Tíminn - 16.08.1978, Page 11

Tíminn - 16.08.1978, Page 11
Miftvikudagur 16. ágúst 1978 11 Hindrunarstökk. íslandsmeist- aramót i hesta- íþróttum 1. tslandsmótiö i hestaiþróttum veröur haldiö á Selfossi dagana 19. og 20. ágúst. Þetta er fyrsta tslandsmótiö sem haldiö er. Keppt veröur i þessum greinum: 1. tölt, 2. fjórar gangtegundir, 3. fimm gangteg- undir, 4. gæöingaskeiö, 5. hlýöni- keppni, 6. hindrunarstökk. Auk þess veröa eftirtaldar unglinga- greinar: 1. tölt, 2. fjórar gangteg- undir, 3. hlýönikeppni. Keppt veröur samkvæmt reglum iþróttaráös L.H. Aöstaöa til aö halda mót sem þetta hefur veriö i uppbyggingu á Selfossi á þessu ári. Þar er búiö aö byggja 200 mtr. hringvöll og viö hann er byggöur 300 metr. hringvöllur, þá hefur veriö byggö 250 mtr bein braut sérstaklega ætluö fyrir keppni i gæöinga- skeiöi. Ahorfendasvæöi eru upp- hækkuö og eru u.þ.b. 700 fm, auk þess eru sérstök áhorfendabila- stæöi. Keppnisgeröi hefur einnig veriö byggt. Þetta mótssvæöi er viö hesthúsahverfiö á Selfossi og er byggt aö mestu leyti i sjálf- boöavinnu af félögum i hesta- mannafélaginu Sleipni, en meö verulegum stuöningi bæjar- félagsins. Þetta mótssvæöi er mjög hent- ugt til mótshalds I hestaiþróttum, aöstaöa fyrir keppnishesta á aö vera mjög góö. Skammt frá móts- svæöinu er giröing þar sem hægt er aö hafa keppnishesta á beit, og nálægö hesthúsanna gerir þaö einnig kleift aö hýsa keppnis- hesta. islandsmótiö, sem haldiö veröur á Selfossi hefst laugar- daginn 19. ágúst og fer þá fram forkeppni i tölti, fjórum gangteg- undum, töiti og fjórum gangteg- undum unglinga og þennan dag fer einnig fram hindrunarstökk og hlýðnikeppnin. A sunnudag veröur byrjaö fyrir hádegi og fer þá fram forkeppni i fimm gangtegundum. Eftir hádegiö veröur mótið siöan form- lega sett og vallarsvæðið tekiö formlega i notkun. Síöan fara fram úrslit og keppni i gæðinga- skeiöi. Verða verölaun afhent aö lokinni hverri grein. Dagskrá mótsins lýkur meö þvi að afhent verða verölaun sigurvegara mótsins og sigurvegara i tvi- keppni. Yfirumsjón meö framkvæmd Islandsmótsins hefur fþróttaráö L.H., en framkvæmdaaðili er hestamannafélagiö Sleipnir. Mótsstjórn hefur ákveöiö þátt- tökugjöld i mótinu, en þaö skal tekiö fram aö þátttakendur norö- an Holtavörðuheiöar og austan Vikur i Mýrdal greiöa engin þátt- tökugjöld en njóta aö sjálfsögöu sömu þjónustu og aörir kepp- endur. Þaö er aö sjálfsögöu áriöandi aö sem flestir mæti til leiks og dragiekkilengur aö láta skrá sig, en skráningu lýkur 16. ágúst. BoðíÖ tíl leíks Flugleiðir h.f. bjóða nú öllum landsmönn- um þátttöku í getraunarleik. Þrenn aðalverðlaun eru í boði og 20auka- verðlaun. Aðalverðlaunin eru fjölskylduferðir til staða sem hafa bætst tiltölulega nýlega í ferðaáætlun Flugleiða: Miami strönd, París og skíðalönd Alpa- fjalla. Aukaverðlaunin eru 10 ferðir fyrir tvo með millilandavélum félagsins, til hvaða áætlunarstaðar þess sem er — og heim aftur, og 10 ferðir fyrir tvo, á sama hátt innanlands. Dregið verður úr réttum lausnum sem berast. Tilefni boðsins 1. ágúst s.l. voru 5 ár liðin frá sameiningu hlutafélaganna Flugfélags íslands og Loftleiða, með