Tíminn - 16.08.1978, Blaðsíða 2

Tíminn - 16.08.1978, Blaðsíða 2
2 Miövikudagur 16. ágiist 1978 Matthías Bjarnason um drykkjumaunaheimili í Krisuvík: þarf á við hér á landi SJ — Þetta mál er ekki komid til afgreidslu hér I ráöuneytinu, sagöi Matthlas Bjarnason, heil- brigöis og tryggíngaráöherra, þegar Iiaiiu var spuröur um hvort hann heföi lekiö afstööu til tilmæla Saintaka áhugamanna um áfengisvandamáliö um aö fá skólann I Krýsuvik til afnota sem hæli fyrir drykkjusjúka. — Sveitarfélögin i Reykjanes- kjördæmi, ásamt Vestmanna- eyjum og Reykjavik, stóöu sameiginlega aö þessari bygg- ingu, sem var ætlað aö veröa skóli l'yrir börn meö sérþarlir. Nú hafa menn hins vegar guggnaö á þessari framkvæmd og sýnir þaö aö hér hefur veriö fariö af staö meira af kappi en forsjá. Ég man eftir látunum viö okkur i fjárveitinganefnd Alþingis, þegar skólabyggingin var aö fara af staö. — Ég held aö ráöuneytið hlaupi ekki til meö ákvaröanir i þessu máli nú, sagöi Matthias Bjarnason. Ég held þær megi biða næsta ráöherra hér. Máliö þarf allt aö skoöast mjög vel áöur en rikið er skuldbundiö til hundraöa milljóna fram- kvæmda viö aö ljúka húsinu. Fjárveitingar vegna áfengis- vandamálsins hafa verið stór- auknar á þessu ári. Þaö þarf aö taka þaö til alvarlegrar athug- unar hvort rétt er aö stofna drykkjumannaheimili i Krýsu- vik, ég er ekki sannfærður um að svo sé. Þaö eru lika fleiri mál en áfengisvandinn, sem takast þarf á viö hér i landi, ef þessari stjórnarkreppu linnir einhvern tima, en þaö er oröiö heldur lágt risiö á þjóömálunum um þessar mundir þykir mér. ,,Ég man eftir látunum viö okkur I fjárveitinganefnd þegar skóla- byggingin var aö fara af staö", sagöi Matthias um Krisuvikurbákn- iö. sem nú á aö skipta um hlutverk. Það er fleira en áfengisvandinn sem takast Banaslys í íslands mótinu í fallhlíf arstökki ESE — Þaösviplega slys varö á lslands meistaramótinu i fallhli'farstökki sem haldiö var á Melgeröismelum i Ey.jafiröi s.l. sunnudag, aö ungum Akur- eyringi, Magnúsi Péturssyni, hlekktist á i lendingu eftir fallhlif arstökk og skaddaöist viö þaö alvarlega á hálsi meö þeim afleiöingum aö hann lést á gjör- gæsludeild Borgarspitalans i gær. Magnús sem var i sinu fyrsta stökki af þrem á mótinu, mun hafa teygt sig of langt fram i landingunni til þess aö ná aö markpunkti meö fyrrgreindum afleiöingum. Strax eftir aö slys- ið varð var flogið meö Magnús frá Akureyri til Reykjavikur þar sem hann var lagöur inn á gjörgæsludeild Borgarspitalans og þar lést hann i gær eins og áöur segir. Hólahátíö í veöurblíöu AS. Mælifelli. — Hólahátiöin var haldin á sunnudag s.l. i bliö- skaparveöröi. Margt fólk sótti hátiöina.sem hófst á messugjörö. Sr. Gunnar Gislason, prófastur Skagfiröinga, predikaöi, en vigslubiskup sr. Pétur Sigur- geirsson þjónaöi fyrir altari ásamt tveimur öörum prestum. Kirkjukórinn á Sauöárkróki söng undir stjórn Jóns Björnssonar tónskálds frá Hafsteinsstööum. Kórinn söng einnig á hátiöar- samkomu i' dómkirkjunni siöar um daginn viö mikiö hrós sam- komugesta. Meðal laganna sem kórinn söng var „Þú mikli eilífi andi” eftir söngstjórann, og var svo mikil stemmning i kirkjunni, aö á oröi var haft. Einsöngvarar voru