Tíminn - 16.08.1978, Blaðsíða 19

Tíminn - 16.08.1978, Blaðsíða 19
Mi&vikudagur 16. ágúst 1978 19 flokksstarfið S.U.F. ÞING 17. þing sambands ungra Framsóknarmanna veröur haldiö aö Bifröst i Borgarfiröi dagana 8. og 9. september næstkomandi, og hefst föstudaginn 8. sept. kl.: 14.00. binginu lýkur meö sameiginlegum fagnaöi þingfulltrúa og annarra gesta i tilefni 40 dra afmælis S.U.F. Auk fastra dagskrárliöa á þinginu veröur starfaö i fjölmörgum umræöuhópum. Þegar hafa veriö ákveönir eftirtaldir hópar: a. Bætt kjör yngri bænda og skipulag landbúnaöarframleiöslunnar. b. Skipuleg nýting fiskimiöa og sjávarafla. c. Niöur meö veröbólguna. d. Framhald byggöastefnunnar. Aukin félagsleg þjónusta. e. Umhverfisnefnd og breytt lifsgæöamat. f. Samvinnuhugsjónin. g. Samskipti hins opinbera viö iþrótta- og æskulýösfélög. h. Breytingar á stjórnkerfinu. i. Kosningaréttur og kjördæmaskipan. j. Nútima fjölmiölun. k. Aukin áhrif flokksfélaga á-stjórn og stefnumótun Framsóknarflokksins. l. Nýjar hugmyndir um starfsemi SUF. (auglýsing um umræöustjóra kemur siöar). F.U.F. félög um land allt eru hvött til aö velja fulltrúa sina á þingiö sem fyrst og tilkynna um þátttöku til skrifstofu S.U.F. simi: 24480. Hittumst aö Bifröst. S.U.F. FUF f Reykjavík — Félagsgjöld Vinsamlegast muniö aö greiöa heimsenda giróseöla fyrir félags- gjöldum ársins 1978, eöa greiöiö þau á skrifstofu félagsins, Rauðarárstig 18 á auglýstum skrifstofutima. Stjórn FUF i Reykjavik. Starfshópur um útgáfu „Reykjavíkur" Fundur verður haldinn meö starfshópnum fimmtudaginn 17. ágúst. Mætum öll. StjórnF.U.F. Héraðsmót Hið árlega héraðsmót Framsóknarmanna I Skagafiröi veröur haldiö i Miðgarði laugardaginn 2. september. Hljómsveit Geir- mundar leikur fyrir dansi. . Nánar auglýst siðar. Stjórnm Þórsmerkurferð Fyrirhuguð er ferö á vegum hverfasamtaka Framsóknarmanna i Breiðholti i Þórsmörk helgina 19. og 20. ágúst n.k. Upplýsingar i simum 13386 — 71599 — 28553. Og á skrifstofu Framsóknarflokks- ins Rauðarárstig 18, simi 24480. Framsóknarmenn á Suðurnesjum FUF i Keflavik efnir til almenns fundar sunnudaginn 20. ágúst kl. 14 i Framsóknarhúsinu Austurgötu 26, Keflavik. Fundarefni: Stjórnmálaástandiö og staöa Framsóknarflokksins. Stuttar framsöguræöur flytja: Jón Skaftason hrl., fyrrv. alþm. Hákon Sigurgrimsson, form. KFR. Siguröur J. Sigurðsson, form. FUF i Keflavik. Framsóknarmenn á Suðurnesjum eru hvattir til að mæta stund- vislega. — Stjórnin. Kjördæmisþing á Vestfjörðum Kjördæmisþing Framsóknarmanna 1 Vestfjaröakjördæmi verður haldið dagana 26.-27. ágúst i Reykjanesskóla viö Isa- fjarðardjúp. Flokksfélög eru hvött til að kjósa sem fyrst fulltrúa á þingið. ___________________Stjórn kjördæmissambandsins. Vilmundur o þvi aö viðræöum Benedikts hafi verið slitiö of fljótt? — Nei eins og viöræöum var komiö var ekki annaö hægt. Alþýöubandalagið setti fram hreina úrslitakosti, annaö er rangt hjá Lúðvik, er hann sagöi það eftir á. En það var lika fárán- legt, þegar verið er að mynda stjórn til fjögurra ára, að hún skuli springa á úrræöum til ára- móta eins og gerðist. Og þaö sem meira er, að ljóst er aö viö eigum samleið með Framsókn, um hin almennu efnahagsmál. Margir þeirra hafa skrifaö mjög skyn- samlega t.d. um kjarasáttmála og visitölumál, svo það gæti þess- vegna verið tekið upp úr stefnu- skrá Alþýðuflokksins. Þaö sem hinsvegar gerir Framsóknar- flokkinn erfiðan eru þessi kerfis- og umbótamál, sem viö lögöum svo griöarlega mikla áherslu á. Þetta er þvi helv... erfitt. Okkar tillögur voru annarsvegar um hin almennu efnahagsmál og þar vorum við bara með sólid og skynsamlegar tillögur, hvorki nýjareða nýstárlegar i sjálfu sér. Aö þeim málum mætti segja aö auöveldara væri fyrir okkur að vinna meö þessum svokölluöu hægri flokkum, en að þvi er varö- ar kerfismálin, væri betra aö vinna i hina áttina. — Telur þú minnihlutastjórn hugsanlega? — Já, þaðgæti fariö að koma aö þvi, aö hún veröi það. hljoðvarp Miðvikudagur 16. ágúst 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir8.10Dagskrá. 