Tíminn - 16.08.1978, Blaðsíða 1

Tíminn - 16.08.1978, Blaðsíða 1
V Miðvikudagur 16. ágúst 1978 —176. tölublað—62. árgangur Heimsmeistara- einvigiö — bis. ío Síöumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 Afgreiösla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Forseti Islands um næsta skrefið: ÞÖRFIN ORÐIN BRÝN Nýrrar ákvörðunar að vænta í dag AM— í kvöld vil ég sem fæstú þurfa aO svara um hver næsta ákvörðun mln verOur f tOraunum til stjórnarmyndunar, ” sagOi forseti tslands, herra Kristján Eldjárn, þegar blaOiO spurOi hann i gærkvöidi um hvert næsta skrefiö yröi, eftir aö slitnaö hefur upp úr viöræöum um þriggja flokka stjórn Alþýöuflokks, Framsóknarfl.og Sjálfstæöisfl. Forseti sagöi aö vonandi yröi kleift aö gefa einhver svör á morgun (i dag ) viö þessari spurningu, þar sem vissulega hefOi dregist Ur hömlu aö mynda rikisstjórnina. Þó mætti ekki lita svo á aö hér væri um loforö aö ræöa, en , vonandi sagöi forseti — og undir þaö munu vist flestir landsmenn taka. Spurningum um hvort brýn þörf heföi leitt huga hans aö möguleikum eins og utanþings- stjórn, og hvort vilja yfirlýsingar Alþýöubandalagsins og Alþýöuflokksins um nýjar viö- ræöur, mundu hafa áhrif á næstu ákvaröanir, hans, hliöraöi forseti sér hjá aö svara nú. Olafur Jóhannesson um nýjar vinstri viöræöur: Óvenjulegt að halda þannig á málum HEI — „Ekki lýst mér sérlega vel á útlitiö ” sagöi Ólafur Jóhannesson er Timinn leitaöi álits hans á stööunni sem upp kom i gær, þ.e. aö fjóröa tilraun haföi mistekist. Ólafur sagöist ekki geta gert sér neina grán fyrir hvar næst tæki viö. Siöan var Ólafur spuröur álits á þvf, hvaö stjórnmálamönnum þætti um aö ákveönir launþega- hópar virtust ætla ab ráöa stefn- unni. Hann sagöi þaö nú ekki meira en þaö sem heföi veriö aö gerast undanfarna mánuöi, þeir heföu veriö að reyna aö ráöa stefnunni og kannski ráöiö henni. En hvort þeir ættu nú aö fara aö fást viö stjórnarmyndun, sagöist Ólafur ekki hafa, persónulega, mikla samúb meö. En hann sagö- ist ekki vita hvaö þaö boðaöi aö Alþýöuflokksmenn hættu svona skyndilega. Því hlytu þeir aö gera grein fyrir sjálfir. Hvort ólafur teldi Fram- sóknarflokkinn.afturreiöubUinn i vinstri viðræður svaraöi hann aö um þaö yröi þingflokkurinn aö gera út um, ef til kæmi, en heldur væri það nú óvenju- og óeölilegt að þannig væri haldið á málum. FRAMSOKNAR- STEFNAN „Framsóknarmönnum er Ijóst, aö erfitt mun aö ná veru- legum árangri I baráttunni við veröbólguna, eins og aö er stefnt meö ofangreindum aö- geröum, eöa eftir öörum leið- um, nema I samráöi viö laun- þega og aöra aöila vinnu- markaöarins,” segir Stein- grfmur Hermannsson I grein sinni „Framsóknar — stefn- an,” sem birUst i blaöinu I dag. I grein sinni rekur Stein- grimur þau áhersluatriöi, sem hanntelur einna mikilvægusti þeirri ummótun islensks þjóö- félags, sem fram veröur aö fara, „frá handahófi, sóun og veröbólgukapphlaupi i þjóö- félag, þarsem rikir markviss framleiöslustefna, öryggi og jöfnuöur fyrir alla þjóöfélags- þegna.” Aö undanförnu hefur kinverskt fimleikafóik, 6 piltar og 6 stúlkur sýnt listir slnar i Laugardalshöll viö mikla hrifningu og aödáun viöstaddra. Þessa mynd tók Róbert af fallegu stökki eins fimleikamannanna i gærkvöldi ■mmmiimiwi iwcMawwBiiwiPB—ysM—a—a——a Kratar sprengj a fjórðu tilraun - til myndunar meirihluta- stjórnar Timanum barst i gær eftirfar- andi fréttatilkynning frá Alþýöu- flokknum: „Fulltrúar Alþýöuflokksins i viöræöum