Tíminn - 31.08.1978, Side 2
Fimmtudagur 31. ágúst 1978
w *> *
Uiilil'.i!
Rændu pólskrí flugvél
— 10 báðust hælis í V-Þýskalandi
Reuter/V-Berlin — Pólskri flugvél var i gær rænt barn og voru þau vopnuð byssu en beittu ekki of-
þegar hún var i áætlunarflugi milli Varsjár og A- beldi þar sem fyrirskipunum þeirra var hiýtt. Vélin
Berlinar. Ræningjarnir voru maður og kona með lenti á bandariskum herflugvelli i V-Berlin.
1 flugvélinni voru 63 farþegar
og átta manna áhöfn. Flug-
ræningjarnir eru i haldi hjá
bandariskum hernaöaryfirvöld-
um en þeir eru austur-þýskir. Sjö
aörir A-Þjóöverjar sem um borö i
vélinni voru báöust landvistar af
pólitiskum ástæöum.
A-þýsk yfirvöld hafa beðiö um
framsal þessara 10, en fengu þau
svör aö málið væri i höndum
þeirra þriggja þjóöa sem stjórna
V-Berlin, það er Bandarikja-
manna, Breta og Frakka, og ekki
útkljáð enn. Aörir farþegar, utan
einn sem var V-bjóðverji, fóru
aftur til A-Berlin meö rútu. Þeir
sem eftir uröu þurfa ekki aö
sækja um landvistarleyfi i V-
Þýskalandi aö sögn yfirvalda, þar
sem þeir eru Þjóðverjar og fá
leyfið þvi sjálfvirkt.
Arið 1969 var pólskri flugvél
rænt af tveimur A-Þjóðverjum og
fengu þeir aðeins tveggja ára
fangelsisdóm i V-Þýskalandi. V-
þýskir embættismenn beita þeim
rökum aö sá stóri munur sé á
austantjaldsflugræningjum og
öörum aö þeir reyni aöeins aö
komast vestur yfir en hinir beiti
lönd og riki ýmsum þvingunum.
Nýttnjósnamál
í V-Þýskalandi
Reuter/Bonn, Nýtt njósnamál er
nú i uppsiglingu i Vestur-Þýska-
iandi. Upplýsingar sem benda til
þess aö mjög háttsettur einbætt-
ismaöur stundi njósnir fyrir So-
vétrikin i V-Þýskalandi hafa
borist CIA og er þegar hafin leit
aö réttum manni.
V-þýska blaðið Bild segir i gær
að samkvæmt upplýsingum CIA
starfaöi þessi njósnari i rööum
æöstu manna v-þýska stjórnkerf-
isins og hann væri ekkert siöur
— hjá
Iranskeisara
Reuter/Teheran —
Hua Kuo-feng átti i
gær niutiu minútna
viðræður við írans-
keisara en ekkert
hefur verið látið uppi
um hvað þeim fór á
milli. Er þetta i fyrsta
sinn að forustumaður
i kinverska
kommúnistaflokknum
fer i opinbera heim-
sókn til lands sem
ekki býr við
kommúniskt stjórnar-
far.
I dag er gert ráö fyrir að
Hua og keisarinn ræöist aftur
viö, en síöanmun Hua meöal
annars skoöa stórfenglegt
eöalsteinasafn irönsku krún-
unnar.
1 ræðu I gær fjallaði Hua
sem oftar um útþenslustefnu
Sovétrikjanna og fordæmdi
hana. Keisarinn minntist aftur
ekki á málið i sinni ræöu. Kina
og tran eru bæöi landamæra-
riki viö Sovétrikin, og er þögn
keisarans um þetta atriöi túlk-
uö svo aö hann vilji þvo
hendur sinar af öllum
ásökunum i þessa átt.
mikilvægur en Gunter Guillaume
á sinum tima. Þegar upp komst
um njósnir Guillaume á sinum
tima varð Brandt að segja af sér
kanslaraembætti eins og kunnugt
er enda um náinn samstars-
manna að ræða.
Þær upplýsingar sem CIA hefur
frá rúmenskum flóttamanni
þykja benda nokkuð ákveðið á
mann aö nafni Joachim Broudre
Groeger, en hann er aðstoðar-
maður ráðherrans Egon Bahr.
Hefur Groeger heitið rannsóknar-
lögreglu fullri samvinnu i málinu
til aö hreinsa af allan grun.
