Tíminn - 12.09.1978, Qupperneq 17

Tíminn - 12.09.1978, Qupperneq 17
Þriðjudagur 12. september 1978 17 - og er á leið- inniáHM uuaun /\^ii maðurinn sterki úr KR, setti nýtt glæsilegt islandsmet i þungavigt á lyftingamóti, sem fór fram i KR-heimilinu á sunnudaginn. Gústaf lyfti samanlagt 360 kg. en eldra metið átti hann sjálfur — 352.5 kg. sem hann setti 1975. Gústaf er nú byrjaður að undir- búa sig af fulíum krafti fyrir heimsmeistaramótið i lyftingum, sem fer fram i Bandarikjunum um næstu mánaðamút. Gústaf Agnar — sitt 80. mark Ingi Björn Albertsson skoraði sitt 80. I. deildarmark, þegar hann skoraði sigurmark Vals- manna gegn Skagamönnum — 1:0 úr vitaspyrnu. Ingi Björn skoraði sitt fyrsta mark í 1. deild 24. mai 1970 i Vest- mannaeyjum. Aðeins einn leikmaður hefur skorað fleiri mörk cn Ingi Björn i 1. deild — félagi hans úr Val, Hermann Gunnarsson, sem hefur skorað 92 mörk. ( sos. Sigurður llaraldsson ver meistaralega frá Matthfasi af stuttu færi. lngi Björn er við öllu búinn. lugi Björn Albertsson, fyrirliði Vals, hampar tslandsbikarnum eftirsótta. (Tímamyndir: Tryggvi). Gústaf setti glæsilegt að fagna marki þegar Sigurður kom eins og elding og bjargaði glæsilega A 71. minútu kom svo markið sem gerði út um leikinn. Eftir markið áttu bæði liöin færi til að skora mark, en ekki tókst að nýta þau. Sigurður var enn á ferðinni á lokaminútu leiksins þegar hann varði stórkostlega þrumuskot Karls Þórðarsonar. Valsmenn léku þennan leik vel, enekki varðaf honum séð að þeir væru áberandi sterkasta lið Islands. Skagamenn gefa þeim ekkert eftir, en Valsmenn hafa haft meistaraheppnina með sér i ár — Akurnesingar höföu hana i fyrra. Bestur Valsmanna var Sigurður Haraldsson, sem varði af stakri snilld, en einnig áttu Hálfdán og Ingi Björn góðan leik. Hjá Skagamönnum var það sama uppiá tengingnum Karl, Pétur og Arni yfirburðamenn. Ekki sakar aö geta Magnúsar Péturssonar dómara, sem hlýtur að hafa átti einn sinn versta dag fram að þessu. Aldrei veitti hann áminningu þótt full ástæða væri til og það vakti furðu manna þegar Arni Sveinsson var borinn af leikvelli eftir ljótt brot Harðar Hilmarsson að Herði var ekki einu sinni veitt tiltal. Maður leiksins: Sigurður Haraldsson, Val. —SSv Valsmenn sterkari en ég bjóst við sagði Klaus Urbanczik þjálfari Magdeburg — Valsmenn komu mér mjög á óvart með mjög góðum leik/ mikilli snerpu og svo er greini- legt að þeir eru i mjög góðri úthaldsþjálfun/ sagði aðalþjá Ifari Magdeburg Klaus Urban- czik/ en alls hefur liðið þrjá þjálfara. — Vissulega gerum við okkur . vonir um sigur, en Valsliðið sýndi það i gær að þeir eru til ails liklegir og verða ekki auð- sigraðir. — Auk þess hef ég heyrt að Valur hafi aðeins einu sinni tapað ieik á heimavelli i Evrópukeppni og þá ekki fyrir lakara liöi en Celtic. — Við hræðumst ekki islcnska knattspyrnumenn þrátt fyrir að þið hafið farið illa með okkur I landsleikjum, en íslendingar eiga mun sterkari knattspyrnu- menn en almennt er vitað úti i