Tíminn - 16.08.1978, Side 18

Tíminn - 16.08.1978, Side 18
18 MiBvikudagur 16. ágúst 1978 Hafnarfjörður — Lóðir í Hvömmum i ráði er að úthluta á næstunni lóðum fyrir einbýlishús, raðhús og fjölbýlishús i „Iivömmum”. Stefnt er að þvi að lóðirnar verði bygg- ingarhæfar á siðara hluta næsta árs. Kraf- ist verður greiðsluupptökugjalda á lóðun- um. Umsóknir skal senda á þar til gerð- um eyðublöðum sem fást á skrifstofu minni, eigi siðar en 8. sept. 1978. Bæjarverkfræðingurinn i Hafnarfirði. .1 *JiJý g r' \ r* ^ •WA V; : ^ • v, v/' Auglýsing Greiðsla oliustyrks i Reykjavik fyrir timabilið april — júni 1978 er hafin. Oliustyrkur er greiddur hjá borgar- gjaldkera, Austurstræti 16. Afgreiðslu- timi er frá kl. 9.00-15.00 virka daga. Styrkurinn greiðist framteljendum og ber að framvisa persónuskilrikjum við móttöku. ■'j:? íí ié- Á'v íí .<:■ $ • V' k y v' > > Frá skrifstofu borgarstjóra. ?. .•• • .-Xv'jví.’* ;ín'!1''Ö.vv&VV ''i/ Lögtök Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjald- heimtunnar i Reykjavik og samkvæmt fógetaúrskurði, uppkveðnum 16. þ.m. verða lögtök látin fara fram fyrir van- greiddum opinberum gjöldum, skv. gjald- heimtuseðli 1978, er féllu i eindaga þ. 15. þ.m. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignar- skattur, kirkjugjald, kirkjugarðsgjald, slysatryggingargjald, vegna heimilis- starfa, iðnaðargjald, slysatryggingar- gjald, atvinnurekenda skv. 36. gr. 1. nr. 67/1971 um almannatryggingar, lifeyris- tryggingargjald skv. 25. gr. sömu laga, at- vinnuleysistryggingagjald, launaskattur, útsvar, aðstöðugjald, iðnlánasjóðsgjald, iðnaðarmálagjald, sjúkratryggingargjald og skyldusparnaður. Ennfremur nær úrskurðurinn til gjald- hækkana og skattsekta, sem ákveðnar hafa verið til rikissjóðs og borgarsjóðs, svo og til skatta, sem innheimta ber skv. Norðurlandasamningi sbr. 1. nr. 111/1972. Lögtök fyrir framangreindum sköttum og gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostn- aði, verða látin fram fara að 8 dögum liðn- um frá birtingu þessarar auglýsingar, verði þau eigi að fullu greidd innan þess tima. Borgarfógetaembættið i Reykjavík, 16. ágúst 1978. Ritari Ritara vantar vegna sumarleyfa. Góð vél- ritunarkunnátta nauðsynleg. Nánari upplýsingar hjá Hafrannsóknar- stofnun i sima 2-02-40. Frummadurinn ógur- legi The Mighty Peking Man Stórfengleg og spennandi ný kvikmynd um snjómanninn i Himalajafjöllum. ISLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 1 1475 3* 2-21 Paramount Plctures presents AFiImby Lewis Gilbert Paul and ParuMson*- InCoior • Pnnts by Movielab [jR] A Paramounl Pldui. Palli og Magga Hrifandi ástarævintýri, stú- dentalif i Paris, gleöi og sorgir mannlegs lifs, er efniö i þessari mynd. Aöalhlutverk:Anecée Alvina, Sean Bury. Myndin er tekin i lit og Pana- vision. Sýnd kl. 5, 7 og 9. O 19 000 Ég Natalia Hin frábæra gamanmynd i litum meö Patty Duke, James Farentino. ISLENSKUR TEXTI. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11. salur Litli Risinn Endursýnd kl. 3.05, 5.30, 8 og 10.40. Bönnuö innan 16 ára. ------salur* Hörkuspennandi Panavision litmynd Endursýndki. 3,10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. 3*1-13-84 I nautsmerkinu Sprenghlægileg og sérstak- lega djörf óý dönsk kvik- mynd, sem slegiö hefur algjört met i aösókn á Noröurlöndum. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9 Nafnskirteini 3*16-444 Arizona Colt Hörkuspennandi og fjörug Cinemascope litmynd. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5.30, 8 og 11. salur Sómakari Sprenghlægileg og fjörug gamanmynd i litum. Endursynd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. adiíferent setofjaws. Hryllingsóperan Vegna fjölda áskorana verð- ur þessi vinsæla rokkó^pra sýnd I nokkra daga en platan meö músik úr myndinnj hef- ur verið ofarlega á . vin- sældarlistanum hér á landi að undanförnu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla "lonabíó 3*3-11-82 Kolbrjálaðir kórfélag- ar The Choirboys Nú gefst ykkur tækifæri til að kynnast óvenjulegasta, upp- reisnargjarnasta, fyndnasta og djarfasta samansafni af fylliröftum sem sést hefur á hvita tjaldinu. Myndin er byggð á metsölu- bók Joseph Wambaugh’s „The Choirboys”. Leikstjóri: Robert Aldrich. Aöalleikarar: Don Stroud, Burt Young, Randy Quaid. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,20 og 9,30. 3*3-20-75 Læknir í hörðum leik What's Up Nurse Ný, nokkuð djörf bresk gamanmynd er segir frá ævintýrum ungs læknis með hjúkkum og fleirum. Aðalhlutverk: Nicholas Field, Falicity Devonshire og John LeMesurier. Leikstjóri: Derek Ford. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Allra siðasta sinn. Maðurinn sem vildi verða konungur Spennandi ný amerisk-ensk stórmynd og Cinema Scope. Leikstjóri: John Huston. Aðalhlutverk: Sean Connery, Michael Caine ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. 7.15 og 9.30.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.