Tíminn - 16.08.1978, Blaðsíða 10

Tíminn - 16.08.1978, Blaðsíða 10
10 MiOvikudagur 16. ágiíst 1978 Bragi Kristjánsson skrifar um heimsmeistaraeinvígiö Jafnteflisleg biðskák Karpov og Kortsnoj tefldu opna afbrigöiö i Spænkka leikn- um enn einu sinni i 12. einvlgis- skákinni. Karpov reyndi nú svo- kallaö Keres-afbrigöi, en hann kom ekki aö tómum kofanum hjá vel undirbilnum andstæöingi sinum. Kortsnoj kom meö end- urbót i byrjuninni og uröu snemma mikil uppskipti á mönnum. Kortsnoj fórnaöi peöi, en vann þaö aftur nokkrum leikjum siöar. Hrókaendatafliö, sem uppkom var jafnt, en samt hafnaöi Kortsnoj jafnteflisboöi heimsmeistarans I 43. leik. Ein- um leik siöar fór skákin I biö og bauö Kortsnoj jafntefli um leiö og hann rétti Schmid yfirdóm- ara umslagiö meö biöleiknum, en þá var Karpov farinn af skákstaö. 12. skákin Hvitt: Karpov Svart: Kortsnoj Spænskur leikur (opna afbrigö- iö) 1. e4 e5 Kortsnoj frestar enn aö tefla Franska vörn, sem upp kemur eftir 1. ... e6. 2.11 f3 Kc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Rxe4 Kortsnoj teflir þessa byrjun óhræddur i fimmta skiptiö 1 þessu einvigi. 6. d4 b5 7. Bb3 d5 7. ...Be7 er athyglisverö leiö, sem Smyslov, fyrrverandi heimsmeistari, tefldi fyrstur manna gegn öörum fyrrverandi heimsmeistara, Tal. Framhald skákarinnar, sem tefld vará 45. Skákþingi Sovétrikjanna 1977, varö 8. Rxe5 Rxe5 9. dex5 Bb7 10. Dg4 0-0 11. f3 Rg5 12. f4 Re4 13. f5? Kh8 14. Hf3 Bc5+ 15. Kfl d6 16. f6 g6 17. Dh4 dxe5 18. Ke2 Dd4 19. Hh3 Df2+ 20. Dxf2 Rxf2 21. Hh4 Re4 22. Bh6 Rxf6 23. Bxf8 Hxf8 meö betra tafli yfir svart. 8. dxe5 Be6 9. De2 ... Afbrigöi þetta er kennt viö hinn látran eistlenzka stórmeistara, Paul Keres. Hann undirbjó þetta afbrigöi fyrir heimsmeist- aramótiö I Haag og Moskvu 1948. Meginmarkmiö uppbygging- ar hvits i þessu afbrigöi er aö þrýsta á peöiö á d5, án þess aö eyöa tima I aö leika c2-c3. 1 þeim fjórum skákum, sem Kar- pov og Kortsnoj hafa teflt opna afbrigöi Spænska leiksins i þessu einvígi hefur sá fyrr- nefndi tvisvar leikiö 9 c3 og tvis- var Rbd2. Heimsmeistaranum gengur greinilega illa aö finna góöa leiö gegn þessari byrjun áskorandans. 9. ...Be7 10. Hdl 0-0 11. c4 bxc4 12. Bxc4 Bc5. önnur leiö er hér 12. ... Dd7. Bent Larsen mælti mikiö meö henni, en höfundurinn er sænski meistarinn Ekström. Hugsan- legt framhald er 13. Rc3 Rxc3 14. bxc3 f6 15. exf6 Bxf6 16. Bg5 Kh8 17. Bxf6 Hxf6 18. Rg5 Ra5 19. Dd3 Bg8 20. Re4 Hg6 21. Rg3 Rxc4 22. Dxc4 Hc6 23. Dd4 Df7 24. Hel meö nokkuö jöfnu tafli. 13. Be3 Bxe3 14. Dxe3 Db8 15. Bb3 ... Ekki gengur 15. Bxd5? Bxd5 16. Hxd5 Dxb2 o.s.frv. 15. ... Ra5 16. Rel ... önnur leiö er hér 16. Rbd2 Da7 17. Dxa7 Hxa7 18. Hacl c5 19. Rxe4Rxb3 20. axb3 dxe4 21. Rd2 e3 22. fxe3 Hb7 meö jöfnu tafli (Matanovic — Kortsnoj JUgó- slavia — Sovétrikin 1966). 