Tíminn - 31.08.1978, Blaðsíða 5

Tíminn - 31.08.1978, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 31. ágúst 1978 5 Nætursala Akureyri - og tvær bætast við fljótlega AÞ — Akureyri. Annaö kvöld verður eitt nestanna á Akureyri Krókseyrarnesti, opiö til klukk- i an f jögur um nóttina. Sami op- 1 unartimi veröur á laugardags- kvöldum ogallarhelgar fram til vors, en þá er ætlunin aö hafa I nestiö opiö allan sdlarhringinn. Þetta er fyrsta nætursalan á Akureyri, sem getur staöið und- lirnafni, ogmágera ráöfyriraö ' tvær bætist viö siöar þar sem forráöamenn Hótels Akureyrar log Feröaskrifstofu Akureyrar 'hafa sótt um leyfi til nætursölu. „Fyrir nokkrum árum sóttum i viö um leyfi til sölu á benslni um Inætur en fengum þá neitun. Núna hafa viðhorfin breytst og 1 bæjarráð hefur gefið samþykki lsitt”, sagði Vilhelm Agútsson ' hjá Esso-nestunum s.f. ,,Þar sem áliöið er oröiö sumars verö- L ur Krókseyrarstööin einungis opin um heígar tií kl. 4, en þaöi mun breytast næsta sumar og | veröur þá opið allan sólarhring-' inn alla vikuna”. Allar nauösynlegustu feröa- mannavörur veröa seldar i' nestinu, svo sem smurollu, ben- sin og gas. I söluskálanum getur fólk fengið allt sem maginn I girnist, og nefndi Vilhelm að fyrir utan grillvörur yröi hægt aö fá þjóölegar vörur eins og I sviöakjamma, hákarl og harö- fisk.Litill vafi leikur á, aö feröa menn og bæjarbúar kunni aö , meta þjónustu af þessu tagi1 enda hefur hana skort i höfuö- stað Noröurlands um árabil. Þess má geta, að Krókseyrar- stöðiner alllangtfrá miðbænum og þvi lltil hætta á aö nætur- hrafnar bæjarins setjist þar aö. Krókseyrarstööin er skammt noröan við flugvöllinn. REYÐAR- FJÖRÐUR Aðeins 17% af afla Reyðarfjarð- arbáta hefur selst jt wmmá v 7< VíéHÍI ■1 i k'srM) "v L2 i \ 1 1 |j i VS — Blaðið átti nýlega tal við Hjalta Gunnars- son, útgerðarmann á Reyðarfirði, og innti hann frétta. Honum fór- ust orð á þessa leið: — Þaö veröur farið að undirbúa sláturtiöina núna upp úr mánaöa- mótunum, og eftir þaö snýst flest um hana næstu vikurnar hér hjá okkur. Fyrsta loönan á sumrinu komhérálands 23. ág. Bátarnir Gunnar og Snæfugl eru nú aö fara á veiöar á ný,eftir aöstans varöá meðan gert var viö vélar, og aör- ar lagfæringar á bátunum fóru fram. Þessir tveir bátar munu nú selja afla sinn erlendis, þvi aö enn er ekki búið aö selja um þaö bil 17% af verötiðaraflanum frá I vetur. — Hins vegar er búiö aö selja til Nigeriu alla herta þorsk- hausa, sem til voru. Það er satt að segja ekki neinn barnaleikur aö fást viö útgerö, þegar svona gengur aö selja þaö sem aflast, sgöi Hjali Gunnarsson aö lokum. *... " 11 1 ' Jón D. Guðmundsson látinn Jón D. Guömundsson and- aöist í fyrrinótt, tæplega áttatiu og eins árs aö aldri. Hann var Vestur-Húnvetn- ingur aö uppruna, fæddur á Melstaö i Miöfiröi 11. sept. 1897. Jón starfaöi lengi I Fram- sóknarféiögunum i Reykja- vlk, var kjörinn formaöur verkalýösmálanefndar Framsóknarfiokksins og gegndi þvi starfi um langt árabil. Hann átti heima i Reykjavik um áratuga skeiö og kom mikiö viö sögu verkalýösmála. Guðmundur sigraði — I útískákmótinu MÓL — Þaö var Dagbiaöiö, sem sigraöi I útiskákmóti skákfélags- ins Mjölnis, er fór fram á Lækjar- torgi i gærdag. Guömundur Sigurjónsson, stór- meistari, tefldi fyrir hönd Dag- blaösins og hlaut hann 8 vinninga af 9 möguiegum. 1 ööru sæti varö Þjóðviljinn (Helgi ólafsson) meö 7 vinninga. Meö 6,5 vinninga voru BM Vallá (Benedikt Jónasson) og Visir (Ingvar Asmundsson), Skákprent (Guömundur Agústs- son), Búnaöarbankinn (Bragi Kristjánsson) og Veltir (ög- mundur Kristinsson) hlutu 6 vinninga. Dagblaöið hlaut.veglegan bikar fyrir vikiö og þeir skákmenn, sem höfnuðu I átta efstu sætunum, skiptu milli sln peninga verölaun- um aö heildarupphæö 350 þús. kr. o HOFÐINGLEG GJOF Nýlega var Grensásdeild Borg- arspitalans afhent stórgjöf frá Slysasjóöi féiags Islenskra ieik- ara og starfsmannafélagi Sin- fóniuh|jómsveitar tslands. I gjafabréfi sem fylgdi þess- ari höföinglegu gjöf segir: „Stjórn sjóösins hefur ákveöiö að láta Grensásdeild Borgar- spi'talans njóta úthlutunarfjár- ins fyrir áriö 1978, aö upphæökr. 621.328.- Stjórn sjóösins óskar aö úthlutunin renni óskipt til bygg- ingar sundlaugar viö Grensás- deild Borgarspltalans, og þess vænst aö framkvæmdir viö þaö verk geti hafist hiö fyrsta.” Guðbjörg Þorbjarnardottir formaöur sjóösstórnar, Lárus félags Sinfónlunnar og Hannes Þ. Hafstein afhentu gjöfina. Af hálfu Grensásdeildar Borgar- spítalans veittu þau Jóhann Gunnar Þorbergsson settur yfirlæknir, Kalla Malmquist yfirsjúkraþjálfari og Sigrún Knútsdóttir deildarsjúkraþjalf- ari, gjöfinni viötöku. Hafa Grensásdeildinni nú veriö færöar hátt á 3ju milljón króna frá ýmsum velunnurum til sundlaugarbyggingar. Lions- klúbburinn FREYR gaf eina milljón og starfsmenn og sjúkl- ingar Bogarspltalans efndu til fjársöfnunar i þessu tilefni. Þá hafa ýmsireinstaklingarlátið fé af hendi rakna. Fyrir þetta allt kann stjórn sjúkrastofnana gef- Myndin var tekin viö afhend- ingu gjafarinnar. Frá vinstri cru: Lárus Sveinsson, Kalla Maimquist, HannesÞ. Hafstein, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Jó- hann Gunnar Þorbergsson og Sigrún Knútsdóttir. Ljósmynd: Cieve Haliivell. Sveinsson fulltrúi starfamanna- endum bestu þakkir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.