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (Utdr.). 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristin Sveinb jörnsdóttir les söguna um „Aróru og litla bláa bilinn” eftir Anne Cath.-Vestly (7). 9.20 'Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Verslun og viöskipti: Ingvi Hrafn Jónsson stjórn- ar þættinum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Kirkjutónlist: Blandaöur kór syngur þætti úr „Tiöagerö” eftir Tsjai- kovský. Söngstjóri: Dimiter Rouskoff. 10.45 Starfsemi Strætisvagna Reykjavikur: Guörún Guö- laugsdóttir ræöir viö Guö- rúnu Agústsdóttur stjórnar- formann og Eirlk As- geirsson forstjóra. 11.00 Morguntónleikar: Yehudi Menuhin og George Malcolm leika Sónötu nr. 5 í f-moll fyrir fiölu og sembal eftir Bach/Búdapest-kvart- ettinn leikur Strengjakvart- ettnr. 14. i cis-moll op. 131 eftir Beethoven. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miödegissa gan : „Brasiliufararnir” eftir Jó- hann Magnús Bjarnason Ævar R. Kvaran leikari les (5). 15.30 Miödegistónleikar Sin- fóniuhljómsveitin i Pitts- borg leikur „Italska serenööu” eftir Hugo Wolf: William Steinberg stj./Izumi Tateno og Fil- harmoniusveitin i Helsinki leika pianókonsert i þrem þáttum eftir Einar Eng- lund: Jorma Panula stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Krakkar dti kátir hoppa : Unnur Stefánsdóttir sér um barnatima fyrir yngstu hlustendurna. 17.40 Barnalög 17.50 Starfsemi Strætisvagna Reykjavikur: Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Gestur i útvarpssal: Rannveig Eckhoff frá Nor- egi syngur lög eftir Eyvind Alnæs, Sigurd Lie o.fl. Guö- rún Kristinsdóttir leikur á pianó 20.00 A niunda timanum. Guö- mundur Arni Stafánsson og Hjálmar Arnason sjá um þátt meö blönduöu efni fyrir ungt fólk. 20.40 tþróttir Hermann Gunn- arsson segir frá. 21.00 Trfó I F-dúr op. 65 eftir Jan Ladislav Duslk Bernard Goidberg leikur á fleutu, Theo Salzman á selló og Harry Franklin á pianó. 21.25 .jÞakrennan syngur” Guömundur Danielsson les þýöingar sinar á ljóöum eftir norska skáldiö Jul Haganæs. 21.45 Tvær pfanósónötur eftir Beethoven Jörg Demus leikur Sónötur i Fis-dúr op. 78 og e-moll op. 90. (Hljóö- ritun frá tónlistarhátiö i Chimay i Belgiu). 22.05 Kvöldsagan: „Góugróö- ur” eftir Kristmann Guö- mundsson Hjalti Rögn- valdsson leikari les ;4). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Svört tónlist Umsjón: Gérard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Miðvikudagur 16. ágúst 1978 20.00 Fréttir og veður 20.00 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Fræg tónskáld (L) Breskur myndaflokkur. 2. þáttur Johann Sebastian Bach (1685—1750) Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 20.55 Dýrin min stör og smá (L) Breskur myndaflokkur I þrettán þáttum. 3. þáttur. Flest er nd til! Efni annars þáttar: Sjúkdómsgreining Heriots á hesti Hultons lávaröar reynist rétt, og hann vex i áliti hjá Farnon. Tristan, yngri bróöir Fr’anons, er i dýralækna- skóla en stendur sig ekki alltofvel. Hann kemurheim og fer aö vinna meö Heriot, þótt hann viröist hafa tak- markaðan áhuga á þvi sem hann á aö gera. Heriot kynnist frú Pumphrey, en hún á akfeitan hund, sem hún kann ekkert meö aö fara og lendir oft i hreinustu vandræöum. Heriot er þolinmæöin sjálf i viöskipt- um sinum viö hana enda nýtur hann góös af. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 21.45 Sjöundi réttarsalur (L) (QB VII) Ný bandarisk sjónvarpskvikmynd i þrem hlutum, byggö á skáldsögu eftir Leon Uris. Leikstjóri Tom Gries. 