16. ... Db6 Enn einu sinni kemur Kortsnoj meö nýjan byrjunarleik I þessu einvígi. Aöur var leikiö 16. ... Rxb3 17. axb3 Db6 18. Dxb6 cxb6 19. b4 ásamt f2 — f3 og hvitur stendur betur (Hubner — De- marre, Dresden 1969). 17. Dxb6 cxb6 18. f3... Auövitaö ekki 18. Bxd5? Had8 19. Bb3 Bxb3 20. Hxd8 Hxd8 21. axb3 Hdl og svartur vinnur. 18. ... Kxb3 19. axb3 Rc5 20. b4 Rd7 21. Rd3 g5 Meö þessum óeölilega leik kem- ur Kortsnoj I veg fyrir Rd3-f4. 22. Rc3 Hfc8 23. Rf2d4 24. Re2 Eftir 24. Hxd4 Rxe5 veröur tafl- iö nokkuö jafnt. 24. ...d3 Kortsnoj fellur ekki staöan eftir 24. ... Rxe5 25. Rxd4 o.s.frv. 25. Rxd3 ... Auövitaö ekki 25. Hxd3? Rxe5 o.s.frv. Þegar hér var komiö, haföi Karpov notaö 45 minUtur af umhugsunartíma sinum, en Kortsnoj 95. 25. ... Bc4 26. Rg3 Bxd3 27. Hxd3 Rxc5 28. Hd5 Rg6. Eftir 28. ... f6 (28. ... He8 29. Re4) 29. Re4 Kg7 30. Hd6 (30. Rxg5 Hc2) nær hvitur betri stööu. 29. Hxg5 Hc2 30.b3 Hb2 31. Rf5 Ekki 31. Ha3? Hbl+ 32. Kf2 Hc8 og hvltur lendir I erfiöleikum. 31. ... Hxb3 32. h4 Kf8 33. h5 Re7 34. Rxe7 Kxe7 35. Hel + Ekki gengur 35. Hg7 a5 36. Hxh7 a4 37. Hg7 a3 38. h6 a2 39. h7 Hbl+ 40. Kh2 Hxal 41. Hg8 Hhl+ 42. Kxhl alD+ og svartur vinnur. 35. ... Kf8 36. He4 a5 37. Heg4 Ke7 38. bxa5 Hxa5. Ekki 38. ... bxa5 39. Ha4 og hvlt- ur vinnur peö. 39. h6 Hxg5 40. Hxg5 b5. Keppendur hafa lokiö 40 leikj- um en þeir tefla áfram, þvi enn er eftir aö tefla I 30 minUtur, áöur en skákin fer i biö. Hrókendatafl þaö, sem upp er komiö er jafnteflislegt. 41. Hg7 Hbl + Eftir 41. ... Kf6 42. Hxh7 Kg6 43. Hh8 Hbl+ 44. Kh2 b4 45. h7 Kg7 46. Hf8 lendir svartur i vand- ræöum. 42. Kh2 Hdl 43. Hxh7 ... 1 þessari stööu bauö Karpov jafntefli, sem Kortsnoj hafnaöi. 43. ... Hd8 44. Hg7 ... 1 þessari jafnteflislegu stööu fór skákinibiö. Kortsnoj lékbiöleik og bauö jafntefli umleiö og hann afhenti Schrinid yfirdómara um- slagiö meöleiknum, en þá haföi Karpov yfirgefiö skákstaöinn. Eftir 44. ... Hh8 45. g7 Kf6 46 Hg8 Hxh7+ 47. Kgl Hh5 48. Hb8 virtist tilgangslitiö aö tefla áfram. DISCOTHEQUE RESTAURANT Leigjum hin gla'silegu luisakvmii okkar til alls- konar maiinragnaöar. Opnum sérstaklega kl. 18 lyrir matargesti sem íara i leikhús um k\ iiidiö Munið að panta timan lega. Sendum ut veislurétti fyrir ferminguna og cocktailveislur t.d. Köld borð Cabarett Sildarréttir Graflax Reyktur lax Heitir réttir Eftirréttir Cocktailsnittur Kaffisnittur Aðeins það besta er nógu gott ÞÓRsffCAFE Simar 2-33-33 og 2-33-35 1—4 daglega.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.