Þorbergur Jösefsson og Söl- borg Valdimarsdóttir. Kristján, skáld frá Djúpalæk, flutti merkilega ræöu af sinni alkunnu snilld og einurö, en þeir ávarpsorö sr. Arni Sigurösson formaöur Hólafélagsins, vígslu- biskupinn og Björn Jónsson i Bæ. Orgel- trompet- og flautuleikur Gyöu og Rúnar Halldórsdætra og Hjálmars og Sveins Sigurbjörns- sona jók og á hátiöleik og menn- ingu þessa góða dags heima á Hólum. Stangveiðimaður fannst látinn Einungis 16 studdu Euwe ESE — I fyrrakvöld lést tæplega sextugur Akurnesingur, þar sem hann var viö stangveiöar i landi Hafnar i Melasveit. Er taliö aö maöurinn hafi fengiö aösvif og drukknaö. Fariö var aö óttast um manninn seint um kvöldiö, en þá hafði hann ekki gert vart við sig á bænum eins og hans var vandi, svo aö haft var samband viö lögregluna i Borgarnesi og var leit hafinfljót- lega eftir aö mannsins var sakn- að. Hann fannst siðan látinn i flæöarmálinu fyrir neöan bæinn eins og áöur segir. Ekki er hægt aö greina frá nafni mannsins að svo stöddu þar sem ekki hefur náöst til allra skyldmenna hans. Og I dag birtum við enn eina góö- viörismynd, — i þetta sinn af ung- unt hjólreiðamanni á leið yfir Austurvöllinn. Hann er hugsandi á svipinn, kannske hefur hann skyndilega munað eftir bréfi sem hann átti að sækja á pósthusiö, eða er að hugsa um hvort hann hafi sagt eitthvað ógætilegt við einhvern? Ja, — nema hann sé bara að borða karamellu...? Fimm íslensk tón verk á norrænum músikdögum Fimm islensk tónskáld munu eiga tónverk á næstu Norrænu músikdögunum sem haldnir verða í Stokkhólmi dagana 23.-30. september n.k. Það eru þeir Snorri Sigfús Birgisson, Hjáimar Ragnarsson, Þorsteinn Hauksson, Askell Másson og Þorkell Sigurbjörns- son sem eru höfundar að þessum verkum, oger þetta i fyrstaskipti sem verk þeirra Snorra, Hjálm- ars, Þorsteins og Askels heyrast á þessum vettvangi. Dómnefnd sem skipuð var ein- um fulltrúa frá hverju Norður- landanna valdi verkin til flutn- ingsá hátiöinni.eninefndinniátti af Islands hálfu sæti Jónas Tómasson tónskáld, fulltrúi Tónskáldafélags íslands. MÓL — ,,Dr. Euwe fékk einungis I6skeyti eftir alltsaman þar sem skáksambönd lýstu yfir stuöning viö hann, en hins vegarfékk hann fjöldann allan af öörum skeytum og simhringingum, sem löttu hann til aö fara I framboö”, sagöi Einar S. Einarsson forseti Skák- sambands Islands, í viötali við Timann i gær. Eins og kunnugt er, var fram- boöi Friðriks Ólafssonar til embættis forseta FIDE stofnað i hættu fyrir tveim vikum, þegar dr. Max Euwe, núverandi forseti sambandsins, ihugaði, aö gefa kost á sér aftur eftir áskoranir nokkurra einstaklinga. I viðtali, MóL — „Skáksambandiö haföi farið fram á tveggja milljóna króna styrk, og á fundinum i dag var ákveðið aö veita þeim hálfa milljón frá utanrikisráöuneytinu og eina milljón frá menntamála- ráöuneytinu. Viö vonum aö þeir geti notaö þetta fjármagn til að slást eitthvað i framboösstriðinu sem framundan er”, sagöi Vilhjálmur Hjálmarsson, menntamálaráöherra, er Timinn spuröi hann hvort styrkumsókn Skáksambands íslands heföi ver- iöræddá rikisstjórnarfundinum i gærmorgun. Eins og sagt var frá i Timanum fyrir nokkru, hefur Skáksamband tslands sótt um styrk til rikisins