Tíminn - 31.08.1978, Page 17

Tíminn - 31.08.1978, Page 17
Fimmtudagur 31. ágúst 1978 17 OOOOQOOOi Á landsliðs- æfingu í gær Skiljið þiö hvað ég á viö? gæti Yuri Ilichev verið aö segja á þessari mynd. (Tlmamynd Tryggvi) Stjörnuhrap í Englandi 1. deildarliðin detta út hvert af öðru Ensku 1. deildarliðin hrynja nú út úr deildarbikarkeppninni eins og dauðar lýs úr höfði manns. t gær voru siðustu leikirnir i 2. umferð- inni leiknir og máttu 1. deildarlið- inenn þola tap gegn mun veikari andstæðingum. Evrópumeistarar Liverpool hófu hörmungina á mánudag, er þeir töpuðufyrir Sheffield United. t fyrrakvöld lagðist Arsenal jafn- vel enn lægra er þeir töpuðu fyrir 3. deildarliði Rotherham. Bikar- meistarar Ipswich lögðust i gær- kvöldiásamaplan,erþeir töpuðu fyrir Blackpool 0:2 og áttu aldrei glætu I leiknum. Coventry lagöist álika lágt, er þeir ferðuöust til Chester efsta liösins i 3. deild og töpuðu þar 1:2. Úlfarnir fóru til Reading og töpuðu álika óvænt og hin 1. deildarliðin — 0:1 varð þeirra tap. Stockport County sem leikur i fjórðu deild var aðeins hárs- breidd frá þvi að vinna risana Manchester United i gærkvöldi. Stockport er útborg Manchester og fór leikurinn fram á leikvelli Manchester, Old Trafford, þar eð þaö kom betur út fjárhagslega fyrir Stockport. Skoski landsliðsmiðvöröurinn Gordon McQueen var rekinn af leikvelli snemma leiks og þegar aðeins tvær mfnútur voru eftir af leiktimanum hafði Stockport yfir 2:1. Þótt þaö hljómi ótrúlega yfirspilaði smáliðið Manchester United algerlega langtimum saman. Sammy Mcllroy jafnaði metin loks fyrir United rétt fyrir leikslok eftir aukaspyrnu Jimmy Greenhoff. A siöustu sekúndum leiksins skoraði svo Jimmy Greenhoff sigurmarkið úr vita- spyrnu. Sannarlega naumt þar hjá United. Aston Villa mátti þakka sinu sæla fyrir markið gegn Sheffield Wednesday, en Sheffield hafði undirtökin lengst af. Fjórðudeild- arlið Crewe vann óvæntan sigur á Notts County og West Ham sem talið er að muni veröa eitt af ef stu liðum annarrar deildar i vetur, tapaði enn óvænna á heimavelli fyrir 3. deildarliði Swindon. Sund- erland gengurherfilega og tapaði nú 0:2 fyrir Stoke, sem enn hefur ekki fengið á sig mark á nýja keppnistimabilinu. Víkurbæjarmótíð í golfi Vikurbæjarkeppnin í golfi fór fram á golfvellinum i Leiru um helgina. Þátttaka var góð i mót- inu alls kepptu um 80 manns i 6 flokkum. Verslunin Vikurbær gaf vegleg verðlaun til mótsins og aukaverðlaun voru veitt þeim, er næst var holu á Bergvikinni. Þau hlaut Selfyssingurinn Ólafur Þor- valdsson en verölaunin voru plötuúttekt fyrir kr. 10.000. Ann- ars urðu úrslit þessi: Meistaraflokkur: högg Þorbjörn Kjærbo GS..........150 2. Hannes Eyvindsson GR ....152 3. Hallur Þormundss. GS ..155 l.flokkur: högg 1. HelgiHólm GS............78 2. GuðlaugurKristjánss.GS ...81 3.SveinbjörnBjarnasonGK ...84 2.flokkur: högg 1. Sævar Sörenson GS.........86 3.flokkur: högg 1. Arni óskarssonGSelfoss ....91 2. Kristján Einarsson GS ....92 3. Þorsteinn Þorsteinsson GR .. 94 Konur: nettó 1. Sólveig Þorsteinsd. GK......76 2. Kristin Pálsdóttir NK ......77 3. Asgerður Sverrisd. GR.......79 Unglingar: högg 1. Gunnlaugur Jóhannsson NK . 79 2. Sigurður Sigurösson GS ..80 2. Annel Þorkelsson GS.......88 3. Magnús Stefánsson NK......81 3. Sæmundur Knútsson GK.88 —SSv— Úrslitin í þessari umferð er þau óvæntustu um a.m.k. áratugs skeiðog sýna það, að smærri liðiö geta hæglega staðið upp I hárinu á þeim stærri, vilji þau þaö við hafa. Urslit Enski deildarbikarinn 2. umferð: Aston Villa —Sheffield Wes... 1:0 Biackpool — Ipswich ......2:0 Chester — Coventry C......2:1 Crewe — Notts County......2:0 Leicester — DerbyCounty ....0:1 Oxford — Plymouth ........1:1 Reading— Wolves...........1:0 Stockport — ManchesterU ...2:3 Sunderland — Stoke........0:2 West Ham — SwindonTown. ..1:2 Skoski deildabikarinn 2. umferö. Brechin — Hibernian.......0:3 Clyde—Motherwell..........3:1 DundeeUnited — Celtic.....2:3 Hearts — Morton...........1:3 Rangers — Forfar..........3:0 Monaco áfram Steua frá Bucharest vann i gær Monaco frá Frakklandi 2:0 I Evrópukeppni meistara- iiöa. Frakkarnir