Brandt þurfti aö vfkja
njósnamáls.
vegnaI
Taiwan og
ekki Kína
— á Olympíuleikunum í
Moskvu 1980
REUTER Prag — Sovétrikin
munu fallast á þátttöku
Taiwan í ólympiuleikunum I
Moskvu áriö 1980 en þykir
miöur ef Kina tekur ekki þátt,
er haft eftir opinberum tals-
manni iþróttamála i Prag I
gær.
Vladimir Koval formaöur
skipulagsnefndar leikanna lét
einnig hafa eftir sér á blaöa-
mannafundi nýlega aö Sovét-
rikin mundu I einu og öllu fara
eftir reglum aiþjóölegu
Ólympfunefndarinnar og þvi
gæti Taiwan tekiö þátt.
Ilonum þættihins vegar miöur
ef þaö yröi til þess aö Kinverj-
ar tækju ekki þátt i leikunum,
en svo yröi þó aö vera e,f ekki
yröi komist aö samkomulagi
fyrir 1980.
Kinverjar hafa lengi gert
þetta atriði að skilyrði fyrir
þátttöku i iþróttum, að Taiwan
yrði ekki með. Alþjóöa
Ólympiunefndin hefur ekki
viljað útiloka Taiwan frá
keppni en það hafa ýmis önnur
iþróttasamtök gert i þvi skyni
að fá Kinverja til leiks.
Páfi biður um
- kveðst ókunnur stjórnkerfi
Rómversk-kaþólsku
kirkjunnar
Reuter/Vatikanið — Hinn nýi páfi, Jóhannes Páll
fyrsti, kallaði i gær eftir hjálp leiðandi kardinála,
kvaðst enn ekki hafa áttað sig á kjöri sinu og ekki
þekkja nógu vel stjórnkerfið i hinni rómversk-
kaþólsku kirkju. Páfinn bað um þessa hjálp á kardi-
nálasamkomu og vék frá gamalli hefð i þvi að hann
talaði i fyrstu persónu i stað þess að þéra sjálfan
sig.
1 sjónvarpsræöu sagði páfinn
ennfremur: „Hafið samúð meö
þessum nýja páfa sem sannar-
lega átti þess ekki von aö veröa
kjörinn til svo mikils embættis.”
Páfi hefur þegar endurskipaö
alla þá kardinála sem i embætt-
um voru. I ræðu sinni sagöi hann
m.a. við þá : „Við verðum allir aö
vinna saman. Þið verið að hjálpa
mér og við verðum að sýna verð-
öldinni fram á að viö stöndum
sameinaðir, jafnvel þó við þurf-
um einhverju að fórna til þess”.
Páfi þéraöi ekki sjálfan sig.
Japanir vinna að 7%
hagvaxtaraukningu
Stuðlar að auknum viðskiptajöfnuði
Reuter/Tokyo — Japanir hyggjast nú verja auka-
lega 13,2 billjónum doliara til almennra fram-
kvæmda á þessu ári til að auka hagvöxt í landinu
um sjö %. Aukínn hagvöxtur leiðir aftur til meiri
eftirspurnar á innf luttum vörum, og þessar aðgerð-
ir Japana stefna þvi að auknum viðskiptajöfnuði.
Það er einmitt viðskiptajöfnuður mjög hagstæður
Japönum sem hvað helst orsakar gengisfall
dollarans gagnvart yeninu.
Japanir hafa undanfarið verið
undir mjög þungum alþjóðleg-
um þrýstingi um að gera
einhverjar ráðstafanir til auk-
ins innflutnings til viðskipta-
jöfnuöar. A efnahagsráðstefnu
sjö þjóða i Bonn i siðasta mán-
uði lofaði japanski forsætisráð-
herrann, Takeo Fukuda, að i
Japan yrðu gerðar ráðstafanir
til að auka hagvöxt um sjö % i
þessu skyni.
Takeo Fukuda og þrir
japanskir efnahagsmálaráð-
herrar komust á fundi i gær að
þeirri niðurstöðu að besta leiðin
til að ná þessum aukna hagvexti
og viðskiptajöfnuði væri að
verja á þessu ári aukalega 13,2
billjónum dollara i ýmislegar
framkvæmdir innanlands.
Verði þetta samþykkt af stjórn-
inni á laugardag kemur það
fyrir þingið i formi fjárauka-
laga að likindum seint i næsta
mánuði