Tíminn - 16.08.1978, Blaðsíða 13
Þriöjudagur 15. ágúst 1978
13
Guðbrandur Magnússon:
Ný blaðamennska
Flokksblööin hafa nú eftir
kosningarnar reynt aö gera sér
grein fyrir þvi, i hverju styrkur
siödegisblaöanna sé fólginn.
Hafa fariö fram umræöur um
þetta i blööunum, svo og meöal
blaöamanna þeirra.
Siödegisblööin miöa sina
blaöamennsku mjög mikiö viö
lausasölu, og eru þvi oft nokkuö
stórtæk á fyrirsagnir og glanna-
legar fréttir. Þetta væri oft hægt
aö liöa, ef ekki fylgdi í kjölfariö
blaöamennska sem kölluö hefur
veriö „ofsóknarblaöa-
mennska”, ogfelstiþvi, aögefa
hitt og þetta i skyn, segja hálf-
sannleika, sem ekki fær staöist
sé grannt skoöaö. 1 nokkrum
sakamálum hefur gætt þeirrar
tilhneigingar aö sakfella menn,
sem erue.t.v. grunaöir. Þetta er
gert vegna þess, aö forráöa-
menn þessara blaöa vita aö stór
hluti almennings vill fá „krass-
andi” fréttir. Almenningsálitiö
hefur oftast veriö ranglátasti
dómstóll sem dæmt hefur og
yfirleitt einnig sá grimmasti.
Þaö hefur þvi oft veriö erfitt
fyrir vandaö fréttablaö aö
synda gegn þeim þunga
straumi.
Gagnrýni þarf
ekki að vera árás
Þrátt fyrir þetta megum viö
ekki láta þessa galla byrgja
okkur sýn á kosti síödegisblaö-
anna. Þau hafa opnaö umræöur
um stjórnmál og gert þær
frjálslegri. Þetta veröa „flokks-
blööin” aö skilja, og gera ráö-
stafanir sem duga, til aö fylgja
þessari þróun. Blööin veröa
hreinlega aö losa tengsl sin viö
flokkana, og opna sig fyrir viö-
horfum andstæöinganna. Þau
veröa aö vera gagnrýnin á eigin
flokk, sem og aöra. Almenning-
ur veit vel aö enginn einn flokk-
ur getur talist fullkominn, og
stuöningsmenn þeirra vilja fá
aö lesa og skrifa gagnrýni á
flokkinn. Menn veröa aö læra aö
gagnrýni er ekki áraá á flokk-
mn, heldur mikilvægt atriöi til
að treysta undirstööur hans.
Flokkarnir eiga ekki aö hafa
áhrif á skrif blaöanna, heldur
aðeins reka þau, og tryggja al-
menningi þannig frjáls frétta-
blöö, sem auövitaö eru nauösyn-
leg hverju lýöræðisþjóöfélagi.
Timinn hefur tekiö miklum
breytingum undanfariö og er
þaö vel. Þaö var til dæmis áber-
andi meöan vinstri stjórnar viö-
ræöurnar stóöu yfir, aö Timinn
birti jafnóöum fréttir af gangi
viöræönanna. Þaö var lenska
hér áöur fyrr, aö þegar málin
voru á svo „viökvæmu stigi”,
sem þessar viöræöur nii, aö þá
var ekkert látiö uppi um gang
viöræöna. Þaö var þá álitiö
spilla fyrir hugsanlegu sam-
komulagi.
En nú horfir dæmiö viö á annan
hátt. Almenningur krefst þess
aö fá aö vita hvaö er aö gerast,
og telur þaö vera áframhald
kosningaréttarins aö fá aö fylgj-
ast meö stjórnarmyndunarviö-
ræöum. Og ef flokksblööin segja
ekki frá atburöunum, þá les
almenningur um þá i slödegis-
blööunum. Og ékki er þaö betra,
þar sem þau eiga þaö til aö slá
málunum upp á vafasaman
hátt.
Sýnir styrkleika
Núhefur Timinnopnaö blaöiö
fyrir pólitlskum andstæöingum,
og ætti þaö aö sýna pólittskan
styrkleika.
t upphafi blaös sem Timans,
var hann málgagn, þar sem i
voru skrifaöar haröoröar póli-
tiskar ádrepur, og enginn grein-
armunur geröur á frétt og skoö-
un. Þetta var eölilegt og sjálf-
sagt á þeim timum, og voru öll
blööin undir þessum sama hatti.