stofnun Flugleiða h.f. Full ástæða er því til að staldra ögn við og líta á stöðu þessa stærsta hlutafélags í eigu íslendinga. Getraunin sýnir nokkur veigamikil atriði hennar. Af sama tilefni er nú ákveðið að þau hlutabréf sem gefin hafa verið út til aukn- ingar hlutafjár, verði boðin öllum lands- mönnum til kaups og lögð verði áhersla á að þau dreifist sem víðast. Sérstakar aug- lýsingar verða birtar síðar í mánuðinum um fyrirkomulag hlutabréfasölunnar. Velkomintil leiks Flugleiðir h.f. bjóða nú öllum landsmönnum til get- raunaleiks. Merkið f svarrelti. Klippið út og sendið skrifstofum félagsins, eða umboðsmönnum þess fyrir 31. ágúst n.k. Aukaseðlar fást á sömu stöðum. Hver fjölskylduaðlli má senda eina lausn. Rekstrarstærð Flugleiða má m.a. marka af því að saman- lagður fjöldi þeirra kílómetra, sem allir farþegar fétagsins lögöu að baki s.l. ár, (farþega/km félagsins) var 2.629.681.000. Það svarar til meira en 10.000 km á hvern íslending. Hjá Air France er samsvarandi tala 390 km, og hjá KLM 910 km, en það er hæsta þess konar hlutfall, sem vitað er um hjá erlendu félagi. & ISPURNINC W/ Hvaða þjóð er mesta flugrekstrar- .MWHZt. þjóðin í þessum samanburði? Aðeins örfá flugfélög í Evrópu geta státað af því að hafa verið rekin án ríkisstyrkja undanfarin ár. 4. SPURNINC Eitt neðangreindra félaga hefur aldrei fengið ríkisstyrk. Hvaða félag er það? Sabena Flugleiðir British Airways Flugleiðir ýmist eiga, eða eru virkir þátttakendur í rekstri erlendra flugfélaga, sem vakið hafa verðskuldaða athygli á alþjóða vettvangi fyrir öra uppbyggingu og góðan rekstur. 5. SPURNING Þetta á við um tvö neðantaldra félaga. ® Þau heita? Frakkar Hollendingar Islendingar Cargolux Iberia SAS Luxair. Air Bahama Þótt starfsmannafjöldi Flugleiða sé sá lægsti, sem viö þekkjum, miðað við selda farþega/km, starfar þó einn af hverjum hundrað vinnandi íslendingum hjá félaginu. (Vestur-Þýskalandi vinnureinn af hverjum 1700 hjá Luft- hansa og á (rlandi einn af hverjum 400 hjá Air Lingus. Það er hæsta erlenda hlutfall, sem okkur er kunnugt um. 2. SPURNING r*\ ( Hvaða flugfélag veitir samkvæmt ‘:3, þessu, hlutfallslega mesta atvinnu í sínu þjóðfélagi? Þrenn aðalverðlaun A) 3ja vikna fjölskylduferð til Florida. V B) 2ja vikna fjölskylduferð til Parísar. e C) 2ja vikna fjölskylduferð til Alpafjalla Hótelgisting Innifalin í öllum ferðunum. Xggmí Til fjölskyldu teljast forráðamenn hennar og þau börn þeirra sem hjá þeim búa. Tuttugu aukaverðlaun: 1 — 10 Tvelr larmiðar með vélum 11 — 20 Tveir larmiðar með vélum lélagsln* tll elnhvers áætlunar- lélagsins tll einhvers éætlunar- staðar erlendls — og helm altur. staðar Innanlands — og helm attur. Air Lingus Flugleiðir Lutthansa Undanfarin ár hafa Flugleiðir h.f. haft hæsta hleðslunýt- ingu allra flugfélaga á Norður-Atlantshafsleiðum. Árið 1977 varð hún 76.1 %. 3. SPURNING Nafn FLUGLEIÐIRHF Aðalskrifstofa Reykjavikurflugvelli Heimilisfang Hvað er hleðslunýting? □ □ Nýting framboðinnar Hámarks flugtaks- hleðslugetu flugvélanna þyngd tlugvélanna □ Tímmn sem fór I afgreiðslu flugvélanna

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.