komast þó áfram þvi þeir unnu fyrri leik- inn 3:0. Pólverjar unnu Finna 1:0 i vináttuiandsleik, sem fram fór i Heisinki I gær. Valeri Borzov síðastur — í úrslitum 100 metra hlaupsins ttaliubúinn Pietro Mennea sigr- aöi eins og viö var búist i 100 m hlaupi á Evrópumeistaramótinu i Prag i gærkvöldi. Mennea hljóp VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Fyrir allar tegundir iþrótta. bikar- ar, styttur, verólaunapenmgar. — Framleiöum félagsmerki fT nús E. BaldvinssonS ^Magi jyy Laugavegi 8 - Reykjavik - Simi 22804 %///imnm\\\\w mjög vel ogfékk timann 10.27 sek. Annar varö Eugen Ray frá Austur-Þýskalandi á 10.36 sek. og þriöji Vladimir Ingatenko frá Sovétrikjunum á 10.37. Þaö vakti mikla athygli aö Bretinn Allan Wells varö aöeins i sjötta sæti og gamla kempan Valeri Borzov varö siöastur i úrslitahiaupinu. t kúluvarpi kvenna sigraöi a- þýska stúlkan Ilona Slupianek — kæstaöi 21.41 m. önnur varö Helena Fibingerova Tékkóslóvakiu meö 20.86 m og þriðja Margitte Droese frá Austur-Þýskalandi meö 20.58 m. t 100 m. hlaupi kvenna sigraöi Marlies Gohr frá A-Þýskalandi örugglega á 11.13 sek. önnur varö Linda Haglund frá Sviþjóöá 11.29 sek. og þriöja Ludmila Maslakova frá Sovétrikjunum á 11.31 sek. t gær var keppt i 20 kilómetra göngu og þar sigraöi Karl-Heiz Stadtmuller frá A-Þýskalandi. Féettaskeyti Reuters hljóöaði þannig i gær: „silfurverölaunin i 20 millimetra göngu hlaut Ronald Wieser V-Þýskalandi”. Smá mis- skilningur hjá Iteuter • breskt fréttaþjónustufyrirtæki) þvi Eng- lendingar eru tiltölulega nýbyrj- aöir aö nota metrakerfiö. Bronziö I þessari frægu göngu hiaut svo Piotr Pocencuk frá Sovétrikj- unum. Rétt á eftir bárust svo þær fréttir, aö Stadtmuller heföi veriö dæmdur úr leik og hlaut bronz- verölaunin þá Sovétmaöurinn Anatoly Soiomin. t langstökki kvenna sigraði Vilma Barduskene Rússlandi. Silfrið hlaut Angeia Voigt frá a- þýskalandi og bronziö fór til Jarmilu Nygrynovu frá Tékkóslóvakiu. t spjótkasti karla sigraöi Michael Wessing frá V- Þýskalandi, silfriö hlaut Nikolai Grebnev frá Sovétrikjunum og bronziö hlaut Wolfgang Hamisch frá Þýskalandi. A- SSv. Punktar úr Evrópu Hamburger SV sigraöi spænsku meistarana Real Madrid 4:2 I vináttuleik, sem fram fór I Hamburg á þriöju- dagskvöid. Miöframherji Hamburger, Hrubesch, skoraöi tvivegis I fyrri hálfleik og heimaliöiö leiddi 2:0 1 leikhléi. Spánverj- unum tókst svo aö jafna meö mörkum Jensen og Santillana, en mörk Hidien á 70. min. og Buljan á 75. min. tryggöu Hamburger öruggan sigur i viðurvist rúmiega 70.0000 áhorfenda. Dominique Rocheteau • Fyrirliði franska landsliös- ins I knattspyrnu, Marius Tresor, var i gær sagöur „of þreyttur” til aö leika gegn Svi- um i Evrópukeppni landsliöa i Parls n.k. föstudag (á morg- un). Aður höfðu Frakkar misst Dominique Rocheteau og Bernard Lacombe út vegna meiösla. • Austur-Þjóðverjar og Búlg- arir gerðu jafntefli 2:2 i vináttulandsleik, sem fram fór i Erfurt i gærdag. Nýliöi I liöi A-Þjóöverja, Eigendorf, skoraði bæði mörk þeirra, en þeir Bonev og Stankov geröu mörk Búlgara, sem höföu 2:1 yfirihálfleik. Leikur þessi var liöur i undirbúningi Þjóöver ja fyrir Evrópukeppni landsliða, en þeir leika einmitt fyrst gegn Islendingum 4. október n.k. • Austurrikismenn unnu Norömenn 2:0 i Osló I gær. Leikurinn var liöur I 2. riöli Evrópukeppni landsliöa. Pezzey skoraði fyrra markið á 23. minútuog siöan bætti Hans Krankl, markakóngur þeirra Austurrikismanna, viö öðru marki á 43. minútu. Áhorfend- ur voru 14,491. Leikmenn 1. og 2. deildar- félaganna á Spáni hættu um helgina við aö fara I verkfall n.k. sunnudag eftir 7 klukku- stunda samningaviöræður fulltrúa leikmannanna og félaganna. Fyrsta umferðin i spænsku deildakeppninni fer fram á sunnudaginn. • Krafa leikmannanna er sú, að þeir fái að ráða meiru, en verið hefur, um framtiö sina eftir aö samningar þeirra renna út hjá félögunum. Hingaö til hafa félögin alger- lega haf t leikmennina i vasan- um. —SSv— Valeri Borzov (lengst til hægri) varö siöastur i úrslitum 100 m hlaupsins I gær og má muna sinn fifil fegurri.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.