Nú eru breytt viöhorf gagnvart
þessu. Þaö þykir lélegt frétta-
blað, sem setur skoöanir sinar
fram i fréttagreinum. En þetta
gera þó síödegisblööin i rikum
mæli, og er þaö sú innræting
sem erfiðast er aö varast, en
hefur jafnframt djúptækust
áhrifin. Blöö Framsóknar-
flokksins veröa einnig aö riöa á
vaðiö meö þvi aö útrýma slikri
blaöamennsku af siöum slnum.
Þaö er ljóst aö Tlminn er á
vegamótum nú, og þá er um aö
gerá aö stefnan sé örugglega
tekin I rétta átt, þannig aö
blaöiö risi upp úr þeim öldudal
sem þaö hefur verið i.
Innilegar þakkir færi ég börnum minum, tengdabörnum
og barnabörnum svo og sveitungum og vinum fyrir heim-
sóknir, gjafir og heillaskeyti á sjötugs afmæli minu þ. 9.
ágúst s.l.
Gæfan fylgi ykkur öllum.
Lifiö heil.
Ólafur Danielsson.
Bændur athugið
Til sölu frambyggður
Rússa-jeppi/ árg. 74.
Fullklæddur í góðu
standi/ ekinn 27 þus.
km.
Upplýsingar í síma 4-
02-22, eftir kl. 6.
—
Jarðarför mannsins mins
Ingimars Kr. Magnússonar
húsasmiöameistara
fer fram frá Akraneskirkju, fimmtudagjnn 17. ágúst kl.
20,30.
Þeim sem vildu minnast hans er bent á sjúkrahús Akra-
ness.
Bóthildur Jónsdóttir.
Þökkum innilega öllum þeim er sýndu okkur samúö og
vinarhug viö andlát og útför
Guðríðar Jónsdóttur
frá Hllöarendakoti.
Sigrlöur Arnadóttir, ólafia Árnadóttir,
Auglýsing
Rannsóknastofnun landbúnaðarins,
Keldnaholti 110 Reykjavik óskar eftir að
ráða i tvær stöður á efnarannsóknastofu.
Stúdentspróf eða búfræðimenntun æski-
leg.
Einnig óskast ritari. Vélritunar- og ensku-
kunnátta nauðsynleg. Umsóknir óskast
fyrir 25. ágúst n.k.
Flensborgarskóla vantar
kennara i viðskiptagreinar, þ.e. bókfærslu
og véla- og verzlunarreikning.
Allar upplýsingar gefur undirritaður i
sima 5-05-60 eða 5-00-92.
Skólameistari.
Dóms- og kirkjumála.
ráðuneytið,
14. ágúst 1978.
Forstöðumaður
óskast að Vinnuhælinu að Kviabryggju
til afleysingar til 1. júni 1979. Þarf að
geta hafið störf sem fyrst.
Sömuleiðis vantar fangavörð til að ann-
ast matreiðslu á hælinu. Hentugt fyrir
hjón.
Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir 22.
þ.m.
Hárgreiðslunemi óskast
á hárgreiðslustofu úti á landi.
Upplýsingar i sima 7-24-93, eftir kl. 5
Ég er norskur
tvitugur maður, sem óska eftir atvinnu,
annaðhvort við garðyrkju eða landbúnað-
arstörf.
Hef menntun frá garðyrkjuskóla og land-
búnaðarskóla (tækni) og mikla þjálfun i
allskyns ræktun viðkomandi gróðurhús.
Þjálfun i landbúnaði hef ég frá eigin bú-
garði.
Get hafið störf frá mánaðarmótum
sept./okt.
Pal Drönen Eide
5730 Ulvik
Norge, Tlf. (055)26390.
Kínverska fimleikafólkið á íslandi
Nú er aðeins ein sýning eftir hjá kínverska fimleikafólkinu
Látið ykkur ekki vanta á síðustu sýninguna, sem verður á morgun kl. 20,30 í Laugardalshöll
/s/enskt fim/eikafó/k mun einnig sýna með samkvæmt ósk Kinverjanna.
Komið og sjáið snilli þessa fólks.
Sa/a aðgöngumiða i íþróttahöllinni i dag kl. 18-20
og eftir k/. 18,30 á morgun Fimleikasamband Islands