Tíminn - 24.09.1978, Page 3

Tíminn - 24.09.1978, Page 3
 Sunnudagur 24. september 1978 3 Borgarspítala gefiö: SJ — Kvennadeild Reykjavikur- deildar Rauða kross Islands gaf nýlega lyflækningardeild Borgarspftalans hljóðbylgjutæki, „Echoview 80 c”. Notkun hljóðbylgjutækni við greiningu hjartasjiíkdóma hefur fleygt mjög fram á siðustu árum. Með sliku tæki er unnt að fá vitneskju um stærð og starfsemi einstakra hluta hjartans, einkum hjartaloka og hjartahólfa. Bergmálstækni er sérstaklega gagnleg við greiningu lokusjúk- dóma, sjúkdóma i hjartavöðva og gollurhúsi og æxla ihjarta. Tækið verkar á þann hátt að hátiðni - hljóð eru send með sérstökum hljóðnema gegnum brjóstvegginn á sjúklingi og siðan inn i hjartað en þar endurkastast bylgjurnar af hverju þvi' yfirborði sem fyrir verða og má þannig greina fjar- lægð einstakra hluta hjartans frá hljóðnemanum. Tækni þessi er sárasaukalaus og hættulaus. Verðmæti gjafarinnar mun vera ca. 9 millj. króna, en aðflutnings- gjöld fengust eftirgefin. stjórn Byggingavörur Sambandsins Suóurlandsbraut 32 ■ Simar 82033 • 82180 Helga Einarsdóttir úr kvennadeild RKÍ i Reykjavik afhendir öddu Báru Sigfúsdóttur úr sjúkrastofnana Reykjavikurborgar hljóðbylgjutækið Hljóðbylgjutæki til að greina hjartasjúkdóma Minnis- varði um Þorstein Erlings- son undir Eyja- fjöllum Myndastytta af skáidinu Þorsteini Erlingssyni verður afhjúpuð við Skógaskóla laugardaginn 30. september kl. 3 i tilefni þess að þann 27. þ.m. verða 120 árliðin frá fæð- ingu hans að Stóru Mörkundir Eyjafjöllum. Styttan ereftir Ríkarð Jóns- son myndhöggvara. Er hún gjöf tilskólans frá syni skálds- ins, Erlingi Þorsteinsyni, lækni. Auk hans flytja þar ræður m.a. séra Sváfnir Svein- bjarnason, formaður skóla- nefndar, og Jón R. Hjálmars- son, fræðslustjóri. Söngflokk- ur undir stjórn Þórðar Tómas- sonar, safnvarðar, mun syngja þar ljóð eftir skáldið. húsbyggjendur ylurínn er " góður Afgreiðum einangrunarplast a Stor-Revkjavikursvsðið fra manudegí — fostudags. Afhendum vöruna a byggingarstað. viðskiptamonnum að kostnaðar lausu Hagkvæmt verð og greiðsluskilmalar við flestra hæfi. Borgarplait hl Borgameir 44904 44904 — 44904 Þetta er siminn okkar. Opið virka daga til kl. 19. tJrval eigna á, söluskrá. örkin s/f Fasteignasala Simi 44904 Hamraborg 7 Kópavogi. 44904 — 44904 — 44904

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.