1 helstu hlut- verkum: Ben Gazzara, Anthony Hopkins, Leslie Caron, Lee Remick, Juliet Mills, Anthony Quayle, John Gielgud og Jack Hawkins. Fyrsti hluti:. 1 Lundúnum eru aö hefjast réttarhöld sem vekja mikla athygli. Mikils metinn læknir, Sir Adam Kelno, höföar meiö- yröamál á hendur banda- riska rithöfundinum Abe Cady sem i nýjustu bók sinni ber upp á lækninn að hafa framið hin fólskuleg- ustu niöingsverk á gyö- ingum I fangabúöum á árum siöari heims- styrjaldarinnar. Annar hluti myndarinnar er á dagskrá næstkomandi föstudags- kvöld og hinn þriöji á laugardagskvöld. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 20.55 Dagskrárlok Niðurlægði Karpov MÓL — Victor Kortsnoj áskor- • andinn I heimsmeistaraeinviginu i skák, niöurlægöi i allra augsýn andstæðing sinn meö þvi aö veifa hendi sinni reiðilega fátt til hans, þegar heimsmeistarinn bauö hon- um jafntefli i stööu, sem sérfræð- ingar eru sammála um aö sé ekk- ert nema steindautt jafntefli. Skömmu siðar þegar Karpov yfirgaf keppnissalinn og hélt heim aö hóteli sinu, baö Kortsnoj yfirdómara einvigisins aö bjóöa Karpov jafntefli. Framkoma Kortsnoj kom ekki á óvart sam- kvæmt fréttaskeytum Reuters, þvi i siðustu viku, neitaöi Karpov að taka i útrétta hönd áskorand- ans og varö Kortsnoj allillur vegna þess atburöar. Ekki var hægt að fá um þaö upplýsingar I gærkvöldi hvort heimsmeistarinn mundi þiggja jafnteflisboð áskorandans, en þó var þaö ekki talið óliklegt. Skákin i gær, sú 12. i einviginu, hófst með spánska leiknum (opna afbrigðinu), og er þaö i fimmta sinn sem sú byrjun kemur upp i einviginu. Kortsnoj kom með smávægilega endurbót, en eftir hálf einkennilegan leik (g5), tók Karpov örlitið frumkvæöi. Hann virtist þó skorta allan eldhug og tókst honum ekki aö notfæra sér hina betri stöðu til aö þjarma aö Kortsnoj. 13. skákin verður tefld á morg- un, en biðskákin i dag, þ.e. ef þeir semja þá ekki um jafntefli. & Úlafur Jóhannesson: Þeir mega skrifa HEI — „Þetta er auövitaö alls ekki rétt, framsóknarmenn geröu grein fyrir sinum hug- myndum I vinstri viðræöunum eins og Steingrimur og fleiri hafa skirt frá og það höfum viö lika gert i þessum viöræöum” sagöi Ólafur Jóhannesson er hann var spurður um þaö er haldiö var fram i leiöara Þjóöviljans i gær, aö framsóknarmenn heföu kom- iö tillögulausir til vinstri stjórnar viðræðna, en til viöræöna viö Sjálfstæöisflokkinn komi þeir híaönir tillögum um efnahags- mál. Þá spuröum viö Ólaf hvaö hann vildi segja um þaö sem einnig er sagt í umræddum leiöara aö Framsókn sendi hann til viö- ræöna viö ihaldið um þriflokka- stjórn, þótt hann hafi ekki látiö sjá sig i vinstri viöræðunum. Hann sagöist ekki vilja svara þessu neinu, þeir mættu skrifa um þetta eins og þá lysti, sin vegna. ShlPAUTr.CRB RIKISINS M.s.Baldur fer frá Reykjavik, þriöju- daginn 22. þ.m. til Patreks- fjaröar og Breiöafjaröa- hafna (tekur einnig vörur til Tálknafjaröar og Bildudals um Patreksfjörö) Móttaka: alla virka daga nema laug- ardag til 21. þ.m. M.s. Esja fer frá Reykjavik miöviku- daginn 23. þ.m. vestur um land til isafjaröar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: isafjörö, Bolungarvik, Súg* andafjörö, Flateyri og Þing- eyri. Móttaka: alla virka daga nema laug- ardag til 22. þ.m. M.s. Hekla fer frá Reykjavik föstudag- inn 25. þ.m. austur um land til Vopnafjaröar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Vestm annaeyjar, Horna- fjörö, Djúpavog, Stöövar- fjörö, Faskrúösfjörö, Reyö- arfjörö, Eskifjörö, Neskaup- staö, Sevöisfjörö, Borgar- fjörö Eystri og Vopnafjörö. Móttaka: aila virka daga nema laug- ardag til 24. þ.m.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.