No. 2818 Lárétt 1) Aldis 6) Arstimi 10) Lá 11) At 12) Króatia 15) Skúms Lóðrétt 2) Lás 3) 111 4) Hálka 5) Litar 7) Rár 8) Tia 9) Mai 13) Ósk 14) Tóm [ David Graham Phillips: ) 268 SÚSANNA LENOX C Jón Helgason á nef sér. Streathern áleit Brent sérvitring og varð að hafa á sér góða gát, svo aö hnn sýndi aldrei þessum rika manni þá litilsvirð- ingu sem fátækur Englendingur hafði ekki efni á. Og Brent virtist - og, já, það var svo I raun og veru — gera sér leik aö þvi aö reyna sem mest á þolrif hennar. Hann skýrði aldrei fyrir henni, hvers vegna hann gerði þetta eða hitt. Hann skipaði henni aðeins að hlýða sér I blindni og gera það, sem hann lagði fyrir. Hana lagnaði mjög til þess að spyrja hann, aö hverju hann stefndi með fyrirætlunum sin- um. En það var eitthvað I fari Brents, sem hélt aftur af henni. Eitt þóttist hún aiveg viss um. Sá grunur sem læðzt hafði i hug Fridda um orsök þess, hve Brent gerði sér titt um hana, og hve hún leit upp til hans, hlaut að vera að engu oröinn. Loks var efnt til sýningar, er fór á þá leið, að áhorfendur æptu hana niöur —ekki leikinn, ekki hina leikarana, heldur hana og eng- an annan. Brent bar að I sömu svifum og hún kom út af sviðinu. Hann nam staðar frammi fyrir henni og hvessti á hana hin skyggnu augu sin. Hann mætli: .Heyrðuð þér lætin?" ,,Já, auðvitað”, sagði hún, ,,Það voruð þér", sagði hann hranalega. Það vottaði ekki fyrir samúð I röddinni. ,,Ég ein”, sagði hun hirðurleysislega. „Yður virðist standa þetta á sama”. ,,Nei, vist er mér ekki sama. Ég er hvorki úr tré né steini”. „lialdið þér ekki, að yður væri ráðlegast að hætta?” Hún hvessti á hann blá, járnhörð augun. Hann hafði aldrei fyrr séð svona augnaráð. „Hætta?” sagði hún. Ekki einu sinni, þó að þér gefist upp við mig. Ég skai standast þessa raun. Hann kinkaði aðeins kolli. Gott, sagði hann. Við höldum áfram. „Þessi köll — þau voru alveg að gera út af við mig. En þegar ég stóðst þau, fann ég það fyrst, að ég myndi geta sigrazt á erfiðleik- unum”. Hann kinkaði aftur kolli og leit á hana þessum hvatskeytlega, ibyggna augnaráði, er let hana gleyma öilu, fyrirgefa allt, og fyllti hana löngun tii þess aðbyrja á nýjan leik. Hann mælti: „Þegar fóikið byrjaði að seia og þér létuð eins og ekkert væri og hlupuð ekki út af leiksviðinu, sá ég undir eins, að það eru ekki neinar falsvonir, sem ég hef tengt viö yður”. Streathern kom nú aðsvifandi. Hann var svo hrærður, að hann lét eins og hann sæi ekki Brent. Hann sneri sér að Súsönnu: „Þetta var ekki yðar sök, ungfrú Lenox. Þér geröuö nákvæmlega það, sem herra Brent haföi sagt ýður”. „Nákvæmiega”, sagði Brent. Streathern leit á hann, i senn kviðafullur og vorkunnlátur. Streathern hafði kynnzt mörgum mikilmennum. Hann hafði komizt að raun um, að i þeim öllum bjó sama viffirringin að einhverju leyti. Honum var það hin mesta ráðgáta, hvernig slikir menn gátu komizt áfram i lifinu, þegar hann sjálfur, sem aldrei gerði sig sckan um neina vitfirringu, hjakkaði alltaf i sama farinu. Eina lausnin var sú, hve obbinn af mannfólkinu var óumræöilega heimskur, fávis og einfaldur. Streathern gat ekki orða bundizt á þessari stundu. „Heyrið þér, herra Brent”, sagði hann. Haidið þér ekki — ef þér viljið leyfa manni, sem ekki er alveg reynslulaus á þessu sviði, aö ieggja orð I beig — haldö þér ekki, að þér geriö henni of erfitt fyrir með þessum látlausu æfingum — og ailri þessari smámunasemi — gerið hana liflausa, vélræna?” „Það vona ég”, sagði Brent I þeim tón, að Streathern varð þvi fegnastur að forða sér út i skot, þar sem hann gat látið litiö bera á sér. Fimm vikum seinna var hún búin að ná sér eftir þessa hrakför. Hún var farin að kunna ágætlega við sig á leiksviðinu. Hún kunni lika ágætiega við sig I hlutverkum sinum, sama hvers konar hlut- verk það voru. Streathern óskaði henni til hamingju, þegar hann var viss um, að Brent gat ekki heyrt til hans. Þér hafið verið af- burða hugrökk", sagði hann, dásamlega hugrökk — að geta iátiö eins og ekkert væri og farið yðar fram, þrátt fyrir allt, sem þessi vinur yðar hefur skipað yður.” „Þrátt fyrir”, endurtók Súsanna. Sjáið þér ekki, að það er ein- mitt vegna þess, sem hann hefur gert? „Er þetta i rauninni skoðun yöar?” sagði Streathern. Máirómurinn gaf það til kynna á kurteislegan hátt, að hún væri þá ”Ég veit ekki hvort mamma er enn farin að tala við þig... en mitt sjónarmið er...” DENNI DÆMALA US/

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.