viö Sjálfstæöisflokkinn og Framsóknarflokkinn um hugsanlega stjórn þessara þriggja flokka hafa tilkynnt Geir Hallgrimssyni, formanni Sjálf- stæöisflokksins, að þeir telji ekki grundvöll fyrir sliku samstarfi og sé þvi ekki rétt aö halda viðræðunum áfram. Aö mati Alþýðuflokksins geta þær hugmyndir um lausn efna- hagsvandans, sem fram hafa ver- iö lagöar i viöræöunum, ekki leitt til nauösynlegs samstarfs viö launþegahreyfinguna eöa tryggt kjarasáttmála og vinnufriö. Hér mundi aöeins vera um endurreisn fráfarandi rikisstjórnar aö ræöa, aö viöbættum Alþýöuflokknum. Flokkurinn er ekki reiöubúinn til aö standa aö slikri stjórnar- myndun, enda væri þaö i ósamræmi viö stefnu hans og baráttu fyrir kosningarnar. Alþýðuflokkurinn er enn fús til aö stuöla aö myndun starfhæfrar rikisstjórnar i sem mestu sam- ræmi viö úrslit alþingiskosning- anna og minnir á þá tvo stjórnar- kosti, sem formaöur flokksins reyndi, svonefnda nýsköpunar- stjórn eða vinstri stjórn. Ef þeir heföu fengiö hljómgrunn, heföi landið þegar haft meiri- hlutastjórn I nálega mánuö.” Hve lengi situr stjórn Geirs Hallgrúnssonar? AM — Margir hafa spurt, nú þegar myndun nýrrar stjórnar virðist enn ætla að dragast á langinn, hve lengi sú stjórn, sem nú er við völd, muni sitja. „Ég hef leyft mér að vona aö þróun mála yröi slik, aö ekki þyrfti til þess að koma, aö ég þyrfti að leiða hugann aö slikum efnum,” sagði Geir Hallgrims- son, forsætisráöherra, i gær- kvöidi, þegar blaöib lagði þessa spurningu fyrir hann, en sem kunnugt er hefur það komiö fram i orðum margra leiðtoga núver- andi stjórnar, að úrslit siöustu alþingiskosninga beri aö skoöa á þann hátt, \ö þjóöin æski annarr- ar skipunar mála, en nú er, þótt stjórnin ráði enn yfir meirihluta á Alþingi. Um viðbrögö Alþýöuflokksins i gærmorgun er flokkurinn sleit viöræöum um þriflokkastjórn meö Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki, sagöi Geir Hallgrimsson aö þau heföu komiö sér á óvart, þar sem viöræðu- fundur heföi veriö ákveöinn eftir hádegið, þótt sér heföi aö ööru leyti veriö kunnugt um ágreining i Alþýöuflokknum um slika þriflokkastjórn. Suðurnes og Eyjar: Atvinnuleysishótanefndir taka til starfa greiða 1,5 milljón daglega Atvinnuleysisskráin I Keflavlk. A henni eru nú 114 nöfn, en voru 21 fyrir tveim vikum. MóL —Atvinnuleysisbótanefndir i Eyjum og á Suðurnesjum eru þegar farnar að afgreiöa um- sóknir um atvinnuleysisbætur, en eins og fram hefur komiö i Tim- anum, hafa meira en 200 manns oröið atvinnulaus á þessum svæö- um vegna lokunar allmargra frystihúsa. Aö sögn Jóns Traustasonar gjaldkera Verkalýösfélags Vest- mannaeyja, sem situr i atvinnu- leysisbótanefndinni i Eyjum, i fjarveru Jóns Kjartanssonar, for- manns félagsins, afgreiddi nefnd- in nokkur mál, s.l. laugardag. Mikil atvinna hefur lengi veriö i Eyjum, og sagðist Jón ekki muna eftir aö hafa afgreitt slikar um- sóknir siðan i erfiöleikunum 1968 og svo aft'ur skömmu fyrir gos fyrir fimm árum. Eins og kunnugt er hefur Tim- inn fylgst náið með þróun at- vinnumála á Suöurensjum og i Eyjum að undanförnu, og eftir þvi sem næst veröur komist eru nu um 270 manns skráö atvinnu- laus á þessum svæöum. Sam- kvæmt þeim upplýsingum, sem koma fram i viötali viö Eyjólf Jónsson skrifstofustjóra Trygg- ingastofnunar rikisins, en viötaliö er birt i blaðinu i dag, gætu bætur til þessa fólks numib tæpri 1.5 milljón kr. á hverjum degi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.