Tíminn - 16.08.1978, Blaðsíða 12

Tíminn - 16.08.1978, Blaðsíða 12
12 Mibvikudagur 16. ágúst 1978 í dag Midvikudagur 16. ágúst 1978 r ■ , ——...........> Lögregla og slökkviliö Keykjavik: Lögreglan simi I11G6, slökkviliðiö og sjúkrabifreiö, simi 11100 Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bil'reiö simi 11100. Ilul'norf jörftur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Bilanatilkynningar Vatnsveitubilaiiir simi 86577. Síinabilanir simi 05. lti la na v akt b or gar st o I'na n a. Simi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Kafinagii: i Keykjavik og Kópavogi i' sima 18230. 1 Haínarfirði i sima 51336. Ilitaveitu bila nir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs-' manna 27311. r > Heilsugæzla Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vikuna 11. ágústtil 17. ágúst er i Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Sly savarðstofan : Simi 81200. eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. llafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og lielgidagagæ/.la: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Kevkjavik — Kópavogur. Ilagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. llafnarbúðir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Iieiiiisókiiartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apíitek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Ferðalög Kvenfólag lláteigssóknar: Sumarferðin verður l'arin fimmtudaginn 17. ágúst á Landbúnaöarsýninguna á Sel- fossi. Aörir viðkomustaðir: Hulduhólar i Mosfellssveit, Valhöll á Þingvöllum og á heimleiö komiö i Stranda- kirkju. Þátttaka tilkynnist I siðasta lagi sunnudaginn 13. ágúst i sima 34147, Inga, og simi 16917, Lára. Föstudagur 18. ágúst kl. 20.00 1. Þórsmörk (gist i húsi.) 2. Landmannalaugar-Eldgjá (gist i húsi) 3. Fjallagrasaferð á Hvera- velli og i Þjófadali. (gíst i húsi) Fararstjóri: Anna Guðmundsdóttir. 4. Ferð á Einhyrningsflatir. Gengið aö gljúfrum v/Markarfljót og á Þrihyrning o.fl. (gist i tjöldum.). Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. Feröafélag Islands. 22.-27. ágúst. Dvöl i Land- inaniialaiigum. Ekið eða gengið til margra skoðunar- verðra staða þar i nágrenninu. 30. ág. - 2. sept. Ekið frá Hveravöllum fyrir noröan Hofejökul á Sprengisandsveg. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. — Ferðfélag tslands. 22.-27. ágúst. Dvöl i Land- inannalauguni. Ekið eða gengið til margra skoðunar- verðra staða þar i nágrenninu. 30. ág,- 2. sept. Ekið frá llveravölluin fyrir noröan Hofsjökul á Sprengisandsveg. Miðvikudagur 16. ágúst kl. 08.00 Þórsmörk (hægt að dvelja þar milli feröa). Nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. Ferðafé- lag tslands. Sumarferðalag verkakvenna- félagsins Framsóknar verð- ur laugardaginn 19. ágúst um Borgarfjörð. Heitur matur aö Hótel Bifröst. Tilkynnið þátt- töku til skrifstofunnar sem allra fyrst, simar 2-69-30 og 2- 69-31. Heimilt er aö taka með gesti — Stjórnin. Föstud. 18/8 kl. 20 Ct i buskann, nýstárleg ferð um nýtt svæöi. Fararstjórar Jón og Einar. Farseðlar á skrifstofu Lækjarg. 6a simi 14606. Útivist krossgáta dagsins 2832. Lárétt: 1) Bárur 6) Þéttari 10) Staf- rófsröö 11) Armynni 12) Fyr- irhafnar 15) Kuldi. Lóörétt: 2) Lausung 3) Kona 4) Tiöar 5) Sannfæring 7) Veik 8) Eins 9) Kyrr 13) Haf 14) Svei ■r % y ■ H m mT ! <» n 12 /3 N m ■1 □i Grænland 17.-24. ág. Siöustu forvöö aö veröa meö i þessa ferð. Hægt er aö velja á milli tjaldgistingar, farfuglaheim- iliseöa hótels. Fararstj. Ketill Larsen. Þýskaland — Bodenvatn 16.- 26. sept. Gönguferöir, ódýrar gistingar. Fararstj. Haraldur Jóhannssn. Siöustu forvöö aö skrá sig. Takmarkaöur hópur — úlivist. r > Tilkynning ___________________________/ Dregiö hefur veriö i Sumar- happdrætti Kvenfélags Breiö- holts 1978. Eftirtalin númer hlutu vinn- inga: Nr. 1684 1. vinningur: Þriggja daga dvöl fyrir tvo á Hótel EDDU. Verömæti kr. 37.000.00. Nr. 1151 2. vinningur: Vöruút- tekt í Breiöholtskjöri, Arnar- bakka 2, R. Verömæti kr. 25.000.