Tíminn - 12.09.1978, Qupperneq 14
14
Þriðjudagur 12. september 1978
Þriðjudagur 12. september 1978
Lögreglaog slökkviiið
Reykjavik: Lögreglán
simi 11166, slökk viliðiö og
sjúkrabifreið, simi 11100
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið simi 51100.
Bilanatilkynningar
Vatnsveitubilanir sími 86577.'
Sfmabiianir simi 05.
Hilanavakt borgarstofnana.
Sími: 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.,
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi i' sima 18230. 1
Hafnarfirði i sima 51336.
IKtaveitubilanir: kvörtunum
verður veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-l
manna 27311.
Heilsugæzla
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik
vikuna 8. til 14. september er i
lyfjabúð Breiðholts og
apóteki Austurbæjar.
Það apótek sem fyrr er nefnt
annast eitt vörslu á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Slysavarðstofan: Simi 81200,"
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður, simi 51100.
llafnarfjörður — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Revkjavik — Kópavogur.
Ilagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
llafnarbúðir.
Heimsóknartimi kl. 14-17 og
19-20.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga tiL
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Kópavogs Ap&tek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og
sunnudaga er lokað.
Félagslíf
Kvenfélag Bústaðasóknar
heldur fund i safnaðarheimil-
inu mánudaginn 11. septem-
ber kl. 8:30.
Frjálsar umræður.
Myndir frá afmælisfundinum
til afgreiðslu.
Stjórnin.
Arnað heilla
Una Jóhannesdóttir, Gaul i
Staðarsveit, verður sjötug i
dag 12 september. Hún verður
ekki heima á afmælisdaginn.
Ferðalög
Föstud. 15/9 kl. 20
Snæfellsnes. Gist á Lýsuhóli i
góðu húsi, sundlaug ölkelda,
skoðunar- og gönguferðir m.a.
i Búðahraun, Völundarhús,
Tröllakirkju hringferð um
Fróðárheiði, fararstj. Þorleif-
ur Guðmundsson og Jón I.
Bjarnason. Uppl. og farseðlar
á skrifst. Lækjargötu 6, s.
14606.
Gtivist.
Tilkynning
Háskólafyrirlestur.
Prófessor Hans Kuhn frá
Canberra i Astraliu flytur
opinberan fyrirlestur i boði
heimspekideildar fimmtu-
daginn 14. september 1978 kl.
17.15 i stofu 422 i Arnagarði.
Fy rirlesturin n nefnist
„Narrative Structure and
Historicity in Heimskringla”
og verður fluttur á ensku.
Ollum er heimill aðgangur.
(Fréttfrálláskóla islands)
Minningarkort
Minningarkort Sjúkrahús-
sjóðs Höfðakaupstaðar,
Skagaströnd, fást á eftirtöld-
um stöðum: Blindravinafélagi
Islands, Ingólfsstræti 16 simi
12165. Sigriði ólafsdóttur, s.
10915. Reykjavik. Birnu
Sverrisdóttur, s. 8433 Grinda-
vik. Guðlaugi Óskarssyni,
skipstjóra, Túngötu 16,
Grindavik, simi 8140. önnu
Aspar, Elisabet Arnadóttur,
Soffiu Lárusdóttur, Skaga-
strönd.
1 Minningarspjöld esperant-o-
ihreyfingarinnar á íslandi fástf
■ hjá stjórnarmönnum lslenzka *
esperanto-sambandsins og :
Bókabúö Máls og menningar,
^Laugavegi 18.
Minningarkort Barna-
spitalasjóös Hringsins fást á
eftirtöldum stöðum: Bóka-
verzl. Snæbjarnar, Hafnar-
stræti 4 og 9. Bókabúð Glæsi-
bæjar, Bókabúð Olivers
Steins, Hafnarf. Verzl. Geysir,
Aðalstr. Þorsteinsbúð,
Snorrabraut. Versl. Jóhannes-
ar Norðfjörð, Laugaveg og
Hverfisgötu. O. Ellingsen,
Grandagarði. Lyfjabúö Breið-
holts. Háaieitis Apotek.Vestur-
bæjar Apótek.-Apótek Kópa-
vogs. Landspitalanum hjá
forstöðukonu. Geðdeild
Barnaspitalans við Dalbraut.^
Minningarkort Sjálfsbjargar
fást á eftirtöldum stöðum:
Reykjavik. Reykjavikur
Apóteki Austurstræti 16,
Garðs Apoteki, Sogavegi 108.
