Tíminn - 16.08.1978, Blaðsíða 20
Sýrð eik er
sígild eign
il U & G O G N
TRÉSMIDJAN MEIDUR
W| \\ SÍÐUMÚLA 30 ■ SÍMI: 8682?
Gagnkvæmt
tryggingafé/ag
Skipholti 19, R.
simi 29800, (5 línur)
Verzlið
í sérverzlun með
litasjónvörp
og hljómtæki
WfSSfiálSII Miðvikudagur 16. ágúst 1978 —176. tölublað —
Margeir
efstur
Þarf aðeins einn vinning í
viðbót til að ná 2. áfanga í
kom fram, að hann þarf einungis
einn vinning tlr næstu þrem skák-
um til að ná öðrum hlutanum i
alþjóölegum titli. Vegna þess hve
umferðirnar eru fáar, þarf hann
að vinna svipað afrek til að öðlast
titilinn alþjóðlegur meistari.
t sjöundu umferðinni, sem tefld
verður i dag, mætir Guðmundur
sennilega Grunfeld og Margeir
fær Schussler sem andstæöing.
Að sögn Margeirs, hefur hann
einu sinni áður teflt við Sviann og
tapaði Margeir þeirri skák af
slysni.Mótinu lýkur á föstudag.
meistaratitil
MÓL —„Þetta var róleg skák og
lauk henni meö jafntefli eftir 20
leiki”, sagöi Margeir Pétursson
um skák sina við Guðmund Sigur-
nónsson, stórmeistara á
skákmótinu i Gausdal, er Timinn
ræddi viö hann i gær.
S.l. föstudag hófst i Gausdal i
Noregi alþjóðlegt skákmót eins
og sagt hefur veriö frá i Timan-
um. 1 gær, þegar sex umferðum
af niu var lokiö, var staöan
þannig aö Margeir var einn i efsta
sæti meöfimm vinninga. I næstu
sætum komu Guðmundur,
Schussler frá Sviþjóö, sem gerði
jafntefli i gær, og Wibe frá
Noregi, sem vann I gær.
Þrir aörir Islendingar tefla i
mótinu og eru það þeir Haukur
Angantýsson, Jón L. Amason og
Jóhann Hjartarson. Hefur þeim
ekki gengið jafnvel, en Haukur er
þó kominnmeð3 vinninga. Þess
ber þó aö gæta, aö mótiö er nokk-
uö sterkt, en þrir stórmeistarar
og um tiu alþjóðlegir taka þátt i
þvi.
Arangur Margeirs er mjög góð-
ur til þessa og sérstaklega þegar
tillit er tekið til þess, að hann hef-
ur teflt við nokkra sterkustu
menn mótsins : Guömund, sem er
stórmeistari, og alþjóðlegu
meistarana Wibe og Sydor (Pól-
land). t viötalinu við Margeir
62. árgangur
Fegurstí garður í
Kópavogi
MÓL — Þessi gullfallegi garður
tilheyrir Fögrubrekku 47 I
Kópavogi, en þar biía Hildur
Kristinsdóttir og Gunnar S. Þor-
leifsson. óhætt er aö segja, að
götuheitið hæfi garöi þeirra
ágætlega, en hann hlaut
heiðursverölaun bæjarstjórnar
Kópavogs fyrir fegursta garð-
mn i bænum sumarið 1978.
Hin myndin sýnir Hamraborg
1-3, en þar eru hiisbyggjendur
Falur hf., Raffell hf„ Blóma-
höllin sf., og Skóverslun Kópa-
vogs, og hlutu þeir viðurkenn-
ingu fyrir skjótan og snyrtileg-
an frágang húss og lóðar.
Egill sagði að dagurinn hefði að
mestu fariö i að undirbúa fund i
borgarráði og svo að sitja þann
fund, en einnigheföi hann heilsað
upp á starfsfólkiö sem meö hon-
um vinnur.
„Þetta leggst ekki iila I mig”,
sagði Egill Skiíli borgarstjóri að
lokum og itrekaöi það sem hann
hafði áður sagt, að hjá borginni
væri reynt starfsfólk sem hann
vonaðist til að eiga gott samstarf
viö.
HR — „Þetta er búinn að vera
stór dagur og mikið aö gera. Ég
er búinn að fá fyrsta nasaþefinn
af þvi sem hér gerist,” sagði Egill
Skúli Ingibergsson hinn nýi
borgarstjóri Reykvikinga, þegar
Timinn haföi samband við hann I
gær að loknum fyrsta starfsdegi.
# Hvítlauksostur
Nýi Hvítlauksosturinn er bragðmikill smurostur blandaður
hvítlauki og dilli. Hann gef’ur erlendum ostum af sama uppruna ekkert
j^eftir hvað gæði snertir. Vegna bragðgæða og mýktar er Hvítlauksosturinn
é'"" óska álcRg allra
Hvitlauksh 1
OStUY
sælkera.
ostur er
veizlukostur
'f/ /m
Egill Skúli
borgarstjóri:
„Búinn
að
vera
stór
dagur”