-. Nr. 0506 3. vinningur: Kvöld- veröur fyrir tvo i Veitingahús- inu Naustinu. Verömæti kr. 12.000. Nr. 0242 4. vinningur: Vöruút- tekt i verzl. Valgaröi, Leiru- bakka. Verðmæti kr. 10.000,-. Nr. 1387 5. vinningur- Kvöldveröur fyrir tvo á Hót'. Sögu. Verömæti kr. 8.290,-, Vinninga skal vitjað sem allra fyrst til Birnu G. Bjarn- leifsdóttur, Brúnastekk 6, Rvik (simi: 74309). r —■ Minningarkort Minningakort Styrktar- og' minningarsjóðs Samtaka astma- og ofnæmissjúklinga fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu samtakanna Suður- götu 10 s. 22153, og skrifstofu SIBS s. 22150, hjá Ingjaldi simi 40633, hjá Magnúsi, s. 75606, hjá IngibjörgUj s. 27441, j^-ölu- búðinni á VifíTsstöö'um s.' 45SÖ0 4g hjá Gestheiði s. 42691. Minningarkort sjúkrasjóðs’ Iðnaðarmannafélagsins Sel- ,fossi fást á eftirtöldum stö<F um: 1 Reykjavik, verzlunin Perlon, Dunhaga 18, Bilasölu Guðmundar, Bergþórugötu 3. A Selfossi, Kaupfélagi Arnes-, inga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni i Hveragerði.. Blómaskála Páls Michelsen. Hrunamannahr., simstööinni Galtafelli. A Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu. Minningarkort Kirkjubygg- ingarsjóðs Langholtskirkju i Reykjavik fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Guðrlöi Sólheim- um 8, simi 33115, Ellnu Alf- heimum 35, simi 34095, Ingi-j björgu Sólheimum 17, simi' 33580, Margréti Efstastundi 69, simi 69, slmi 34088 Jónu, Langholtsvegi 67, simi 34141. Minningarspjöld Háteigs- kirkju eru afgreidd hjá Guð- rúnu Þorsteinsdóttur Stangar- holti 32. Simi 225(U Gróu. Guðjónsdóttur.'HáaleRisbráut 47. Simi 31339. Sigriði Benó- nýsdóttur, Stigahlið 49, Simi 82959 og Bókabúð Hliðar, Miklubraut 68. Ráöning á gátu No. 2831. Lárétt: 1) Æfing 6) Náttför 19) Ær 11) Na 12) Rigning 15) Aftan. Lóörétt: 2) Föt 3) Nöf 4) Snæri 5) Staga 7) Ari 8) Tin 9) Onn 13) Gæf 14) Iöa. David Graham Phillips: 3 279 SUSANNA LENOX C Jon Helgason \-J0- ,ó' gift Sam Wriglit. Hanii tapaöi fjárniunum fööur slns á hveitibraski i úliicago. Þau búa nú i litlu húsi viö eina af minni háttar götunum i Sutherland, og hann er yfirbókari i fyrirtæki óttars Sinclair. Þá stööu á hann þvi aö þakka, aö hann er mágur hins auöuga Sinclairs. Kut á börn, og þau hafa fært henni meiri lifshamingju en hún gerir sér sjálf Ijóst eöa ráöa mætti af fýldu andliti hennar og önugum málrómi. Etta er feit og gild og ánægö, móöir fjölda barna, og henni þykir vænt um Agúst sinn, rikan ölgeröarmann, holdugan og önnum kafinn. Jóliann Kedmond, þir.gmaöurinn, á aö sönnu sæti I stjórn kjöthringsins, en ekki nýtur hann viölika álits og faöir hans, enda ekki lians jafnoki aö dugnaði. Friddi? Ég sá hann á veöreiöavellinum I Auteuil fyrir einu ári. llann er fyrirferöarmikill og breiöur og ruddalegur, og ég hygg, aö Brighl-veikin sé komin vel á veg meö aö gera útaf viö hann. Þar var kona I fylgd meö honum — mjög falleg, mjög smekkvis. Ég hef aldrei séö konu i hennar sporum stara jafn látlaust á manninn, sem borgaöi. En Friddi leit ekki viö henni. Hann tuggöi vindilinn sinn i griö og ergi og svipaöist um eftir einhverju til þess aö finna aö eöa bölva. Roderick? Hann skrifar iinnulaust fánýt leikrit, sem gefa lionuni meira eöa minna I aöra hönd. Hann er fyrir löngu oröinn dauöleiöur á Konstönsu Franckiyn, en hún hangir samt á honum, og þar sent hún aflar stööugt talsveröra tekna, sættir hann sig viö þaö. Brent? Hann hvilir undir legsteini miklum I Lundarkirkjugaröi. Súsanna hefur aldrei komiö aö gröf hans — þar. Gröf hans i hjarta sinu foröast hún einnig — þegar hún getur. En stundum.... stund- um... Ef þér rengiö þaö, þá viröið fyrir yöur vangasvipinn. Hún hefur lært aö lifa, en — hún hefur lika greitt þaö dýru veröi. ,,...með aöra höndina bundna fyr- ir aftan bak!” „Hvernig getur nokkur haft aöra höndina fyrir aftan bak?” DENNI DÆMALAUSI LANDSINS BESTU ÖLGERÐAREFNI: HALLERTAUÞÝSKU BJÓRGERÐAREFNIN: lageröl, páskaöl og porter. HOLLENSK ÖLGERÐAREFNI: CREAM OFHOLLAND, BITTER OFHOLLAND. ENNFREMUR: HERIFF, HAMBLETON, GRAHAMS, MUNTONA, UNICAN, LARSENS, VIGNERON og EDME ölgerðar- efni og vínþrúgusafar. Mikið úrval af áhöldum og ilátum. Póstkröfuþjónusta nú samdægurs. HAFPLAST P.O. Box 305 Ármúla 21, Tel: 82888 105 Reykjavík

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.