Tíminn - 12.09.1978, Qupperneq 24
Sýrð eik er
sígild eign
I1U&G
n
\\ TRÉSMIDJAN MEIDUR
SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822
Gagnkvæmt
tryggingafélag
Þriðjudagur 12. september 1978
199. tölubiað — 62. árgangur.
sími 29800, (5 línur)
Verzlið
í sérverzlun með
litasjónvörp
og hljómtæki
Ráðherrarnir aka
60-70 þúsund
kílómetra á ári
Sitthvað um bifreiðafríðindi ráðherra
AM — Athygli hefur
vakið sú ákvörðun ráð-
herra Aiþýðuflokksins
að afsala sér þeim frið-
indum, sem ráðherrar
hafa notið i sambandi
við bilakaup og yfirlýs-
ing Tómasar Árnason-
ar um afnám þeirra.
Við áttum tal af Hösk-
uldi Jónssyni ráðuneyt-
isstjóra hjá fjármála-
ráðuneyti, og báðum
hann sem mann með
langan starfsaldur hjá
hinu opinbera, að segja
okkur það sem hann
myndi um sögu og æxl-
un þessara mála.
Höskuldur kvaðst ætla að frið-
indi ráðherra i sambandi við
bílakaup ættu sér alllanga sögu,
sennilega væru þau upprunnin á
striðsárunum, en þá hefði veriö
viö þáverandi Innflutningsskrif-
stofu aö eiga, sem átti með inn-
flutnings- og gjaldeyrisleyfi að
gera og mundu ráðherrar hafa
notið þar þeirra friðinda, sem
skrifstofan gat veitt.
Þá sagði Höskuldur að þegar
hann komu að ráðuneytinu 1958,
hefði þessi háttur verið á hafð-
ur, ráðherrar fengu bil i eigu
rikisins til afnota, meðan á
starfstima þeirra stóö, en er
þeir hættu störfum, fengu þeir
bilaleyfi og innflutningsgjöld
felld niður. Ýmissi gagnrýni var
nr
m
haldið uppi á þetta kerfi, bæði
var átalið að t.d. börn ráðherra
væru aö spóka sig á rikisbilnum
og enn rætt um misnotkun á
bilaleyfinu — t.d. var á sinum
tima nokkuö skrifað um það i
blöð að einn ráðherra hefði selt
þetta leyfi sitt.
Fleiri en ráðherrar nutu frið-
inda, i sambandi við bilakaup,
t.d. forstöðumenn ýmissa rikis-
stofnana, svo sem Pósts og
sima; Rikisspitalanna, ÁTVR
o.fl.
Loks var það 1970 að ný reglu-
gerð var gefin út um þessi mál.
Var nú ráðherrum gefinn kostur
á að fá til umráöa rikisbifreið,
sem rikið greiddi allan kostnað
af og væri rækilega einkennd, til
að hindra hugsanlega misnotk-
un eða ella að kaupa sjálfir bila,
sem þeir samkvæmt nýjum toll-
skrárákvæðum fengu eftirgefin
innflutningsgjöld af, en greiddu
sjálfirhluta af stofnverði. Lána-
kjara skyldu þeir njóta á eftir-
stöðvunum 350 þúsund i 10 ár á
5% vöxtum. Forsætisráðherra
þó 400 þúsund krónur.
Raunin hefur orðið sú að allir
Framhald á bls. 23
— á þá er lagt 16% vörugjald en 30%
vörugjald á ýmsa aðra varahluti I blla
ATA — Sá hluti bráða-
birgðalaganna er fjallar
um sérstakt timabundið
vörugjald lætur sjálfsagt
ekki eins Ijúflega i eyrum
manna og niðurfelling
söluskatts af nauðsynja-
vörum.
Þetta vörugjald er lagt á hluti
sem ekki munu þykja bráðnauð-
synlegir. Þetta er þvi eins konar
„lúxusskattur”.
Það eru þó ekki allir sammála
þvi, hvaö munaöur er og menn
munu endalaust deila um það.
Meðal þeirra hluta, sem settir eru
á þessa óvinsælu skrá eru t.d.
bilavarahlutir ýmsir sem eru i
efri flokknum (30% vörugjald)
svo og hljómflutningstæki og
hljómplötur, pennar og blýantar.
t neðri flokknLm (16% vöru-
gjald) eru meðal annars hjól-
barðar,uppþvottavélar og heim-
ilistæki ýmiss konar.
Blaðamaður Timans ræddi viö
Auðun Helgason verslunarstjóra i
versluninni Bilanaust við Siöu-
múla.
,,Ég tel aö bilar séu nauðsyn-
legir á tslandi. Það er út i hött aö
kalla þaö munað að eiga bil. Okk-
ur hefur nú fundist, að nóg hafi
veriö að gert til að þrengja aö is-
lenskum bileigendum þó þetta
vörugjald bætist ekki ofan á”,
sagði Auðunn.
Hvað mikill hluti bílavarahlut-
anna hækkar?
„Við vitum það ekki meö vissu
Auöunn Helgason.
ennþá, en þaö verður nokkur stór
hluti a.m.k. Mér finnst eins og ég
sagði áðan afar óeölilegt að
hækka þessar vörur.
Eru hjólbarðar
munaður?
Verslunarráð
stefnir við-
skiptaráðuneytinu
HR— Eins og komið hefur
fram í fréttum hef ur rikis-
stjórnin ákveðið að versl-
unin fái til álagningar
aðeins 30% af hækkun
þeirri sem verður á inn-
fluttri vöru vegna gengis-
fellingarinnar. Er það i
samræmi við aðferðir
síðustu rikisstjórna sem
allar hafa beitt þessari
reglu.
Verslunarráð íslands,
Félag islenskra stórkaupmanna
og Kaupmannasamtök Islands
hafa nú ákveðið að stefna við-
skiptaráðuneytinu og verðlags-
nefnd. Sáttakæra var árituð af
sáttanefnd i gær og verður hún
tekin fyrir n.k. mánudag og þá
látið: á það reyna hvort sættir
takast ekki i málinu.
Timinn hafði samband við
Hjalta Geir Kristjánsson, for-
mann stjórnar Verslunarráðs og
spurði hann hverju sætti að þessi
stefna kæmi nú.
„Það er raunverulega út af 30%
reglunni i febrúar sem við stönd-
um i þessum málarekstri nú”,
sagði Hjalti. „Þá var hún einnig
notuð, og nú er verið að endur-
taka þetta.”
Hjalti sagöi, að þeir hjá versl-
unarráði hefðu kært málið bæði til
verðlagsdóms og rikissaksóknara
Framhald á bls. 23
11
Bráðabirgðalögin:
Almannatrygging-
ar hækki í hlut-
falli við verka-
mannalaun
ATA— I bráöabirgöalög-
um rikisstjórnarinnar um
kjaramál er i öðrum
kafla minnst á hækkanir
almannatrygginga.
Þar segir, að bætur almanna-
trygg'nga, aðrar en fæðingar-
styrkur, skuli taka sömu hlut-
fallshækkun 1. september 1978
og 1. desember 1978 og laun
verkamanna þessa daga.
I gær var Tryggingastofnun
rikisins ekki búin aö fá nein fyr-
irmæli frá ráðuneytinu um
framkvæmd þessara laga og út-
reikningar þvi ekki hafnir.