heimi, sagði hinn fámælti þjálf- ari þeirra Magdeburg manna að lokum. —SSv. vígamóði gegn Skaga mönnum — og varði hvað eftlr annað meistaralega ★ Valsmenn tryggðu sér sigur (2:0) úr vitaspyrnu Misheppnað úthlaup Jóns Þorbjörnssonar á 71. minútu, reyndist honum dýrkeypt. Jón náði ekki til knattarins eftir meinlausa fyrirgjöf og boltinn barst til Alberts Guðmundssonar, sem skaut rakleiðis á markið — góðu skoti, sem Árni Sveinsson sió yfir markið. Or vltaspyrnunni skoraði Ingi Björn Albertsson eina mark leiksins af stöku öryggi. Leikurinn á laugardag á milli leiksins á 16. minútu, en Sigurður Akraness og Vals var lengst af mjög jafn og mátti varla á milli sjá hvor væri sterkari aöilinn Skagamenn voru öllu sprækari i upphafi leiksins og léku vörn Valsmanna hvað eftir annað illa, en þeir mættu Sigurði Haralds- syni i markinu og hann reyndist þeim engin venjuleg hindrun i leiknum. Pétur Pétursson átti fyrsta verulega hættulega tækifæri STAÐAN Keflavík —Vikingur............3:1 Vestma.ey. — Fram...........3:2 Valur — Akranes............1:0 FH—Breiðablik.................1:3 Valur.........18 17 1 0 45: 8 35 Akranes....... 18 13 3 2 47:13 29 Keflavik...... 18 8 4 6 31:25 20 Vestmannaeyj ar.........!.. 18 8 3 7 29:24 19 Vikingur...... 18 9 1 8 27:31 19 Fram .........18 7 2 9 23:31 16 Þróttur....... 18 4 6 8 22:27 14 KA............ 18 3 5 10 14:38 11 FH............ 18 2 6 10 21:34 10 Breiðablik.... 18 3 1 14 19:45 7 Markahæstu menn: PéturPétursson, Akranesi....19 Ingi Björn Albertsson, Val.....15 Matthias Haligrímsson, Akranesi.......................11 Sigurlás Þorleifsson, IBV...10 AtíiEðvaldsson, Val............10 Haraldsson varði skot hans af stakri snilld. Fimm min. siðar lék Ingi Björn á bókstaflega alla Skagavörnina en Jón Þorbjörns- son varði skot hans naumlega i horn. A 26. min. kom svo falleg- asta atvik leiksins. Jón Alfreðs- son náði knettinum á miðjum og gaf sannkallaða snilldarsendingu inn á Matthias, sem skaut strax þrumuskoti, sem Sigurður varði af stakri snilld. Pétur fékk svo gott færi á 30. min., en enn varði Sigurður. Rétt fyrir lok hálfleiks- ins stóðu tveir Vaísmenn skyndi- lega einir og óvaldaðir langt inn- an varnar Skagamanna. Jón brást i úthlaupi sinu og mark virt- ist óumflýjanlegt þar til Karl Þórðarson kom á fullri ferð og bjargaði stórkostlega góðu skoti Alberts i horn. En hvar var linu- vörðurinn? Seinni hálfleikurinn var mun daufari en sá fyrri og tækifæri ekki mörg — en hættuleg. Ingi Björn komst i dauðafæri á 63. min. eftir góða fyrirgjöf Hálfdánar, og á 67. minútu kórónaði Sigurður Haraldsson stjörnuleik sinn. Pétur Pétursson lék upp hægri kantinn, snarsneri Grimi Sæmundsen svo hroðalega, að vesalings Grimur vissi ekki i hvorn fótinn stiga skyldi og gaf siðan snilldarsendingu á Matthia- as, sem skaut viðstöðulaust af stuttu færi i bláhornið. Áhang- endur Skagamanna voru farnir Sigurður var í miklum oooooooo IugTBjörí skoraði

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.