Tíminn - 12.09.1978, Blaðsíða 7
iM'iftjiidaUur 12. si'iilfMiibrr l!»7S
/■.................................
7
HALLDÓR
REYNISSON
Stutt hugleiöing um orðið
„Trúrækni
I Tímanum sunnudaginn :i. þ.m.
var skrmmtilef't og fróftlegt
vifltal vifi llenrik Frelien biskup
kaþólskra ií Islandi. I»ar segir
hann þaft vera skoftun slna aft
tslendinKum só flest betur gefift
en trúrækni. Mifí langar til aft
hugleifta þessa skoftun en þó
einkum orftift „trúrækni" i örfá-
um orftum.
Trúrækni
Hvaö er trúrækni? Sam-
kvæmt orftsins hljóftan merkir
þaft aö rækja trú, — aft láta hana
koma fram í ytri athöfnum,
verkum efta helgihaldi. t hugum
flestra eru þær helgiathafnir
fólgnar i kirkjusöng og eigin-
legri trúariftkun og vist eru þá
tslendingar litt trúræknir. Aö
minu mati er þessi skilningur þó
allt of þröngur, a.m.k. ef miftaft
er vift kristna trú. Kristin trú-
ræknier ekki eingöngu aö ganga
inn í hússem nefnist kirkja milli
kl. llog 12 á sunnudögum, flytja
þar hátiftlegt form sem nefnist
messa, ganga slftan léttum
sporum út og segja vift sjálfan
sig: „Jæja, nú hef ég rækt mina
trú sem kristinn maftur”.
Er þá kristin trúrækni þaft aft
reyna aft lifa ginnhelgu lifi sjö
daga vikunnar gætandi þess aft
ekki falli hiö minnsta rykkorn á
elskumig? Um sllka mennheffti
Marteinn gamli Lúter sagt aft
þeir væru kengbognir inn í
sjálfa sig vift aö skofta sinn eigin
nafla.
Vinsælt form trúrækni aft byggja kirkjur.... TlmamyndTryggvi
Aft lifa sem kristinn maftur og
iöka sina trú held ég aft sé fyrst
og fremst fólgift i þvl aft trúa á
Guft sem grundvöll og skapara
alls sem er og aft hann hafi vitj-
aft okkar — orftift flæktur I
mannleg kjör I manninum Jesú
frá Nasaret. Meft þetta aft játn-
inguog grundvallarafstöftu i lif-
inu aö færa siftan mannleg kjör
og mannleg samskipti til betri
vegar.
Kristin trú byggir þannig á
þeirri játningu aft Guft sé skap-
ari alls og aft hann hafi komift og
endurskapaö allt i Jesú frá
Nasaret. Ekkert svift tilverunn-
ar, hvort sem þaft snýr aft
manninum, samfélagi hans eöa
náttúrunni, er þvi óviftkomandi
þeim er gengst undir þessa játn-
ingu. Kristin trúrækni er þvi
næsta viöfeftm.
Trúrækni á því
Herrans ári 1978
Hafi menn þessa skoftun á
kristinni trúrækni getur hún
birst i mjög fjölbreytilegum og
næsta óhefftbundnum myndum.
Hún kemur þá ekki eingöngu
fram i kirkjugöngum né kirkju-
byggingum (þaft virftist vera
vinsælt form trúrækni á tslandi
aö reisa veglegar kirkjur þar
sem aftrar og minni ættu aft
duga), efta þá I helgu lifi i hefft-
bundnum skilningi þess orfts.
Kristin trúrækni kemur þá
ekki siftur fram i baráttu fyrir
réttlátu þjóftfélagi — baráttu
gegn hinu dulda ofbeldi sem
kemur m.a. fram i frumskógar-
heimi fjármála — baráttu fyrir
jafnrétti kynja og jöfnun launa-
baráttu fyrir mannúftlegu sam-
félagi og verndun náttúrunnar,
svo aft dæmi séu tekin.
Trúrækni —
gamaldags orð
Trúrækni er gamalt orft og
ekki i tisku. Hjá flestum vekur
þaö upp hugrenningar um eitt-
hvaft andlegt efta kirkjulegt, —
eitthvaö hátiftlegt og þunglama-
legt. Meö þessu stutta spjalli
minu vil ég þó vekja athygli á aft
sá lifsstíll sem orftift „trúrækni”
táknar, er þö veraldlegri og
kröftugri en menn ætla. Held ég
þaft vera gott umhugsunarefni
fyrir jafn „veraldlega” þjóft og
okkur tslendinga.
Kristín trúrækni
Til aft forftast misskilning vil
ég þótaka fram aft kirkjuganga
og heilagt liferni getur verift góft
og gegn trúrækni, en hún þarf
ekki aft aö vera þaft.
/
Einkennilegur fréttaflutningur
erlendis af
íslenskum
sQémmálum
Eitt af þvi sem hrjáir
menn á miklum ferða-
lögum erlendis er
hversu erfitt er að fá
fréttir að heiman.
