Tíminn - 12.09.1978, Blaðsíða 4

Tíminn - 12.09.1978, Blaðsíða 4
4 l'riftjudiifíur 12. scptcinbcr I97H «'U af BriU sem Iftilli slúlku hcinia i Sviþjóö, I ö ii u áftur en hún hlcvpti hcimdraganum meft þafl markmiö aö lcggja heiminn aö fótuin sér meö ein- hverjum ráöum. Hin mvndin er af Britt, eins og hún litur út i dag, og virðist henni nú ekkert vera aö vanbúnaði til aö láta drauma sfna rætast. Eftirlit meö mat- vælum I Vestur- Þýskalandi Kfnafræöhigar prófa reglulega allar fæðuteg- undir, scm seldar eru I Vcstu r-Þýskalaudi. l>eir þurfa ekki aö - t r e y s t a b e r u m auguiuim, eins og grun- laus ne.vtandinn, heldur iioUi þeir sér til hjálpar t.il. ultra-fjólubláa gcisla. sem sýna óhreinindi og bvrjunar- skemmdir á öllum stig- um. Kevndir matar- efnafræöingar geta ekki aöeins skilgreint aldur prufanna, lieldur hin ýnisu efni sem ba'tt er I og uppruna. Britt er að hefja nýtt lif Allir, sem eitt- livað fylgjast með, kannast við nafnið Britt Ek- land. Hún hefur verið bendluð við kvikmyudir, en þegar maður fer að hugsa sig um, reynist erfitt að rifja upp minnis- stæð hlutverk, sem hún hefur farið með. En sé minnst á Britt i sambandi við karlmenn, glaðn- ar yfir öllum, og þá standa fáir á gati. Pekktasta ástarævin- týri hennar var meö popparanunt Rod Stew- art. en þvi lauk ekki alls fyrir löugu. Nú er Britt orðin :»> ára og er komiö aö þvi aö hún verður aö sjá fyrir sér sjálf. Hefur hún ákveðið aö gera alvarlcga tilraun til aö konia undirsig fótunum i skemmtanaiön- aöinunt. helst i sam- haudi viö kvikmyndir, en einnig kemur til grcina aö hún leggi fyrir sig söng. Reyndar stvnja nú ntargir viö til- hugsunina unt aö svo kunni að fara, en hún hefur fengiö sér nýjan umboösmann, sent er stórvirkur plötuútgef- aiidi, svo aö hæg ættu aö vera heimatökin aö komahenniá framfærií tónlistarheiminuni. Meöfylgjandi ntyndir I spegli tímans /"" ...... A — Miöstöö! Snúran á slmanum mlnúm er fulllöng, vilduö þér gjöra svo vel aö draga hana svolltiö til yöar? — Sjáöu til, — ætlar þú aö sjá um aö gestirnir þlnir hafi ekki svona hátt, — eöa á ég aö senda konuna mina upp aö tala viö þig? Nafnst'<< !d. ‘ilT Þv <??

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.