Vesturbæjar Apoteki,
Melhaga 20-22. Kjötborg H/f.
Búðargerði 10. Bókaversl. I
Grimsbæ við Bústaðaveg.
Bókabúðin Alfheimum 6.
Skrifstofa Sjálfsbjargar,
Hátúni 12. Hafnarfiröi. Bóka-
búð Olivers Steins, Strandgötu
31 og Valtýr Guðmundssyni,
öldugötu 9. Kópavogur. Póst-
húsið. Mosfellssveit. Bókav.
Snorra Þverholti.
'lHinningarkort sjúkrasjóðs'
Iðnaðarmannafélagsins Sei-
f'ossi fást á eftirtöldum stöfí-
um: I Reykjavik, verzlunin
Perlon, Dunhaga 18, Bilasölu
Guðmundar, Bergþórugötu 3.
A Selfossi, Kaupfélagi Arnes-,
inga, Kaupfélaginu Höfn og á(
simstöðinni i Hveragerði..
Blómaskála Páls Michelsen.
Hrunamannahr., simstöðinni
Galtafelli. A Rangárvöllum,
Kaupfélaginu Þór, Hellu.
Minningarkort Barifásþitala-
Sjóðs Hringsins fásí' á,'1pftir-
tölduni stöðutn:
Bókaverzlun Sþi'æbjarnar^
Hafnarstræti 4 og 9. Bókabúð
Glæsibæjar, Bókabúð Ólivers
Steins, Hafnarfir.ði. Verzl.
Geysi, Aðalstræti. Þorsteins-
búð, Snorrabraut. Verzl. Jóh.
Norðfjörð hf., Laugavegi og
Hverfisgötu. Verzl. Ó. Elling-
sen, Grandagarði. Lyfjabúð
Breiðholts, Arnarbakka 6.
‘Háaleitisapóteki. Garös-
apóteki. Vesturbæjarapóteki.
Landspitalanum hjá forstöðu-
konu. Geðdeild Barnaspitala
Hringsins v/Dalbraut.
Apóteki Kópavogs v/Hamra-
,borg 11.
{Minningarkort byggíngár-
sjóðs Breiðholtskirkju fást
hjá: Einari Sigurðssyni
Gilsárstekk 1, simi 74130 og (
Grétari Hannessyni Skriöu-,
stekk 3, simi 74381.
Minningarkort Sambands
dýraverndunarfélaga Islands
fást á eftirtöldum stöðum :
I Reykjavik: Loftið, Skóla-
vöröustig 4, Versl. Bella,
Laugavegi 99, Bókav. Ingi-
bjargar E ina rsdó ttu r,
Kleppsv. 150, Flóamarkaði
Sambands dýraverndunar-
félaga Islands Laufásvegi 1,
kjallara, Dýraspitalanum,
Viðidal.
I Kópavogi: Bókabúðin
VEDA, Hamraborg 5
I Hafnarfirði: Bókabúö
Olivers Steins, Strandgötu 31.
A Akureyri: Bókabúð Jónasar
Jóhannssonar, Hafnarstræti
107.
1 Vestmannaeyjum: Bóka-
búðin Heiðarvegi 9
krossgáta dagsins
2853.
Lárétt:
1) Kjúklingar 6) Púka 8) Skur-
goð 10) Máttur 12) Númer 13)
Rugga 14) Sjávardýr 16) Dæl
17) Fugl 19) Hundur.
Loðrétt:
2) Miskunn 3) Gramm 4) Eins ;
5) Maður 7) Klóka 9) Tal 11)
Sáðkorn 15) Fæða 16) Ris 18)
Keyrði.
Ráðning á gátu No. 2862.
Lárétt:
1) Tunna 6) Nái 8) Odd 10) Tak
12) Dó 13) Ra 14) Dug 16) Sið
17) Ell 19) Aflát.
Lóðrétt:
2) Und 3) Ná 4) Nit 5) Koddi 7)
Skaði 9) Dóu 11) Ari 15) Gef
16) Slá 18) LL.
Hall Caine:
| í ÞRIDJA QG FJORDA LID
Bjarni Jónsson frá Vogi þýddi
eins og eg hafði séð hana siðast, með andlit sem sofandi engill.
Eg þóttist aldrei hafa séð nokkurt mannsandlit með slikri heil-
ags manns ásjónu. Engin merki um illar ástriöur, engin merki
um samruna sálar og holds, sem fram kemur, þegar heimurinn
leggur hönd sina á þá sál, er beint kemur frá guði. Loftið um-
hverfis hana sýndist anda himneskri sælu.