Mogginn fæst á járn-
brautarstöðinni i
Kaupmannahöfn, og
hægt er að skoða
islensk blöð á stórum
skrifstofum Flugleiða,
sem öðrum þræði eru
eins konar lesstofur.
Um annað er naumast
að ræða, nema þegar
stórir hlutir gerast
heima eldur kemur
upp, jörðin sekkur, eða
landið þvælist inn i
stórviðburði af öðrum
orsökum.
Vift ókum suöur Þýskaland,
efta öllu heldur vestur yfir þaft
og smám saman sljákkafti I
dönsku, norsku og sænsku út-
varpsstöftvunum, og nær stöft-
ugt þrumuveftur og úrhelli bætti
ekki úr skák hvaft hlustunar-
skilyrftin varftaöi. Og þaft dró
einnig niftur i BBC prógrammi
tvö, sem flytur innlendar bresk-
ar fréttir og alþjóftleg tiftindi á
klukkustundar fresti. Vift höfö-
um vanist á þessa stöö i verk-
falli opinberra starfsmanna hér
áftur, þegar islenska útvarpiö
sendi ekkert nema þaft nauösyn-
legasta, og eitt kvöldiö dó páfinn
þar á fréttatimanum. Haffti
fyrst fengift hjartaslag i upphafi
fréttatimans, en i lok frétta var
lesin stuttu tilkynning um aö
páfi væri allur, og svart regn-
bólgift myrkriö lagftist aö tjald-
inu og yfir dularfullan skóginn,
þar sem uglurnar vældu.
Frá tslandi var ekkert sagt,
en maöur átti þó hálfpartinn von
á stórum tiftindum, þvi
stjórnarkreppa var rikjandi og
nýjar rikisstjórnir þykja ávallt
nokkurt fréttaefni.
Dagarnir liftu og forvitnin fór
JÓNAS
GUÐMUNDSSON
— rithöfundur
vaxandi, þvi ekkert heyrftist frá
tslandi. Vift keyptum þýsk blöft
og reyndum aö stauta okkur
gegn um þau, sáum lika stöku
sinnum sjónvarp en ekkert
gerftist, nema einhver sagfti
okkur aft Benedikt Gröndal
heffti gefist upp og aft Geir heffti
tekift til vift aft mynda þjóft-
stjórn, sem er vel þekkt neyftar-
úrræfti i lýftræftisrikjum, þegar
allt er i öngþveiti.
Undrið skeður.
Kommúnisti forsætis-
ráðherra á íslandi
Svo skefti undrift. Þjóftverjar
byrjuftu aft segja okkur frá þvi
aft nú væri kommúnisti orftinn
forsætisráöherra á tslandi, og
einn gat meira aft segja sagt
okkur aft hann héti Jósepsson.
Já, seigur er Lúftvik, og þeir
vitnuftu i virt þýsk blöft. Vift sá-
um þetta sjálf i BILD, en þvl
miftur asnaftist ég ekki til aft
taka blaftiö meft heim.
Þaö er nú einu sinni svo, aft
maftur hrekkur ekki upp við
svona nokkuft i sjálfu sér. Lúft-
vik er reyndur stjórnmála-
maftur og mátti vel verfta for-
sætisráftherra okkar vegna, en i
Þýskalandi er litift svolitift öftr-
um augum á þetta, og þá vaknar
spurningin: Hvaöan fá Þjóft-
, verjar svona fréttir? Eru
einhverjir menn aft ljúga héöan
fréttum, efta eru fréttaritarar
Þjóftverja hér svona vondir I
þýsku að tilraun til stjórnar-
myndunar gerir menn aft for-
sætisráftherrum alveg út I blá-
inn?
Nú og svo komu áreiftanlegri
fréttir, en þaö var hins vegar
ekki fyrr en komift var austur
undir Danmörku aftur, og Ank-
er Jörgensen og Ólafur
Jóhannesson voru búnir aft
mynda sinar stjórnir. Útvarp og
sjónvarp skýröi frá stjórnar-
mynduninni en ráftherralistinn
kom ekki, og til fróöleiks má
segja frá þvi aft lokum hvernig
ráftherralistinn leit út i Svenska
dagblaftinu morguninn eftir, en
þar sáum vift hann fyrst. Hann
var svona:
Ólafur Jóhannessonar, forsætis-
ráðherra
Benedikt Grondal, utanrikis-
ráöherra
Svavar Gestsson, menntamála-
ráftherra (kennslumálaráft-
herra)
Hjörleifur Guttormsson,
viftskiptaráftherra
Ragnar Arnalds, orkumálaráft-
herra
Magnús Magnússon, trygginga-
málaráftherra
Kjartan Jóhannsson, sjávarút-
vegsráftherra
Tómas Arnason, fjármálaráft-
herra og
Steingrimur Hermannsson,
dóms- og landbúnaftarráftherra.
Já, og maöur fór aft hugsa um
hversu lengi maftur haffti nú
verift aft heiman.
Jónas Guftmundsson
Þjóftverjar segja aft hann sé
kommi.