til að fjármagna kosningabaráttu Friöriks Ólafssonar, en eins og kunnugt er hefur Friðrik gefið kost á sér til embættis forseta sem Timinn átti þá viö dr. Euwe, kom fram, aö hann teldi sig eiga visan stuðning a.m.k. 40 skák- sambanda viös vegar um heim. En eins og fram kemur i oröum Einars áö ofán, þá fékk hann aldrei nema þessar 16 stuönings- yfirlýsingar. Einungis eitt af þessum skeytum kom frá riki, sem þegar haföi lýst yfir ákveðn- um stuöningi viö framboö Friðriks. Var þaö Italia, sem var þannig eina rikiö tií aö hlaupast undan merkjum. Hins vegar hefur skáksambandiö aflaö sér mikilvægra upplýsinga um af- stööu margra annarra rikja vegna þessa máls. FIDE, alþjóöaskáksambandsins. „Þessi styrkur gefur okkur byr i seglin, svo viö getum farið af stað meö eitthvaö”, sagöi Einar S. Einarsson, forseti Skáksam- bands Islands, er Timinn spuröi hann um viðbrögð skáksam- bandsins viö þessari frétt. Aö sögn Einars hefur skáksam- bandið aðallega i huga þrenns konar aðgerðir. í fyrsta lagi mun samandið gefa út bækling á fjór- um tungumálum, þar sem stefnu- mál Friðriks eru kynnt svo og skáklif á tslandi. í ööru lagi verð- ur hluta fjármagnsins variö til að gera Friðrik kleiftað fara i feröa- lag um nokkur lönd, sem teljast óvissiafstööunni til kosninganna. I þriöja lagi, er um að ræöa tölu- veröan skeyta- og simtalakostn- að, en aö sögn Einars mun þessi liður verða nokkuö hár. Ríkisstjórnin veitir styrk — til að fjármagna kosningabaráttu Friðriks Ólafssonar Landbúnaöarsýningin: Sýningargestir nálgast 30 þúsund Kás — ,,,Aösókn viröist vera mjög góö á virkum dögum, og ég held aö viö getum veriö ánægöir meö hana,” sagði Siguörur Jónsson, blaðafulltrúi Landbúnaöarsýningarinnar á SeJfossi i samtali viö Timann i gær. Kl. 17 i gær höföu 2500 gestir heimsótt sýninguna þann daginn, þannig aö heildarfjöldi sýningargersta fór óöfluga aö nálgast 30 þús. I gær voru afhent verðlaun fyrir nautgripi og hryssur á svo- kölluðum samkeppnissýn- ingum. Sextán kýr tóku þátt i nautgripakeppninni. Fyrst varö Hvítkolla 66 frá Skipholti 3, Hrunamannahreppi. Númer tvö varö Alviö 98 Læk, Hraun- gerðishreppi, og þriöja varö Drottning 76 Kirkjulæk I Fljóts- hliö. 1 samkeppnissýningu hryssa varð i fyrsta sæti: Rakel 4288, 7 v. frá Kirkjubæ, 2. Sunna 3558, 9 v., frá Kirkjubæ og 3. Gletting 7725 5 v. frá Stóra-Hoí» Einnig var dæmdur viö sama tilefni besti afkvæmahópur stóðhesta. aö þessu sinni undan Leira frá Reyni, eign Hrossaræktarsam- bands Suðurlands. Þrjú af- kvæmi vorusýnd: Sólus, 8v, frá Hellu, Lýsingur, 8 v. frá Uxa- hryggjum, og Léttfeti, 7 v. frá Vorsabæ á Skeiðum. 1 dag verða afhent verölaun I ritgeröasamkeppni grunnskóla- nema en ritgeröarverkefni voru m.a. Starfsdagur i sveit og Uppáhalds húsdýriö mitt. Meðal gesta sem heimsóttu Landbúnaöarsýninguna i gær voru leikskólakrakkar úr Garðabæ og eldri borgarar frá sama stað. Sagöi Siguröur blaöafulltrúi, aö geysilega stór hluti sýningargesta væru á biiinu eins árstii sex ára, og þvi þannig undanþegnir aögangs- eyri. Minnti Sigurður á, aö áætl- unarferöir væru allan daginn frá Reykjavik til Selfoss auk aukaferöa, a.m.k. á kvöldin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.