— Er alt eins og vera ber? spurði dáleiöarinn frú Hill.
— Já, svaraði hún.
— Flytjið þér borð hingað að rúminu.
Frú Hill gerði sem henni var sagt.
— Setjið þér vinglas og flösku með konjaki á borðið.
Frú Hill gerði enn sem hann sagöi. Augnablikið var komið.
Ekkert heyrðist en snarkiö I eldinum, fuglasöngurinn fyrir utan
gluggana og fótatak og hvass andardráttur dáleiðarans. Allir
vorum við grafkyrrir hinir. Var sem hjörtum stæðu kyr.
Fáein næstu augnablik þóttu mér sem heil mannsævi.
Hugraunin var óttalcg. Engin likamskvöl getur jafnast á við
svo sáran kvíöa.
Dáleiðarinn nálgaöist unnustu mina, iagöi hendurnar létt á
enni hennar og lyfti augnalokunummeð þumalfingrunum. Sjá-
aldrið sneri upp — eg gat ekki litið á hana en eg gat engu fremur
stilt mig um það.
Næsta augnablikiö laut hann alveg ofan að henni, méð andlitið
þétt við hennar og blés hægt á augun I henni.
Aftur kom hinn óttaiegi kviði og þótti mér sem heil eillfð liði.
Lucy lá og sást ekkert lifsmark meö henni.
Dáleiðarinn hélt enn þá opnum augnalokum hennar og blés
fast á sjáaldrið. Loks byrjaði það aðdragast saman.
Nú hóf hann að tala rétt við rólegt andlit hennar. Hann kallaði
með sterkri og djúpri rödd, sem var bæöi bliðleg og bjóðandi —
Þér eruð vakandi!
Augnalok Lucy titruðu en ekkert svar kom.
— Þér eruö vakandi! kallaði dáleiðarinn eins og þegar kallað
er inn I djúpan helli.-Vakandi! Vakandi!
Var svo sem röddin ætti að kalla trega sálina aftur til veruleik-
ans.
Nú fór hún að hreyfa sig. Höndin þreif til ábreiðunnar, brjöstið
bylgjaöist og hún dró nú andann djúpt og greinilega og sneri sér
á hliöina eins og barn, sem vaknar aö morgni af löngum og ró-
legum nætursvefni.
Nú varö mér léttara og hýrnaði yfir mér. *
— Taliö þér við hana! sagði dáleiðarinn.
Eg reyndi en gat ekki. Siðan reyndi eg aftur en kom engu upp
fyrir grátstaf.
— Verið þér óhræddur. Hún er allri hættu. Eftir tvær mlnútur
verður hún vöknuö og heilbrigð. Talið þér við hana. Látið yöar
rödd vera þá fyrstu, sem hún heyrlr, þegar hún vitkast. Minnið
hana á eitthvað frá fyrri timum — þvi hjartnæmara sem það er
þvl betra. Viö skulum láta yður einan.
Hann benti lækni og presti að fara út úr herberginu, og þeir
fóru saman inn I hliðarherbergið. Eg laut ofan að unnustu minni
tók hönd hennar og kysti og hvilsaði nafn hennar.
— Lucy!
Nú varð augnabliksþögn svo sem sál hinnar sofandi meyjar
hlustaði siðan svaraði hún eins og hún talaði upp úr svefni:
— Já.
— Manstu síöasta kvöldið sem viö vorum saman i Lundúnum?
Nú varð aftur þögn en siðan fór hún aö tala, oröin streymdu frá
vörum hennar.
— En hvað sólarlagiö er yndislegt! Sjáðu hversu fagrað roöa
leggur á fljótið! En hvað heimurinn er þó fagur og góður!
Eg kannaðist viðorðin. Eg hafði heyrt hana segja þau fyr. Hún
lifði upp I endurminningunum alt það, sem átti sér stað milli
okkar slðasta kvöldið hjá George Chute.
— En hvað langt er þangað til við sjáumst aftur! Jól! Ætli .jól-
in komi nokkurn tlma? Eg ætla að telja dagana eins og banding-
inn I Chillon.
Eg mundi hverju ég hafði svarað henni siðast, þegar hún sagði
þessi orð og eg svaraði henni aftur á sama hátt.
— Við skulum þá vona að þér fari ekki sem honum að þú fáir
svo góðan þokka á fangelsinu þlnu, að þú viljir ekki yfirgefa það,
þegar vorið kemur, ogilytjast til min að fullu og öllu.